Fálkinn


Fálkinn - 27.04.1929, Blaðsíða 12

Fálkinn - 27.04.1929, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N — Ó, væni minn, haltu þjer fast eitt augnablik, meSan jeg flgl á burt blómint 5krítlur. — Jeg skaut tófu um daginn uppi á Ueiði. — Bláa? — Já, hún var alveg blá at kulda, greyið. — Jeg hefi veriS að hugsa um hve fallegt það vœri, ef hjer vœri reistur minnisvarði, iil dœmis eitthvað sem minnir á ást. —• Hvað því viðvíkur væri alveg eins gott a<f~ ‘ skella hjer upp bekk, fgrir ástfangið fólk. Adamson er á veiðum, en mis- skilur hvað á seiði er. Faðirinn: Jeg liefi boðið unga pilt- inum sem þú dansaðir svo mikið við á dansleiknum á laugardaginn að koma hingað heim i kvöld. Dóttirin: Það var ágætt, pabbi. Faðirinn: Jeg sagði að hann skyldi bara koma i vinnufötunum sínum. Dóttirin: Ertu alveg frá þjer. Hann er sundkennari! * * * — Hvað ertu gamall, drengur minn? — Það veit jeg ekki .... þvi hún mamma var 20 ára þegar hún átti mig, en nú er hún bara 24. — Jæja, Maria, hafið þjer nú sjeð vel um manninn minn meðan jeg var i burtu. Hann borðaði náttúrlega ætíð heima? — Já, já, — það Var aðeins tvo morgna, sem hann ekki var heima. * * * Dómarinn: Hafið þjer sagt um málafærslumanninn að hann sje svik- ari og lygari, Elías? — Nei. — Já, en það eru vitni að þvi. — Jæja, þá hlýtur hann lika að vera það! IT' : Kennarinn: Hvaða fjögur orð not- ið þið mest? Drengurinn: Það veit jeg ekki. Iíennarinn: Alveg rjett. * * * Elskan mín, jeg mundi ganga i eld fyrir þig. — Hvernig ætlarðu að sanna það? — Viltu giftast mjer? * * * Dóttir rithöfundarins: Hvað af verk- um föður mins þykir yður best? Hann (ákaflega bliðlega): Og það spyrjið þjer um, kæra ungfrú! — Sá er blindurl — Alveg blindfullur er hann nú ekki, þvi það gntlar á honum. I

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.