Fálkinn


Fálkinn - 27.04.1929, Blaðsíða 11

Fálkinn - 27.04.1929, Blaðsíða 11
F A L K I N N 11 Hvernig hrekkjalómurinn slapp. að þvi, að Jakob liafði látið svefn- meðöl í þær. Eftir dálitla stund voru ]>eir steinsofnaðir, allir nema Jakob, sem reiö burt á gæðingnum. Undir morgun kom kongurinn niður í liesthús, og þá megið þið trúa að varðmennirnir vöknuðu við vondan draum. En -þarna var ekkert að gera — reiðhesturinn var burtu. En meðan kongurinn var að hýða varðmennina kom hreltkjalóniurinn ríðandi og fjekk konginum hestinn. Kongurinn hugsaði sjer nú gott til glóðarinnar að hafa síðustu raunina þannig, að ómögu- legt væri að leysa hana, svo að Jakob fengi rjettláta refsing að lokum. Einu sinni var hrekkjalómur, sem hjet Jakob, og altaf var að gera öðr- einhverjar ln-ellur. Loks keyrði þetta svo úr bófi, að menn fóru á fund kóngsins sjálfs og kæröu liann. Kóngurinn ákvað að refsa honum barðlega, en ]>ó lofaði hann að láta l'ann sleppa, ef hann gæti leyst ]>rjár ])rautir. Svo kallaði kóngurinn Jakob fyrir sig og gaf honuin svohljóðandi skip- un: Farðu til mannsins sem er að plægja akurinn þarna niður við skóg- inn og taktu bæði nautin frá plógn- um lians án ]>ess að hann verði var Við, að það sjert þú, sem hafir tekið þau. Jakob iiugsaði sig um sem snöggv- ast og gekk svo niður í skógínn. Þar fór hann að syngja eins liátt og hann gat. Bóndinn hcyröi þetta og langaði til að vita hver syngi svona vel, og fór inn i skóginn. En undir cins og hann hafði sliilið við plóginn kom hrekkjalómurinn, skar halann og hornin af nautunum og gróf það of- an i jörðina þannig að bláendarnir stóðu upp úr, alveg eins og nautin hefði sokkið í jörð. Þegar þetta var búið flýtti hann sjer inn i skóginn og þaðan heim í höllina með nautin. Þegar bóndinn gat ckki fundið söng- manninn sneri hann aftur að plógnum °g varð nú býsna óttasleginn þegar hann sá hvernig komið var. „Herra minn trúr, það lilýtur að hafa komið jarðskjálfti", sagði bóndinn kjökrandi Nú Ijek hann á sjálfan konginn. Iiónclinn rexjnir aO draga nautin npp. °g fór að reyna að draga nautin upp ^ hornunum og róunni. En hann liafði ehki annað upp úr þvi en það, að eft- lr dálitla slund stóð bann þarna með fjögur liorn og tvo liala. Hjelt hann þvi, að þetta hcfði slitnað af er liann h’*k i það. Svo fjekk manngarmurinn sJer skófiu og fór að grafa, en vitan- lega hafði hann ekkert upp úr því. Kautin liljóta að hafa sokkið ofan í iður jarðarinnar, andvarpaði liann i öngum sinum og hætti að grafa. Kongurinn varð steinhissa á lirekkja- iómnura er liann heyrði hvernig liann hafði farið að. En nú skyldi hann svei mjer fá annað verkefni, sein verra væri að glíma við, hugsaði konungur- inn. „Farðu út i hestliúsið mitt i nótt og taktu þar besta liestinn minn án þess að vinnumaðurinn verði þess var, að það sjert þú, sem hefir tekið liann“, sagði hann við Jakob. En í laumi bafði konungurinn skipað að láta lielmingi fleiri menn en venjulega vera í liesthúsinu og auk ]>essa skip- að aðalgæslumanninuin að sitja á liestinum alla nóttina. Undir miðnætti kom Jakob að hest- liúsinu með dýrindis mat og drykk handa varðmönnunum. Þeir ljetu freistast af krásunum, en gættu ekki „Farðu upp i höllina i nótt“, sagði kongurinn“, og taktu giftingarhringinn af fingrinum á drotningunni, án þess að liún vili að það ert þú sem tekur liann!“ Um kvöldið settist kongurinn við hliðina á drotningunni og þar ætl- aði liann að sitja alla nóttina, svo að Jakoh ljeki ekki á hann. Undir miðnætti lieyrði kongurinn rjálað við gluggann og þegar hann opnaði, sá hann þar stiga, og ofar- lega i lionum mann, sem datt alla leið niður í hallargarð þegar kongur- inn opnaði gluggann. Kongurinn brá við er liann sá þetta og skipaði ])jónunum sinum að bjúlpa veslings manninum. En á meðan gat Jakob skotist inn til drotningarinnar og segir- „Nú liefi jeg gcngið fuli langt, þvi manngarmurinn er liklega dauður. Það er best að þú fnrir að liátta gullið mitt, en gefðu mjer fyrst giftingarliringinn þinn, svo að jeg geti verið viss um, að liann Jaliob nái ekki i hann“. Drotningin gerði það og Jak- ob bvarf. Rjett á eftir kemur kongurinn og segir: „Jeg er hræddur um, að mann- garmurinn sje dauður, en ekki var það nú ætlun mín. „Já, jeg veit það, en af hverju seg- ir þú mjer það tvisvar?" „Tvisvar", liváði kongurinn, „Iivern- ig veist þú það; jeg er að konia neð- an úr garðinum núna“. „Þú sagðir mjer það áðan, um leið og þú fjekst liringinn minn“, segir drotningin. „Nú, hrekkjalómurinn hefir þá snú- ið á okkur líka“, sagði kongurinn gramur. Og nú kom þjónn inn og sagði frá, að þcssi maður i garðinum hefði verið tuskubrúða, færð i Itarl- mannsföt. Þá skildi kongurinn hvernig hrekkjalómurinn hafði undirbúið alt. ET--------- ' Sumar Fermingar Brúðar Afmælis Vina Úrvalið mest. Verðið lægst. Verslun Jóns Þórðarsonar. -□ B. < i i i i i i i i i i m Vandlátar húsmæður nota eingöngu Van Houtens heimsins besta suðusúkkulaði. Fæst í öllum verslunum. U ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ■m Elsta, besta og þektasta ry|<sugan er Nilfisk. Aðalumboð hjá RaftækjaYerslun Jóq SignrOsson. Austurstr. 7. Notið Chandler bflinn. a u r a gjaldmælisbif- reiðar á v a 11 til leigu hjá Kristinn og Gunnar. Símar 847 og 1214. Og hann gafst alveg upp við Jakob. Þegar hann koin til hans um morg- uninn til að afhenda honum hring- inn, fjekk hann ekki að eins fyrir- gefning fyrir öll strákapör, en svo rausnarlega gjöf hjá konginum að auki. Tóta sijslir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.