Fálkinn


Fálkinn - 23.03.1929, Blaðsíða 12

Fálkinn - 23.03.1929, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N 5krítlur. — Lœknir, mjer er ómögulegl að sofna á kvöldin! — Nú skal jeg gefa gður goll með- al við því. — — Bravo, þjer œtlið máske að borga fgrir mig húsaleiguna? ★ * * — .Iá, andvarpaði leikhússtjórinn og lagði þykkan blaðaböggul á ski-if- borðið sitt. — Síðasti þáttur cr betri núna, eftir að þjer breyttuð honum. — Svo yður finst það, svarar höf- undurinn glaður í bragði. •—• Já. En jeg œtla samt að ráð- leggja yður, að láta þörparann í leiknum skjóta sig freinur en að taka eitur. Það er áhrifameira. — Ilaldið þjer það? segir höfund- urinn. — Já, áreiðanlega. Það er ekkert ó- sennilegt, að áheyrendurnir vakni við skotið. * * * — Þjer ættuð að vita, frú Guðrún, hvað maðurinn minn lætur sjer ant um mig. í gær liftrygði hann mig fyrir JOOO krónur. Adamson bveyt- ir Snata í gólf- þurku. — Hugsaðu þjer skelfingu mína þegar jeg uppgötvaði að jeg var stadd- ur inni i miðjum frumskóginum og hafði ekki nokkra spjör á kroppnum. — Hefðirðu kanske heldur hafa viljað vera staddur á miðju Lækjar- torgi? Rauði Trunibi stendur í rjettinum, kærður fyrir að hafa ráðist á mann á götunni. Og dómarinn spyr: —- Hafið þjer sætt rcfsingu áður? —• Já, fyrir þremur árum stal jeg fötum í sundskálanum. -— En síðan? — Nei, siðan hefi jeg aldrei farið i bað. BLÁTT BLÓfí. — Fyrirgefið l Eruð þjer ckki af aðalsœttuhi? —- Nei, mjer er bara kalt. — llversvcgna farðaðu þig i andlitið, móðursijstir? —• Til þess að verða fcg- urri, barnið mitl. — Já, cn hversvegna verð- irðu ]>á ekki fegurri? — Húsbúndinn hólar mjer æfinlega að segja mjcr upp síöðunni þegar jeg kem of seint á skrifstofuna — bölv- aður asriinn, í stað þess að luekka launin svo jeg geti farið í bifreið á morgnana! — Nýjan kjól aftur núna! Þú keyplir kjól rjett fyrir jólin. — Jœja, einmitt það! I>ú œllast þá til að jeg fari í samkvæmi , kjól frá því i fyrra! Svei, svei! HATT AVERSLU N MARGRJETAR LEVÍ hefir fengið vor- og sumartískuna. Aldrei meira úrval. Aldrei betra verð. Verslun M. Thorberg — Laugaveg 33. Nýkomið: Veggteppin eftirspurðu. Púðaver ljómandi falleg. Kvennærfatnaður. Silkisokkar. Afarmikið úrval af Gerfiblómum, svo sem: Rósum, Tulipönum, páskaliljum o. fl. k

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.