Fálkinn


Fálkinn - 04.05.1929, Síða 3

Fálkinn - 04.05.1929, Síða 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvœmdasfj.: Svavar Hjaltested. Aðalskrifstofa: Austurstr. 6, Reykjavik. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Osló: Anton Schjöthsgate 14. Blaðið kemur út hvern laugardag. Áskriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverð: 20 aura millimeter. Prentsmiðjan Gutenberg VELDI HANSA-KAUPSTAÐANNA SRraóéaraþanRar. Þó hafið sje stórt mætast skipin. Og J)ó heimurinn sje stór hittast samt menn, sem eiga saman. Einmitt hetta, að hið ótrúlega heri 'iö. er slcilyrði fyrir framhaldinu. hað er ekki hið hversdagslega sem heldur lífinu við, því án endurnýunar getur elckert lifað eða þ'rifist. Blóm sem ekki fá nýja næring visna, ættir sem ekki fá nýtt blóð úrættast og hverfa. Heilar sem ekki fá nýjar hugs- anir hlaupa i hring. Maðurinn sein ekki fær tilbrigði í mataræði fær skyrbjúg'. Þegar eittlivað nýtt ber við i lifi Pjeturs eða Páls fer liann að hugsa Uln þetta og lieldur, að forlögin hafi yerið sjer sjerstaklega hliðholl og a^ einhver ákveðinn tilgangur hafi verið með þessu. Ó-nei, þetta er alls- herjar lögmál, að eitthvað óvenjulegt beri einhverntima fyrir. í dag mjer á morgun þjer. Hver dagur sem lið- llr færir eittlivað nýtt, eitthvað ó- Venjulegt, til tilbreytingar frá degin- um í ga;r. Annaps fengi allur lieim- 1Irinn skyrbjúg. Þegar maður les dagblöðin fær maður að vita, hve margt nýtt og merkilcgt skeði í gær. Og skáldin segja frá J)ví merkilega sem gerist — °g þau liugsa sjer að gerist. Þessvegna er engum heimilt að segja, að J)að sem skáldin láta hera við í sögum sínum sje ósennilegt. Þau liafa orðið liug- 'angin af J>ví merkilega i einliverjum atburði og lýsa ])ví. Lestu liöfundinn og kittu hugmyndaflug hans liressa þig "g undrastu live visdómslega skáldið ''aðar öllu niður — þvi hlutverk skáldsins er J)að, að vekja J)ig til nýrra liugsana, svo að J)ú ekki verðir þrælbundinn i eilífri hringrás kring- ain sjálfan þig. Mörgum hættir við þessu, þvi óneitanlega cr mannsins e'gið jeg svo aðdráttarmikill miðdep- að maðurinn gleymir, að aðrir miðdeplar sjeu til í veröldinni, og þeir miklu merkari. En enginn maður er sjálfum sjer nógur neina ef til vill <>( urniennin, en J)au eru l)vi vönust að gera aðra sælli en sjálfa sig, einmitt a* J)vi gátu þeir ekki sótt neitt til annara. I’egar þjer koma nýjar hugsanir i hug> ef til vill svo sterlcar, að J>ær ki'inda liug þínum út af liringslóðinni gömlu, þá treður þú nýja slóð, sem máslte fær þýðing fyrir aðra. Þó víða hafi risið upp vold- ug verslunar- samtök á síðari áratugum og nú sjeu til „hring- ir“ sein í raun og veru ráða verði á þeirri vöru, sem þeir hafa lagt undir sig, um víða veröld, mun þó ekkert þessara fjelaga fá eins mikil völd og kaupmensku- hringur einn á miðöldum hafði. Sá fjelagsskap- ur var Hansa- kaupmannasam- bandið, sem i nokkrar aldir hafði að kalla alla verslun Norður - Evrópu innan sinna vé- banda. Orðið „Hansa“ þýðir uppruna- lega ekki annað en flokk manna, Bergen og annarsstaðar. Hinar sem stefna að sama marki, en fjölmörgu þýsku ættir i Bergen síðar var orðið látið tákna sam- eru í mörgum tilfellum komn- band það milli verslunarborga, ar frá btiðarsveinum Hansaversl- Inngöngudgr i Hansa-verslnn. Þýska brgggjan nú á dögum. sem kallað hefir verið Hansa- samband. Á þrettándu öld hafði það búið vel um sig í Englandi, og síðan kom sambandið i Köln, sem mikið kvað að. — Önnur merkileg Hansasambönd voru í Visby á Skotlandi, í Hamborg og Liibeck. — Þróunartími þessara sambanda var á þrettándu, fjórt- ándu og fyrri hluta fimtándu aldar, er samböndin höfðu náð undir sig nálega allri verslun Norður-Evrópu. Sá staður sem flestir Islend- ingar hafa sjeð merki Hansa- veldisins á, er Bergen. Hve mikil verslunin hafi verið hjá sam- handinu má ráða af því, að um eitt skeið voru i Bergen 3000 menn þýskir í þjónustu fjelags- ins, allir ógiftir, því kaupmenn og krambúðarsveinar máttu ekki kvongast. En svo var ástatt um flesta af þessum mönnum, að þeir voru alls ekki hneigðir til munklífis, og gekk því oft illa að stíja þeim frá kvenfólkinu, sem merki sáust fljótlega, bæði í Einkasltrifsiofa kaupmannsins allra helgasta „hið unarinnar — í algerðu óleyfi verslunarstjónarinnar. Finnast i gömlum plöggum ýms brjef sem sýna, að það hefir þótt erfitt að halda húðardrengjunum frá ým- iskonar „óskikkelsi". Þeir voru að visu látnir búa í verslunar- húsunum, en þar voru bakdyr, sem hægt var að skjóta gestum inn um og út um svo lítið bæri Lög og reglur kaupmannaný- lendunnar í Bergen voru mjög ströng. Var þessi þýska nýlenda einskonar „ríki í ríkinu". Æðst- ur var „einn ærlegur kaupmaður" sem var formaður „kaupmanna- ráðsins“, en i því voru 18 menn auk skrifara og lögfræðilegs ráðunauts. Nýlenda þessi bygði sjerstakan hluta borgarinnar, — „þýsku bryggjuna“ sem heldur því nafni enn i dag, en í þá daga var þetta svæði i daglegu tali nefnt „kontórinn". Þar rikti hver kaupmaður sem einv'aldur í sinu hxisi, og hægri hönd þeirra voru lcrambúðarsveinarnir en undir þá voru „die Jug'ens" settir. Var þar harður agi og áttu búðar- sveinarnir fremur illa æfi. Þess- ir ungu menn, sem sendir voru llagstofa kaupmannsins.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.