Fálkinn


Fálkinn - 23.03.1929, Side 5

Fálkinn - 23.03.1929, Side 5
F A L K I N N 5 Sunnudagshugleiðing. Eftir vSjera Gunnar Árnason frá Skutustöðum. „Drottinn Jesús, nóttina sem hann var svikinn, tók brauð, og þakkaði og braut það og sagði: Þetta er minn líkaini, sem er i'yrir yður; gjörið þetta í mina minningu; sömuleiðis tók hann og bikarinn, eftir kvöldmáltíð- ina og sagði: Þessi bikar er hinn nýi sáttmáli í mími blóði; gjörið þetta svo oft sem þjer drekkið, í mína minningu" (1. Kor. 11, 23—25). Veitsla! Orðið helur eitthvað hátíðlegt og fagnandi við sig, vekur lijá oss þrá og eftirvœnt- ing. Svoleiðis hefur það verið frá því að vjer voruin börn, og verður alla æfina. f bernsku öf- unduðum vjer gestina, sem stóð alt það besta tii lioða. Sjáli' urð- mn vjer allsfagnándi ef vjer l'engum leyfi til að fara í ókunn- ugt hús eða bregða oss lil næsta bæjar. Þá áttum vjer von á til- þreyting, góðgerðum, kæti. Enn þá hafa veitslurnar heillandi á- hrif á oss þótt vjer sjeum orð- in fullorðin. Þau af oss, sem eiga þess kost halda þær við og við sjálf eða sækja þær til annara. Tii hátiðabrigðis. Hvers- dagurinn er oss meira og minná leiður. Vjer þráum eitthvað bjartara og hlýrra, eitthvað æðra og göfugra, en hann veitir. Og vjer léitum þess í veitslunum. Gleðinnar líka. Hana eiskum vjer öll, en vitum að vjer njót- uni hennar aðeins til hálfs nema með öðrum. Mörg af oss verða líka löngum að sækja hana til annara, eru svo fátæk af henni heima fyrir. Enn leit- um vjer friðar i veitslunum, friðar fyrir vanalegustu áhyggj- unum, fyrir ýmsum ógeðfeldum utanaðkomandi áhrifum, fyrir margskonar óánægjulindum hið innra með oss sjálfum. Ein- staka eru svo ógæfusöm að þau verða altaf að láta sjer nægia reykinn af rjettunum. Þau hafa aldrei efni á að stofna til nokk- urrar veitslu. Þeim er aldrei boð- ið í gildi. Það eru þung spor að standa í myrkrinu og kuldan- um fyrir utan veitslusalinn, sjá alla dýrðina inni fyrir, heyra gleðilætin, linna ilminn af kræs- ingunum, en vera varnað þess alls. Iingin fúrða þótt öfund, kuldi og lífsbeiskja fylli brjóst þeirra sem svo er á statt um. Þó sumir sem veitslunnar njóta átti sig tæplega á því, vegna þess að Jieir finna svo sára lítið i hófinu af þvi, sem Jjeir leituðu að: há- tiðinni, gleðinni, friðnum. Þeim, sem verða fyrir þessum vonbrigðum í veitslunum, þeim líka, sem eiga engrar veitslu von, öllum, er hoðið í veitslu í dág, já alla daga, þar sem þeir finna meiri hátíð, gleði og frið en Jjá órar fyrir. Hvar? Heyrir þú ekki kirk juklukkurnar! Sjerðu ekki að kirkjudyrnar standa opnar! Kirkjuklukkurnar eru að kalla á þig. Fyrir þjer eru kirkju- dyrnar opnaðar. Inni í fögrum kórnum, i Ijósadýrðinni þar sem lofsöngvarnir hljóma, er lnin við horð Drottins, sem þjer er ætl- að. Hver sem þú ert, livernig sein jni erl til fara, áttu Jjar rúm. Já, Jjií ert velkominn, það er heðið el'tir þjer ineð ást og eftirvænting eins og að jóla- borðinu i föðurhúsum. Heldurðu að þú finnir ekki til hátíðar el' Jni kemur? Hugsaðu þjer hara hvað kirkjan er tign- arlegri og miklu tilkomumeiri og fegurri í öllu látleysi sínu en all- ir aðrir veitslusalir. Láttu þjer koma í minni hve loftið þar er Jn-ungið af bænarandvörpum og lilheiðslu þúsundanna, er þangað hafa leitað G,uðs. Gefðu því gáum hve jiað verður nýtt í'yrir þjer að krjúpa við gráturn- ar með hugann hjá Jesú Kristi, rjett eins og þegar þú vart ferrn- ingarbarn. Heldurðu að hjá því fari að Jiað verði hátíðlegt. Muntu ekki finna gleðina í Jieirri veitslu? Þú ert með fólki, sem þú hefur ináske aldrei kynst áður. Ef til vill er það sett hærra, ef til vill lægra en þú í mannf jelaginu. Þú finnur ekki til þess. En Jnt finnur til hins, að Jtað eru bræður Jnn- ir og systur. Það ber sömu byrð- arnar og þú, þráir Hka það sama og þú. Og þið eigið sania loð- urinn, sama frelsarann, sarna huggarann. Þú ferð að hugsa. Fyrst við njótum sömu gleðinn- ar, hvi skyldum við þá ekki einnig bera saman byrðarnar? Vertu viss um að sú hugsun gleður þig. Og mörg gleðiefni önnur muntu finna Jiar, hvert öðru meira. Frið líka. Getur þú efað Jjað? Við borð Drottins muna allir eftir Jivi, að Jjeir þurfa ekki að kveljast al' áhyggjunum. Faðir- inn á himnum ber umhyggju fyrir þeim. Og eins og bjartur dagur eftir níðdimma nótt renn- ur sá skilningur upp fyrir Jjeim, að Jjeir geta byrjað nýtt líf. Allar syndirnar eru fyrirgefnar. Upp frá þessu skal öll viðleitni þeirra beinast að Jjví að feta í fótspor Krists. Og hinn heilagi andi mun veita þeim sigur. Frið- ur kærleikans kemur yfir þá. Þannig er hin mikla veitsla, sem vjer öll erum boðin í. Þar finnum vjer hátíðina, gleðina, friðinn. Vjer komum þaðan lofsyngj- andi! Jeg kom til Jesú, sár af synd, af sorg, af þreytu og kvöl, og nú er Jjreytta hjartað hvílt og liorfið allt mitt böl. Jeg kom til Jesú. Orþyrst önd þar alla svölun fann. Hjá lionum drakk jeg iífs af lind mitt líf er sjálfur hann. — AMI5N. FBÁ LIDINNI TÍÐ Frá fellinum 1882. Eftir Vigfús GuSmundsson. Ilaröindi og fellir. bó allvel hatnaði fyrst eftir sumar- málaveðrið mikla, þá voru samt ekki úti „vorharðindi og vetrarþraut". Eft- ir var dálítil „lokarumba" og dæma- fátt „livitasunnuhret". Varð það skæðast á Vestur- og Norðurlandi, með krapahraki, byl og hafisreki. Herti það og mjög á fellinum, bæði um Borgarfjörð og viða um sveitir, helst A|s NORSK-ISLANDSK HANDELSKOMPANI TELEGR.ADR. GERM. OSLO. þaðan vestur og norður um land. En Múlasýslur urðu þá — og þetta vor yfif höfuð — skárst úti. Verða nú enn tekin örfá dæmi, og sýnt, að viðar var að stríða við fellir og aðra örðugleika, en um Land og Rangárvöllu. í Þjóðólfi (24. júlí 1882) má lesa þetta: „Úr borgarfirði hefir frjetst að þá (i hvítas.hret.) liafi komið slíltur snjór og óveður, að sauði marga hafi fent til bana i Hvítársíðu og Norður- árdal. Þar eru sumir orðnir nær sauð- lausir og hrosslausir, og cinstaka maður á enga skepnu eftir, t. d. bóndi einn þar efra, er átti 4 kýr Iifandi, en i ]>essu kasti drápust þær allar. Likt þessu mun viða vera, þó eigi hafi til spurst, svo vissa sje á frjettum. Fjenaður drepst eigi allur úr meg- urð eða hor, heldur úr margskonar annari ótirmingu, því að sumstaðar hafa kindur verið orðnar máttlausar, og verið skornar ,og ]>á verið með 3—4 mörkum mörs. Leiðir sýki ]>essa að líkindum af ónýtu fóðri og slæmu, því hey hafa viða reynst afar ljett". Með veðri þessu og eftir það, brá injög til kulda og gróðurleysis, því al- drei kom „hlý sunnanátt meira en dag i bili". Varð og alstaðar mjög mikill unglambadauði. í júnílok var sumstaðar á Norður- landi „ekki kominn sauðgróður á út- haga"; litur aðeins kominn á tún, en ekki alstaðar farið að vinna á þeim.*) Snemma i júní ætluðu 2 skip norður fyrir iand, en hvorugt komst fyrir haf- ís. — „Strandsiglingaskipið Arktur", ætlaði vestur um land, og komst að Horni. En „póstgufuskipið Valdiinar", ætlaði eystra, og komst aðeins fyrir Berufjörð. Aftur reyndi fyrnefnda skipið að koinast fyrir Horn, en varð frá að liverfa, og setti þá Norður- landsvörurnar upp á Skutuleyri. Ekki var ]>að fyr en 12. júli, sem skip komst þá til Akurcyrar, og var ]>á enn hafis talsverður. Geta má nærri liversu þá licfir orð- ið ástatt um matbjörg viða á Norður- landi, ]>ar sem ekki varð fært frá, en kýr ýmist nytlitlar eða alveg ]>urar. Hestar voru og litt færir til langferða, svo fáir hafa getað sókt matforða í aðra laiulsfjórðunga. En hvali rak þá nokkra — helst í Miðfirði — og varð það mörgum til lifsbjargar, eins og jafnan hefir orðið i hafísárum, þvi á- valt leggur drottinn likn með þraut. „Allvíða sá ]>á stórlega á fólki". — í Strandasýslu var liaffsinn viðloðamli fram í ágústmánuð. Og ]>aðan er skrif- að um næstu áramót á eftir (Þjóð. 10. felir. 1883): „Hjer í Strandasýslu (Hrútafirði) hefir verið hörmungatíð nú í 3 ár; einkum gerði sumarið næst- liðna mest til, vegna óþurka, kulda og grasleysis, svo margir urðu i haust að farga öllu, alt að kúgildum, og þó i voða, ef hart verður". — Framfara- liugur dó út um tima: vegabætur, skólamál, sildveiði o. fl. — Beita livarf og litið fiskaðist. Varplönd urðu nærri ónýt. Sjór var næstur drekkandi al' saltley'si. Veturinn áður höfðu ínörg hross þar í sýslu — eins og viðar — verið „sett á guð og gaddinn". Á út- mánuðum voru sum þeirra rekin til Breiðafjraðar, „upp á lif og dauða". Ofan á liallærið bættist sú hörmung í Árnessókn, að 5 bændur fórust þaðan af skipi, með allri þeirri matbjörg er ReYkboröin Þessi margeftirspurðu fást nú aftur í stóru úrvali hjá Guðna. ]>eir höfðu getað fengið i kaupstað, til heimila sinna. Fellisskýrslur. Ekki liefi jeg fundið skýrslur um fellirinn á öllu landinu, enda hafa þær sennilega aldrei verið teknar sum- staðar, og síst nógu nákvæmar. — Hefði þá og vafalaust rekið sig á ti- undina á sumum stöðum. I Kollieinsstaðahreppi i Hnappad.s. hefir fallinn fjenaður verið talinn fram (Þjóðólfur 3. febrúar 1883): 20 nautgripir (16 kýr), 652 ær. 56 sauð- ir 488 gemlingar, 470 lömb og 49 hross. Búendur þar rúmir 30, og skað- inn — þó ekki allur — um 700 kr. á hvern. Fremur lítill fellir var talinn i N,- Múiasýslu og minni á Norðurlandi yfirhöfuð en vestra og syðra. — Gras- ið og lieyskapurinn var þar og mun meiri sumarið áður, kjarnmeiri lönd og sennilega betri meðferð víða. Um Suður- og Veslurland má ráða nokkuð í fellirinn, eftir samanburði á tiundum lausafjárliundraða, gjald- skyldra til jafnaðarsjóðanna, haustin 1881 og 1882. (Þjóð. 17. mars. 1883). Set jeg lijer aðeins þær tölur, er sýna fækkunina i liverri sýslu, af liundraði hverju (%): Suðuramt. Skfs . . 40 lívs . . 32,4 Vmeyjs . . 10 Árns . . 36.6 Gbr. og Kj s. . . .. .. 18,2 Borgfjs !. . . . 30 Alls i s. a. 1881, voru Iausafj.liundr. 18270, en árið eftir 12721. Fækkun 5549, eða við 28%. Vesturamt. Mýras . . 40,5 Snæf. og Hnpds. . .. 48,46 Dalas Bstrs 41,2 Strs . . 38,4 ísafjs . . 32 Alls i v. a. 1881, voru lausafj.liundr. 10969, cn árið eftir 6570. Fækkun 4399, eða rúml. 40%. Eftir ]>essu virðist fellirinn enn meiri í Vestur- en Suðuramtinu, og hefur hvítasunnuhretið valdið þar miklu. En vitanlega er tíund þessi ekki öruggur mælikvarði. Og förgun fjenaðar kemur hjer fram ásamt fell- inum. 1 lokaþættinum verður lauslega drepið á samskotin og liallærishjálp- ina. *) Heyskipur varð ]>á um sumarið lítill nyrðra og vestra. Hey hröktust og slcemdust í görðum. Siðla á slætti (10. sept.) snjóaði í linje við Isafjarðar- djúp, farið var á skiðum og vötn mátti ríða á is til fjalla. — Svo ágæt tið i okt. og kúm beitt til veturnátta. I London er verið að undirbúa að gera Thames að aðalsamgönguæð borgarinnar. f ráði er að kaupa eina miljón mótorbáta og láta þá flytja fólk i og úr borgínni og minka þann- ig ösina við járnlirautir og sporvagna.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.