Fálkinn - 27.04.1929, Blaðsíða 8
8
F A L K I N N
Ti
mSmzSSMMsé-- jjj|—I
! ttt!
rA#*>Qt
miftfáei
mr*<
...
fmm
émm
..............'u'7'v:
fmm
Hjer er mijnd af páfanum í Róm,
sem nú er orðinn veraldlegur þjóð-
höfðingi. Páfinn situr við skrifborð
siit í Vatikaninu.
iiiiiiiMiiNiiiiiiNimiiiiiiiuiMiimimiumiiiiiiiiimiiiiimuiMiiiiiitiuiiMiiiiiiuiiiiimimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimimliuiiimuiiimiuii
iiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiii;::iii-.t|iiiii!ii!i.'im!m!i!im::iimmii|iiiiiiiimiiiriiiimiiiiiiiiiuiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiituliiiiiiiiiuiim
/ siðasta mánuði voru 100 ár
liðin frá fæðingu Williams Boths
liins fræga stofnanda og stjórnanda
IIjálpræðishersins. Er hann tvimæla-
laust einn af merkustu mönnum,
sem lifað hafa á síðustu öld. Booth
fæddist i Nottingham í Englandi.
Fimtán ára gamall varð hann fgrir
ákafri trúarvakningu og gelck þá i
söfnuð Methodista, en knúður af
innri hvöt fór hann þá þegar að leita
uppi hið bágstaddasta fóllc i þjóðfje-
taginu hvenær sem honum gafst
tækifæri til, i þeim tilgangi að gera
það hluttækt i hinni sömu gleði og
friði trúarinnar, sem honum sjálf-
um hafði veist. Booth varð að vinna
fgrir sjer sjálfur frá blautu barns-
beini, því faðir hans misti snemma
aleigu sina. Gerðist Booth vikapiltur
i veðmangarabúð. — Nú bar svo við,
að sundrung varð i Methodistasöfn-
uðinum og safnaðarstjórnin sgndi
Booth talsverðan kulda. Komst Booth
þá í vinfengi við einn af andstæðing-
um safnaðarstjórnarinnar, sem hvatti
hann til að fara frá veðlánaranum til
þess eð geta gefið sig allan við trú-
boðsstarfinu. Um sama legti varð
hann ástfanginn af stúlku þeirri er
síðar varð kona hans og stoð hans
og stgrkur i starfi því, sem hann
gegndi það sem eftir var æfinnar.
Þegar hann var Icominn gfir þrítugt
mætti honum ngr vandi, því söfnuð-
urinn vildi ráða trúboðsstarfi hans og
tilhögun, en þá var það kona hans
sem fgrir beggja hönd neitaði að
fara að boðum safnaðarins og sögðu
þau þá skilið við hann og stóðu nú
ein uppi, með sex barna hóp. — /
Englandi er persónulegt sjálfræði
meira en i flestum löndum. T. d. er
altítt að sjá menn staðnæmast á
götuhorni í London og fara að sgngja
sálm og halda svo ræðu á eftir, ef
nokkur vill hlusta á. Og nú fóru
menn að taka eftir manni í Mile End
Road í London, sem hjelt ræður fgr-
ir aumingjana þar í fátækrahverfinu.
Þctta fóllc vissi ekki hvað kirkja var
— hafði aldrei þangað komi. En það
varð hugfangið af mælsku ræðu-
mannsins og eigi hafði það minni á-
hrif, er honum óx svo fiskur um
hrggg að hann gat haft lúðrasveit til
að leika á götusamkomum sínum.
Maðurinn var William Bootli.----------------------------------------------------------------------
Smám saman bættist honum fjöldi á-
hangenda og farið var að stofna
deildir af Hjálpræðishernum viðsveg-
ar um landið. Mótspgrnan gegn hern-
um var alstaðar mikil fgrst i stað,
en þó fór svo um siðir, að herinn
sigraði. Starf það sem Booth bgrj-
aði ásamt Iconu sinni er nú orðið
svo umfangsmikið, að 151.800 manns
halda nú áfram verkinu víðsvegar
um veröldina. t 62 löndum starfar
herinn og rit hans eru gefin út á 4/
tungumáli. Svörtu blettirnir á upp-
drættinum t. v. sgna lönd þau, sem
herinn starfar í en litlu mgndirnar
eru af William og Catherine Booth.
IMIIIIIIimilUIIIIIIIIUIIIIUUIIIIIUIIIIIUIIIIIIIIIIIIHtlllUIIIIMIIIIIIIIIIIIIUIIIUUlllUIUIIIIIIIIIIimillllKHIIINIIIIIIIIIIlhlHlllllllllimHlUI
imiiiiiiiuHHHiuiHiiiiiiiiiimiiiHiiimHmiiHHHiiliHHiiiimmimiiimiimiuuHiHiiuimiiHHmiHHHiimuiHiHUHHHHiHiHiiMniiM
Til minningar um sættina við páfann
hefir Mussolini látið reisa standmgnd
af verndardgrðlingi ítala, Franz af
Assisi, á Lateranhæðinni.