Fálkinn - 20.04.1929, Blaðsíða 4
4
FALKINN
liœjarhluti 1!)0S og sami staður 1928.
Marokkóbúar höfðu mest notað
fram að þeim tíma, og á annari
myndinni járnbrautarstöðin í
Casablanca.
Af hinum myndunum sjá
menn ýmsar breytingar. sein
orðið hafa á borginni undanfar-
in 20 ár. Þær miða allar í þá
menningarátt, sem Evrópumenn
Stærsta súkkulaði og kon-
fekt verksmiðja Þýskalands,
fræg fyrir gæðin og verðið.
Mjög jölbreytt úrval.
A. OBENHAUPT
indum þjóðar og veldur því
liatri þeirra sem frelsinu eru
sviftir.
Myndirnar tvær af höfninni
gefa þó besta hngmynd um þær
breytingar, sem orðið hafa, á 20
árum. Þar sem áður var eyði-
fjara er komin stórborg.
lialda i, og víst er það, að Mar-
okkóbúar eiga við betri kjör að
búa nú en fyrir 20 árum. — En,
þeir eru ekki framar húsbænd-
ur á sínu heimili, þeir hafa orð-
ið að þoka undan ágengum gest-
um. Þar er skuggahliðin á ný-
lenduvaldinu: það hefst ávalt
með broti á meðfæddum rjett-
,,Frelsisstrœti“ i Casablanca 1907 og 1928.
Talandi kvikmyndir eru nú óðast
að ryðja sjer til rúms i heiminum, og
vestan liafs er meiri hluti þeirra
mynda, sem nú er telcinn, talandi.
Nýlega licfir hinn frægi rússneski
hassasöngvari Sjaljapin ráðið sig til
að leika hlutverk í talmyndinni Boris
Godunof, og syngur liann þar aðal-
hlutverkið. Hann fær 400.000 dollara
fyrir þetta eina htuverk.
Weygand heitir liershöfðinginn, sem
skipaður hefir verið yfirhershöfðingi
franska liersins, eftir fráfall Foclis
marskálks. Gera Fralikar alt sem þeir
geta til að heiðra minningu Fochs.
Þannig liafa þeir slcirt lierskip sem
er í smiðum, eftir lionum. Og bæjar-
stjórnin í Paris hefir samþykt að
skira strætið Avenue Bois du Bou-
logne upp og kalla það Avenue Foch.
Martin Jensen lleitir danskur flug-
maður i Ameriku, sem nýlega liefir
sett mct. Flaug hann 35 stundir, 25
min. og 8 sek. viðstöðulaust, en varð
þá að lenda vegna þess að alt bensin
var búið. Er það 12 minútum lengri
timi, en nokkur maður liefir flogið
einn í vjel. En sainan hafa menn
flogið miklu lengri tíma og skifst á
að stýra. Eru það flugmennirnir
Riszties og Zimmermann, sem hafa
inet í þcsskonar flugi, 05% tíma. —
Marlin Jensen hefir áður flogið frá
San Francisko til Honolulu og er þar
yfir sjó að fara alla leið, 2400 sjó-
mílna vegalengd.
Þeir mega vara sig á því tyrknesku
embættismennirnir, að verða ástfangn-
Fermingar-
gjafir:
Sálmabækur,
Ljóðabækur,
Ritfell,
Lindarpennar,
Ðlekstativ,
Poesialbum og
margt fleira hentugt til ferm-
ingargjafa.
Bömmon
ABINBJ. SVEIKBJARNARSOHAR.
ir af erlendum konum. Þvi nú hafa
Tyrkir sett lög ]iess efnis, að ef tyrk-
neskur maður i ríkisþjónustu giftist
útlendri stúlku, þá verði það skilið
þannig, að hann liafi beðist lausnar
frá starfi sínu. Og meira að segja eru
lögin svo ströng, að þeir embættis-
menn sem voru giftir útlendum stúlk-
um áður cn lögin gengu í gikli, verða
að segja af sjer lika, nema þvi að-
eins að þeir kjósi heldur að skilja
við konuna.
Hinn 30. mars liófust reglubundnar
flugsaingöngur milli Englands og Kar-
achi í Indlandi og er þetta lengsta
flugleið i heimi, enn sem komið er.
Tekur leiðin sjö daga i flugvjel, en
áður var ómögulegt að komast hana
á skemri tima en 16 dögum. Þó fljúga
farþegarnir ekki alla leið. Fyrsti á-
fanginn er frá London til Basel, en
þaðan er farið með næturlest til Ge-
núa og þaðan með flugbát til Alex-
andríu. Þá taka við landvjelar, stórar
mjög með 1500 liestafla hreyflum.
Fargjaldið er frá London: til Iíarachi
130 sterlingspund, til Bagdad 00 og til
Egyptalands 58 sterlingspund. Auka-
lmrðargjald undir brjef til Indlands
er 6 pence.
Hæna cin af Plymoutli-Rock kyni,
sem frú Edwart Hart í New Bruns-
wisk á, hcfir sett nýtt met í varpi.
Hænugreyið verpti 332 eggjum á einu
ári! Svona gripir borga sig.