Fálkinn


Fálkinn - 20.04.1929, Blaðsíða 12

Fálkinn - 20.04.1929, Blaðsíða 12
12 F A L K I N N 5krítlur. Si. 41 Frúin (scm kemur að pípulagningar- mönnunum að óvörum við víntunn- una i kjallaranum): — Má jeg spyrja, hvað eruð þið að gera hjer? — Við erum að reyna að stöðva lekannl Listmálarinn hefir auglýst ejlir vet- vaxinni stúlku til að vera fyrir-. mynd. * * * Heimkominn Ameríkumaður er að segja frá: — ....... Og brunnurinn bafði svo gaman af hljómlist. Venju- Icga var vatnið í honum kyrt, en þeg- ar leikið var á hljóðfæri nálægt lion- um fór að sjóða í honum, og þegar jazzlag var leikið — ]>á gaus hann! Adamson tekur skóþurkuna í stadinn fyrir handklæðið. mti' Það var innbrotsþjófnaður iijá 01- sen bakara, og lögregluþjónn var kom- inn til að skrifa upp alt það sem stol- ið hafði verið. — Tólf silfurmatskeiðar, sex smá- skeiðar, tólf gafflar, tekanna lir silfri, slifsisnæla og gullúr. Er það rjett? — Hárrjett, herra lögregluþjónn. Iiögreglumaðurinn stakk blýgntinum í vasann: —- Og þjer eruð viss um, að yður vanti ekki neitt annað? — Nei, svarar Olsen, — ekki nema manninn sem stal. ST.JORNLEYSINGINN: Gerið þjer svo vel að taka varlega á mjer, lögregluþjónn. — Finst yður nokkur ástæða til þess? — Já, vegna handsprengjanna, sem jeg er með í vösunum. ★ * * Kennarinn vill brýna fyrir börn- unum hættuna, sem geti stafað af eldi og skrifar á töfluna: — Leikið ykkur ekki að eldspítum, munið brunann milda á Akureyri 1 Næsta dag er búið að þurka þetta út, en í stað þess stendur skrifað: — Hrækið ekki á gólfið. Munið Nóaflóðið! ★ * * A: — Höfðuð þið lijónin gott af verunni á baðstaðnum. B: — Já, konan mín þyngdist um 7 pund og jeg um átta. A: — Þá hefðuð þið heldur átt að sitja heima, finst mjer. — Óþckki strákhnokkinn þinnt Iivað mundir þú segju ef þú dyltir úr Irjenu og stcindrœpir þig? — Jeg hefi því miður týnt hundrað króna scðli. Þjer liafið vœntanlcga ekki fundið hann? — Vitið þjer ekki að það er bannað að kasta pappír á grasflölina.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.