Fálkinn - 13.04.1929, Qupperneq 2
2
FÁLKINN
QAMLA BÍÓ
Útlaginn.
(Hrói hðttur 19. aldarinnar).
Paramountmynd í 8 þáttum
Aðalhlutverkin leika
Cowboyhetjan fræga
FRED THOMSON
og hesturinn hans
„Silver King“
Myndin sýnd uni helgina.
MALTÖL
Ðajerskt ÖL
PILSNER
Best. Ódýrast.
INNLENT
('
öigerðin Egili Skailagrímsson.
&
v\'
5
IVORUMERKlÉ
loidáwnuGÁI
1,1'■ ..y*
r“
V. B. K. selur „ÓÐINN“ teikniblýantinn.
nýja Bíó
Aðeins
þrjár
stundir.
Áhrifamihiil sjón-
leikur frá First
Nationalfjelaginu.
Aðalhlutverkin leika:
Corinne Griffith. John Bowers.
Hobart Ðosworth og fl.
Sýnd um helgina.
Steitali,
sem kemur til Reykjavíkur og
þarf að kaupa álnavöru til
heimilisþarfa eða fatnað,
hvort heldur er fyrir konur,
karla, unglinga eða börn, er
bent á að skoða þessar vörur
hjá
i
Austurstræti
(beint á móta Landsbankanum).
Kvikmyndir.
Aðeins þrjár stundir.
Efni myndar, se'ni Nýja Bió sýnir
núna á naestunni varðar aðallcga hjú-
skapartrygðir og tilverurjett hjóna-
bandsins. Þar. er prýðilega farið með
efni úr daglegu lífi og fer saman í
myndinni góður leikur tveggja ágætis
leikenda, Corinne Griffitli og Jolin
Bowers og verður ekki úr skorið livort
betnr leiki.
Vltí ATKVÆtíAGIlElfíSLU.
sem þýska kvikmyndablaðið „Der
Deutsehe“ meðal kvikmyndadómara í
86 löndum um bestu mynd ársins
1928, fjekk Janningsmyndin „Patriot“
flest atkvæði. Næst kom „.Jeanne
d’Arc“, þá „Cireus“, þá „Skuggahverfi
Chicago", þá „Hvitir skuggar suður-
sæva“, þá „Síðasta fyrirskipunin", þá
„Stundin mikla“ og næst „Síðustu
dagar Pjetursborgar" og „Heimkom-
an“. —
Útlaginn
heitir mynd, sem Gainla bíó sýnir á
næstunni með Fred Thomsson og
Nora Lanc, tekin af Paramount-fjeiag-
inu. þessi 'mynd var hiii fyrsta i
röðinni af þeiin, sein Fred Thomson
gerði fyrir fjelagið. Sagan segir frá
hugsjónamanni, sein gerðist öndverð-
ur þjóðfjelaginu vegna misgerða, sein
ætt lians höfðu verið sýndar og varð
upp úr þvi einskonar útilegumaður i
Bandaríkjunuin á sama hátt og Hobin
Hood í Englendi.
—■—o——
SAKLEYSINGJAR\'1H í PARÍS
heitir mynd, sem hinn frægi leik-
ari Parisarborgar, Mauricc Chevalier
cr að taka um þ'essar mundir og
sýnir hún Parisarlífið frá ýmsum
hliðum, eigi sist næturlifið. Clievalier
var i mörg ár mótleikari hinnar
frægu gamanleikkonu Mistinguette i
leikhúsunum „Foliés Bergérc“ og
„Casino de Paris“ og sjálfur viður-
kendur gamanvisnasöngvari. Leikur
hann sjálfur i myndinni og syngur
vísur, sem teknar verða á liijóðræm-
lir, svo að hægt verði að heyra ágæti
Chevaliers sem visnasöngvara. Visurn-
ar syngur hann á ensku. Aðallilut-
verkin leikn Sylvia Beccher og Mnr-
garet Llvingstone.