Fálkinn


Fálkinn - 13.04.1929, Page 3

Fálkinn - 13.04.1929, Page 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvœmdastj.: Svavah Hjaltested. Aðalskrifstofa: Austurstr. 6, Reykjavik. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa í Osló: Anton Schjöthsgate 14. Blaðið kemur út livern iaugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; ^r. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allah áskriptir greiðist fvrirfram. Auglýsingaverð: 20 aura millimeter. Prentsmiðjan Gutenberg &Rraédaraþanfíar. Heimla ]>ú ekki lófaklapp fyr en fjjer hefir hepnast stökkið. Hora 7.. Altitt er það, að menn segi: Enginn skilur mig! Og oftast keniur þetta andvarp frá fólki, sem fremur auðvelt er a<5 sltilja. I>eir sem kveina mest, L‘*'u oftast nær menn, sem ekki skilja sjálfa sig. Við leggjum flestir alt of mikla á- herslu á hvað við ivtlum að gera, hvað við höfum hugsað okkur að gera. En j)ag er erfitt að fá aðra til ■'ð skilja þessi óunnu stórvirki og 'iðurkenna þau. Unnin afrek skilur lolk hinsvegar vel, þau tala fyrir sjer Mall og almenningur beygir sig fyrir. staðreyndum. En þeir sem þykjast eikra Jieimting á viðurkenningu fyrir ounnum verkum sínum, eða með öðr- 11111 orðum vilja fá viðurkenninguna eins °g fyrirframgreiðsiu, þeir vilja •'ð vi'ð skulum skilja, hve miklir uienn þeir sjeu, áður en þeir hafa lengið nokkuð að miklast af. hn fleiri mönnum hefir verið spiil “'eð 0f miklu dátlæti en of litlu. haða eru til menn, sem hafa laf •' I>'i, að láta fólk búast við inikle ■'l sjer. I>að eru til menn sem haf; s\o gott lag á þessu, að álmenningui ‘úir þeim fyrir miklu, áður en þeii 'ata sýnt að þeim sje trúandi fyrii uokkru. Oftast nær laglegir menn •unguliprir, stimamjúkir með þunni .viirhorðsmentun eins og oliubrák i 'atni. En oftast iiær slœr i hakseg VOr þessum mönnum, nerna forsjón 111 sJe svo miskunsöm við þá, að láti ’ auðann hirða þá á besta aldri. okýnsamir menn vita, að ekkerl " jafn skaðlegt og hrós í ótíma tal- að. Og svo undarlegt er lífið, að ein- miu l'egar maðurinn hcfir unnið af- 'ekin sem hróss eru vcrð, finst lion- 11,11 ekkert til uin það. Hann er eins og ríkur maður sem vinnur i happ- ' "etti. Hann hefir ekkert við það að 1 a ■ bví stórvirkið talar fvrir sier Malft. K nu er það maðurinn sem unnið atii stórvirkið, sem ekki skilur hina. v(1ju er að hrósa? Því venjulega '11 úur Íionum Ijóst eftir á, að það .1111 t'Uuði frain stórvirkið voru leynd- " °k ósjálfráðir eiginleikar eða eðl- !s lvöt- Einhvcr ósjálfráð hvöt knúði 'ann, ósýnilcg liönd leiddi liann. nnið st,órvirki er eins og dygðin, '•" her launin i sjálfu sjer. Ekki s'° að skilja, að maðurinn eigi að '1111111 stórvirkin fyrir ekkert. En það '■ auðveldara að verða miljónamær- 'ngur en ,að láta aðra skil.ja sig rjett. KAPPRÓÐRARNIR Á THAMES Mijnd frá síðasta kappróðrinum, er Cambi'idge sigraði með 8 bátslengdum. Knattspyraan er tvímælalaust þjóðaríþrótt Englendinga, en þó hafa þeir engan veginn látið hana gagntaka sig svö, að aðr- ar íþróttir njóti sín ekki. Eng- lendingar eru fjölhæf iþrótta- þjóð, og það sem ekki síst hefir haldið við fjörugu íþróttalífi í landinu er það, að æðri stjett- unuin. Siðasta kappmótið vakti óvenjulega eftirtekt, því þá voru liðin 100 ár síðan róðurinn var þreyttur í fyrsta skifti. Fátt tel.ja enskir stúdentar sjer meiri heiður en að fá að vera í kappliðinu. Þarna er saman kornið lirval hins enska mentalýðs, og keppendurnir eru eggjunarorð til piltanna. Þetta hefir verið siður í hundrað ár og er enn í dag og verður á ó- komnum áratugum, því Eng- lendingar eru fastheldnir við fornar venjur, og — ensku stúlkurnar eru ekki eins hverf- lyndar og aðrar stúlkur, segja menn. Jaf nteflið 1877. irnar og mentamennirnir iðka íþróttir kappsamlega. Eitt af frægustu íþróttamótum þjóðarinnar er kappróður sá, sem árlega fer frani milli úr- valsflokka frá frægustu háskól- um Englands, Oxford og Cain- bridge. Þessum kappmótum er veitt miklu meiri eftirtekt er- lendis en helstu knattspyrnumót- á hvers manns vörum meðal þjóðarinnar, ekki síst sá flokk- urinn sem vinnur. Lundúna- stúlkurnar hafa að öðru jöfnu meiri mætur á Oxford-stúdent- unum, og þegar þeir eru að þ.jálfa sig undir róðurinn má jafnan sjá stórhópa af ungum stúlkum á árbökkunum, veif- andi vasaklútum og hróþandi Englendingar sit.ja sig sjald- an úr færi þegar kappmót eru, að veðja um úrslitin. Stórkost- legustu veðmálin eru jafnan i sambandi við veðreiðarnar og þá ekki síst Derhyhlaupin frægu í Epsom, en einnig eru veðmál höfð við aðrar íþróttir, svo sem knattspyrnu, kricket, tennis og því um líkt. Og stúdentaróðr- Fyrsta áratogið í róðrinum 1879.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.