Fálkinn - 13.04.1929, Side 11
F Á L K I N N
11
Yngstu lesendurnir.
Zeiss Ikon: myndavjelar,
—ifilmur,
landsins mestu og fjölbr.
birgðir. Merkustu nýjungar.
Framköllun ogkopíering
ódýrust á landinu.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
(Einar Björnsson).
Símn. Sportvöruhús. Box 384.
BARNALEIKIR
Vorið er nú komið, en sumstaðar
er jörðin ekki orðin svo |>ur, að þið
e'8i gott með að leika ykkur úti.
•’essvegna íctla jeg að iýsa fyrir ykk-
ur nokkrum skemtilegum innileikj-
"m, sem ])ið getið skemt ykkur við.
*-n cf tiðin verður orðin svo góð þeg-
:|r ])ið lesið ])ennan Fálka, að gott sje
nð ieika sjer úti, skuluð ])ið geyma
kiaðið ]>angað til i haust og fara í
ieikina |)á.
með sleifinni ]>ú er sá fundinn. En
nú kemur ]>að erfiðasta. Blindingur-
inn má ekki ])ukla á þeim sem hann
hefir fundið, með liöndunum, heldur
aðeins með sleifinni. Og geti liann
ekki ]>ekt hann með þvi móti, ])á
verður hann að byrja á nýjan leik
og lialda áfram þangað til hann hefir
getað ]>ekt einhvern með því að snerta
hann með sleifinni. Sá sem þekkist
verður hlindingur næst.
mfoÉrii
(Lífsábyrgðarstofnun danska ríkisins).
Allskonar líftryggingar.
Umboðsmaðumr:
O. P. Blöndal,
Öldugötu 13. Sími 718.
Ilœttuluus flugférð.
I þcssum leik er einn valinn fyrir
Hugmann. I>að er bundið fyrir augun
a honum og látið hann á hlemm, sem
liggur á miðju gólfinu. Siðan taka
tveir sterkustu drengirnir sinn í livorn
enda á hiemnum, lj'fta honum lítið
eitt og lyfta eiídunum upp og niður á
vixl, ]>ó ekki svo mikið að flugmað-
urinn detti af honum. En við hliðina
a hlemnum stendur drengur og hann
a flugmaðurinn að stj'ðja sig við, og
Jneðan verið er að rugga lilemminum
lieygir stuðningsdrengurinn sig smátt
°8 smátt i hnjáliðunm. Þessvegna
JJeldur flugmaðurinn að hlemmurinn
sje altaf að liækka og að hann sje
kominn upp undir ioft. I-oksins er
kallað til flugmannsins og honum
s;Jgt að taka hindið frá augunum á
s.ier, og þið getið trúað að hann verð-
ur hissa þegar að hann sjer, að liann
er ennþá alveg niður við gólfið,
þessum leik eiga blindingarnir aö
verii tveir og eftir að bundið hefir
verið fyrir augun á þeim fær hvor
þeirra teskeið mcð svkurmola í liend-
ina og auk |>ess eiga þeir báðir að
gapa meðan á leiknum stendur.
Nú er um að gera fyrir bindingana
að stinga skeiðinni ineð molanum í
iivor upp í annan. Aleðan þeir eru að
reyna þetta mega þeir livorki talast
við nje þreifa fyrir sig með hönd-
unum.
Mindingsleikur með sleifwn.
ÍJessi hlindingsleikur er ágætur
begar þeir sem eru í lciknum þekkj-
•'st svo vel, að hlindingurinn getur
undir eins komist að hver það er,
sem hann liefir liramsað. Blindingur-
"Jn fær sleif eða skeið í livora hönd
°8 undir eins og hann snertir einhvern
r
L
Sumar
Fermingar
Brúðar
Afmælis
Vina
Úrvalið mest.
Verðið lægst.
Verslun
Jóns Þórðarsonar.
1
—□
Þátttakendurnir setjast kringum
stórt borð og halla sjer fram á borð-
ið, en liafa henduriiar undir þvi.
Leikstjórinn liefir áður en leikurinn
liefst safnað saman ýmsu skrani, t. d.
votu sápustykki, appelsinuberki, vetl-
ing fullum af blautum sandi, kart-
öflu, sem eldspitum hefir verið stung-
ið í og öðru þvíliku, scm honum
deltur í liug. Þetta sendir hann svo
frá sjer til næsta manns og liann
lætur það ganga áfram, svo að það
fer alia röðina. Meðan á þessil stend-
ur má enginn lita undir borðið og
ekki heldur breyta um svip. Loksins
koma „gripirnir" til þess sem sendi
þá á stað og liann safnar þeim saman
i körfu. Og nú eiga þátttakendurnir
ð geta upp á, livað það hafi verið,
sem fór á milli þeirra.
Er húð
yðar
s 1 æ m?
Hafið þjer saxa,
sprungna húð,
fílapensa eða
húðortna, notið þá
RÓSÓL-Clycerin,
sem er hið fullkomnasta hörunds-
lyf, er strax græðir og mýkir húð-
ina og gerir hana silkimjúka og
litfagra.
Fæst í flestum hárgreiðslustofum,
verslunum og lyfjabúðum.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur.
TORPEDO
Die UnverwíisHlchen
mi( l0Ích(BSfem Antchlág
ErfiS jufiwiegisl is I.
Legou stól á gólfið, eins og sýnt
er á myndinni og settu sykurinola
efst á stólbaki'ð. Svo áttu að skriða
upp á stólinn, eins og ])ú sjei'ð að
drengurinn gcrir á myndinni og reyna
að ná molanum mcð munninum. En
mundu að þú mátt livorki fiytja hend-
ur eða fætur. Þetta sýnist ekki vera
erfitt, en reyndu sjálfur hvernig þjer
gengur það. Og notaðu umfram alt
ekki góðan stól við ]>essa tilraun.
Það getur verið gaman að öllum
]>essum leikjum. En munið eftir því
að það er óþarfi að vera maeð liá-
vaða og sköll ])ó verið sje að leika
sjer. Fullorðna fólkið verður að hafa
frið, ])ó ykkur ]>yki gaman.
Tólu sgstir.
TORPEDO
éanqpadEG/ SCHQFIBMÁSCH iNEIi
WEILWERKE A.-G.
AM MAIN'ftDDElBfclM
Fullkomnustu ritvjelarnar
fyrirliggjandi hjá
Magnús Benjamínsson&Co,
Laumuleikur.
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
Vandlátar húsmæður
nota eingöngu
Van Houtens
heimsins besta
suðusúkkulaði.
Fæst í öllum verslunum.
►
►
►
►
►
►
►
►
►
►
►