Fálkinn


Fálkinn - 23.03.1929, Blaðsíða 6

Fálkinn - 23.03.1929, Blaðsíða 6
6 F A L K I N N ást lil hans. Hún er dstfangin af öðrum manni, ungum mgndhöggvara, en prófess- orinn vill rkki lofa þeim að unnast. Snýsi leikurinn um baráttu þessara tveggja um stúlkuna. — Á myndunum sjást: til vinstri unga stúlkan (Soffía Kvaran) og vinnu- kona prófessorsins (Emilía Indriðadóttir), i miðju Soffía Kvaran og myndhöggvarinn (Hjörleifur Hjörleifsson) og iil hægri vín- kráreigandinn, faðir stúlkunnar (Frið- finnur Guðjónsson) og prófessor Klenoiv (Har. Björnsson). Myndirnar tók Loftur. og var hvorltveggja honum til liins mesta sóina. Það er þaullærður og slórgáfaður prófessor sein er aðal persóna leiksins, en líkamlegt atgerfi vantar hann í jafnrikum mæli og hann hefir fengið það andlega vel úti látið. Hann er lialtur kryplingur og á það á liætlu að missa stjórnina jní og þegar. Hann verður ástfanginn af ungri og umkomulausri stúlku, sem hann liefir skotið skjólshúsi yfir og stúlkan játast honum lil þess að komast undan valdi föður síns, þrátt fyrir að luin ber enga „Sá sterkasti“. Leikfjelag Reykjavíkur hafði í síðustu vikti frnmsýning á dönsku leikriti „Den stærkeste“ eftir skáldkonuna Karen Bram- son. Leikril þetta hefir vakið allmikla eftirtekt víða um lönd, og á það skilið fyrir margra hluta sakir, þó það geti eng- an veginn tulisl í flokki nieð ágætisverk- um. Haraldur Björnsson leikari stjórnaði sýningu þessari og Ijelc aðal lilutverkið Hattabúðin. Austurstræti 14. Hattabúðin. Vorvörurnar nýkomnar! Anna Ásmundsdóttir. Mesta og besta úrval bæjarins. U M V I Ð A VERÖLD. Stolni doktorshatturinn. Fyrir skömmu bar mikið á ungri stúlku frá Firense í samkvæmislífi Milanoborgar. Hún sýndi sig með doktorshatt við liátiðleg tækifæri, var ávörpuð prófessor og sagðist vera dótt- ir frægs manns i Firenzc. En svo liefði bún gifst Martinelli barón í Firenze en Jiau ekki átt lund saman og liann hefði rekið hana frá sjer. Allir trúðu henni Jivi Jietta var allra geðslegasta stúlka, og lienni veittist Ijett að fá lánaða peninga hjá heldra fólkinu i Milano. Seinna kom á daginn, að peningarn- ir sem hún hafði út úr fólki fóru mestallir i ungan mann, landeyðu sem hjet Senfi. Hann var elskliugi henn- ar og ]>au nutu lifsins í rikum mæli. En cinu sinni fór cigandinn að gisti- liúsinu sem l>au hjuggu á, að krefja hana um borgun, þvi liún skuldaði orðið allháa uppliæð. Sýndi hún hon- um ]>á vixil með nafni prófessors þar í horginni og ,sagði, að öllu væri ó- hætt með skuldina. En gestgjafann grunaði margt og fór til prófcssorsins sem i hlut átti. Hann kannaðist ])á ekki við að hafa skrifað á neinn vix- il fyrir stúlkuna og lögreglan skarst í leikinn. Iiarónessan var tekin hönd- um, en vildi ekki láta sig. Sqgðist hún vera prófessor í heimspeki og lista- sögu. Datt dómaranum ])á i hug að reyna kunnáttu hennar og spurði hve- nær franska stjórnarhyltingin liefði verið. Stúlkuna setti dreyrrauða og svaraði loks, að hún liefði verið á 15. öld. Þá spurði hann liana hvenær Rembrandt liefði dúið. „Um miðja öldina sem leið“, svaraði stúlkan. En þegar hún komst að því sanna gaf hún upp alla vörn og sagði: „Jeg þóttist vera pró- fessor af þvi að jeg hefi reynt að slik- ur titill og stolinn doktorshattur hafa meiri álirif á fólk en aðalsnafn. Á- hrifamesta meðal til þess að fara með fólk í gönur er doktorshattur, jafnvel þóft hann sje sto!inn“. Velst hver í hlut á. f fyrrasumar gengu afar miklir liit- ar í París. Ungur auðmaður, sem átti ómögulegt með að sofa i svefnherbcrg- inu heima hjá sjer, við öll þau þæg- indi sem þar voru, tók þvi upp á því að rcyna hvort sjer yrði ekki svefn- samara á einlivcrjum bekknum í cin- um garði horgarinnar, þar sem hús- viltir fátæklingar leita sjer stundum næturstaðar. Hann fór út í garðinn og lagðist ró- „TVÍBURAENIR“ Bestu vasa- og ferðamannahnífar, bestu sól-, ryk- og bílgleraugu og ódýrustu Iestrargleraugu fáið þjer á legur til svefns á einuin hekknum —- og sofnaði ]>egar. En eftir skamma stund var liann vakinn; hyrstur lög- rcgluþjónn stóð yfir lionum og sagði að það væri bannað að sofa þarna. Maðurinn varð að fara með honum á lögreglustöðina. Þar gat liann fært sönnur á liver liann væri og hvar hann ætti heima, en að svo húnu var lion- um leyfl að fara. Maðurinn spurði ])á. hvort sjer væri leyfilegt að fara aftur i sama stað og sofa áfram. Honum var leyft það. Með öðrum orðum: Þeir, sem eiga vönduð hús, mega liggja út i görðum í París. En hinir, sem hvergi ciga höfði sínu að að lialla, mega það ekki.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.