Fálkinn


Fálkinn - 13.04.1929, Side 16

Fálkinn - 13.04.1929, Side 16
16 FÁLKINN „Eternit“-þakhella er fallegasta, endingarbesta og ódýrasta þakefniö. Þarf aldrei að mála það, enginn viðhaldskostnaður. „Eternit" er búið til úr „Asbest" og sementi, og verður því sterkara og seig- ara með aldrinum. „Eternit" þolir best allra þakefna umhleypingasama veðráttu. Ferðamannaskýli á hæsta fjalli í Svíþjóð „Kebnekaise" var klætt með „Eternit" árið 1908 og sjer ekki á því enn þann dag í dag. „Eternit" hefir þann stóra kost að vera Ijett í sjer, þakviðir þurfa því ekki að vera sterkari en undir bárujárn. „Eternit" má leggja í „Iektur" eingöngu eða borðasúð, án þess að lista þurfi undir. Vinnan við að leggja „Eternit" er lítið meiri en við bárujárn. „Eternit“-þakhellur fást í brúnum, rauðum, bláum og gráum lit, og með ýmsri gerð og stærðum. „Eternit" bylgjuplötur og veggplötur er góður einangrari og sjerstaklega hent- ugt á fjós og útihús. Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Jón S. Loftsson, Aðalstræti 18. Sítn 1291. Stærsta stimpilverksmiðjan á Norðurlöndum (John R. Hanson Stempelfabrik, Köbenh.) býr til: Gúmmí-handstimpla allsk. gerð og letur. einnig eftir teikningum. Eiginhándar-nafnstimpla. Mánaðardagastimpla. Númerastimpla. Sjálffarfandi handstimpla, stóra og til að hafa í vasa. Firmastimpla allsk. til að stimpla með pappírs- poká og aðrar umbúðir. Stálstimpla (málmstimpla) til að merkja með járn. Brennijárn. Signet. Tölusetningarvjelar (Numera- torer). Merkiplötur. Slagpressur er þrykkja nafninu inn í papp- írinn. Dyranafnspjöld úr látúni og postulíni, stór og smá. Hús- númir og Götunafnspjöld, emaileruð. Heftivjelar og Hefti- klémmur. Skúffuskilti úr postulíni og emaileruð, allar stærðir. Stimpilhaldara. Gúmmíletur í kössum, smátt og stórt, alt isl. stafrofið með merkjum'og tölustöfúm. Blekpúða. Stimpilblek Merkiblek fyrir allsk. umbúðir og til að merkja með allsk. lín Útvegar: „Vale“ -Hurðarpumpur, -Hurðalása, -Hengilása, -Lykla og Fjaðrir. Alt það sem verksmiðja þessi framleiðir er mjög vandað og hið smekklegasta, og sjerstaklega ódýrt eftir gæðum. Allar pantanir afgreiðir verksmiðjan á mjög skömmum tíma og nákvæmlega eftir fyrirmælum pantenda. Ef þjer þarfnist einhvers af því sem verksmiðja þessi býr til, þá komið pönt- unum yðar til undirritaðs umboðsmanns hennar á íslandi, er mun sjá um að senda þær með fyrstu ferð. Hjörtur Hansson. Taisimi 1361. Reykjavík. Pósthólf 566. „GOTA i i TVIGENGIS-BENSIN -BATAMOTORAR 21/2 ha. — 7 ha. Verð: frá 435.00 til 950.00. Myndin sýnir 6—7 ha »Göta« mótor. íslenskur myndaverðlisti sendur þeim er óska. Göta mótor er til sýnis hjer á staðnum. Umboð fyrir A/B Götamotorer Verslun ]óns Þórðarsonar, Reykjavík. s £ AIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIlS 5 s Betri ryksugur en § Volta Salus f eru ekki til. Engar nálægt £ því svo fallegar. Sjúga alt ryk hvort sem £ er af teppagólfum, dúka- £ gólfum eða trje. £ Hægt að hreinsa upp £ um hillur og veggi. Ekkert £ ryk, sem þyrlast upp. Volta | Salus tekur það alt. Fæst hjá § tm .3 Eiríki Hjartarsyni, Laugaveg 20 B. (Gengið inn frá Klapparstíg.) 5 KiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiinS Þakhellu iDiör-ffli REMINOTON er bygð af elstu ritvjelaverk- smiðju heimsins, enda hefir reynsla um áratugi sýnt og sannað að þetta er óviðjafn- anleg vjel að þoli og gæðum. Umboðsmaður: Þorsteinn Jónsson, Austurstræti 5, Box 275. hellu á tröppur, gólf, stiga og gangstjettir, einnig slípaða hellu í borðplötur og á veggi, útvega jeg frá A/S Voss, Skiferbrud, Noregi. — 200 ára reynsla fengin í Noregi og um 50 ára reynsla hjer á landj. — Notið eingöngu steinhellu á húsþök yðar, sparar algjörlega málningu og annan viðhaldskostnað. — Ollum fyrirspurnum svarað fljótt og greiðlega. Sýnishorn og verðlistar fyrirliggjandi. Sími 1830. Nikulás Friðriksson, Pósthólf 736. Einkaumboðsmaður á íslandi fyrir Voss Skiferbrud.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.