Fálkinn - 23.03.1929, Blaðsíða 8
8
F Á L K I N N
I gær voru gefin saman í Osló Ólafur
ríkiserfingi Norðmanna og Márta prin-
sessa dóttir Carls Sviaprins. Var gmsu
stórmenni boðið í veisluna og sátu hana
um 200 manns. Vigslan fór fram i
Frelsarakirkjunni í Osló og fram-
kvæmdi hana Johan . Lunde bislcup.
Fjöldinn allur af fólki utan af landi
gerði sjer ferð til borgarinnar til jiess
að fá að sjá brúðkaupið, en fæst jtess
hefir þó fengið meira af allri „dgrð-
inni“ cn að sjá brúðhjónin aka fram
hjá, milli konungshallarinnar og kirkj-
unnar. Fgrir tískuvörusala i Osló licfir
verið sannkölluð blómaöld síðustu vik-
urnar, því alt hcldra fólk, sem á einn
eða annan hátt hefir fengið að koma
nærri brúðkaupinu hefir skinnað upp
„umbúðirnar“ á sjer eftir bestu getu.
Er sagt að aldrei liafi verið. ónnur cins
jmrð á færum saumakonum i borginni
eins og síðustu mánuði. Á cfri mgnd-
inni til vinstri sjest Frelsarakirkjan og
Lun.de biskup en á þeirri neðri br úð-
hjónin. Þau eiga að búa í Oskarshall og
hefir ársfje krónprinsins vcrið tvöfaldað
vegna giftingarinnar.
Kjötkveðjuhátíðarmgnd frá Fcnegjum.
Mgndin lxjer að ofan cr tekin af Niagarafossunum fgrir skemstu.
Þar um slóðir eru miklar vetrarhörkur svo að fossinn legst í
klakastakk og stirðnar, en óhemju hrönn safnast fgrir neðan.
Síðan farið var að nota mikið af vatni Niagarafossanna til orku-
framleiðslu hættir sjálfum fossinnm meira til að frjósa en áður.
ísötdin í Evrópu hefir líka sínar björtu ldiðar. Hvitabjörnun-
um í dgragörðunum gtra hefir ckki í manna minnum liðið eins
vel og i vetúr. Þeim finst þeir vera komnir lxcim lil sín og
brcgða á leik.
I