Fálkinn


Fálkinn - 23.03.1929, Blaðsíða 2

Fálkinn - 23.03.1929, Blaðsíða 2
2 F Á L Iv I N N GAMLA BÍÓ Götuengillinn Paramountmynd í 8 þáttum eftir MAURITZ STILLER AÖaihlutverkin leika Emil Jannings, Olga Baclanova og Fay Wray. Áhrifamikil og efnisrík mynd.með þeim bestu sem lannings en hefir Ieikið í. — Myndin kemur bráðlega. — MALTOL Bajerskt ÖL PILSNER Best. Ódýrast. INNLENT n 9' Olgerðin Egill Skallagrímsson. „Protos er frægur, hans vegur vex, ódýr og liðugur, segir sex; Protos í hvelli fægir gólf; Protos er smellinn og á við tólf“. Protos Bónvjel. Endurbætt. Áður góð, nú betri. Gólfin verða spegil- gljáandi — fyrirhafnarlítið. Fæst hjá raftækja- sölum. fTfaCTl —===="■ s Telpu- og U nglinga- skófatnaður alskonar, nýkominn. Lávus G. Lúðuígsson, Skóvevslun. • , ; ,"i"r;i„",ai — ili NV]A BÍÓ Föðurhefnd (The Blood Ship) AhrifamikiII sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Hobart Bosworth Jacqueline Logan Richard Arlen o. fl. Sýnd bráðlega. Litla Ðílastöðin Lækjartorgi Bestir bílar. Besta afgreiðsla. Best verð. Sími 668 og 2368. Kvikmyndir. Götu- engillinn. Mauritz Stiller, sem nú er láiinn fyr- ir inokkru, var engu óvinsælli leikstjóri i Sviþjóð en sjálfur Victor Sjöström. Þeir fóru báðir vestur um haf og gengu í þjón- ustu amerískra kvik- myndafjelaga og beið sænsk kvikmyndagerð ómetanlegan hnekki við það. Fjölda margir kann- ast við myndir þær, sem Stiiler tók í Sví- þjóð, þvi þær munu allar liafa veiúð sýndar hjer á landi. Nú sýnir Gamla llio á næstunni eina af myndum þeim, sem Stiiler stjórnaði hjá Paramountfélaginu og mun flestum hugleik- ið að sjá liana, þeim er vandir eru að kvikmyndum, ekki síst þegar annar cins sniliingur og limil Jann- inga leikur aðalhlutverkið. Myndin gerist í fátækrahverfi i.und- i'ma og lýsir starfi Hjálpræðishersiiis meðal aumingjanna. I.cikur Jannings inannræfil, scin verður ástfánginn af ungri herstúlku og verður loks sannur þjómi Hersins eftir að hafa fallið livað eftir annað fyrir frcistingunni. Herslúlliuna leiknr Fay Wrav. Föðurhefnd. Myiul með Jxjssu iiíifni, cr bráíilega verður sýnd í Xfjja Bíó lýsir vel sjó- mannalifinu i ganila, daga, þegar segl- skipin voru í almætti sínu og eimskij) sáusl varla. I J>á daga áttu sj.ónienn- iniir ekki sjö dagana sæla. Skipstjór- arnir fóru mcö J)á eins og Jiræla og beittu J)á svo illri meöferö aö furöu sætli. A brenniví nskrám liafnarl>æj- anna liöföu útgeröarmeiinirMÍr um- boÖsnienn sína, sem bcltu svefnlyfj- um saman \ið drykk sjómannanna og fluttii J)á svo ósjálfbjarga um borð. begar víman rann af þeim aftur var skipiö koinið á haf út og sjómennirnir voru reknir til vinnu, svo liarðýðgis- lega að flestir ]>cirra kusu aö strjúka af skipi i næstu höfn án J)css að liafa fengið eyri fyrir starfa sinn. A þíinn hátt fjekk skipið sjómenn fyrir ekkert og svo bófst nýr „sjómannaj)jófnaður“ í næstu liöfn. „Föðurhefnd*4 gerist í l)essu um- liverfi, og lýsir viðureign skipstjóra og sjómanns eins sem á homim grátt að gjalda. En inn í mvndina er fljett- aö ástaræf int ýri. Viðurkendir ágætis- ieikcndur eru í öllum aðaíhlutverkun- um, nfl. Hobartli Bosworth, .Taqueline Eogan og Richard Arlcn. lír frágangur myndai-innar prýðilegiir og myndin afar spennandi. Hver vi11 eignast bifreið — fyrir eina krónu? Menn skulu ekki halda að J)að sje gömul aflóga bifreið, sem oröin er að íyðjárni eiiibversstaðar uppi í Svína- brauni, sem boðin ,er fyrir eina krónu. Xei, |)að cr spáný Chevrolet-lhfreið af nýjustu gerð, 6-cyIindra vagn með ö 11 - um hugsanlegum J)ægindum og eiulur- bó.tum — sama bifreiðin seih vakið hefír mesta eftirtekt af ])eiin bifreið- uni sem komið hafa á nia.rkaðinn í vet ur. bcssar bifrefðar kosta 4560 krónur og hefir jafn góð bifreið aldrei \erið seld svo lágu verði, segja menn. En hvernig stendur á J)essari miklu verð- lækkun — niöur í eina Lrónn? haö rr __i Notið þjer teiknihlýantinn „ÓÐINN“? geta menn sjeð á öftustu síöu þessa blaðs. íþróttafjelag Heykjavikur hefir efnt til bappdfættis um Chevrolet-bif- reið og kostar seðilliiin krónu. Þeir sem eignast seðil og jafnframt eiga mesta hepnina, eignast hifreiðina. — Margur maðurinn mun vilja reyna, og er líklegt að þessir miðar verði mest cftirsóttu verðbrjefin, sem lijer verða á boðstólum næstu vikur. Og 1. júlí verður dregið og bifreiðin afbent. TJað fjölgaði beldur betur Jijá Schultze skóniakara í Elberfeld uin daginn. Friiin eignaðist nefnilega fjór- bura, fjóra strálía, alla vel hrausta. Aumingja Scbultze — svo maður ekki niinnist á frú Schullze! eina skuggahlið. I>að er sól J)ar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.