Fálkinn


Fálkinn - 04.05.1929, Page 4

Fálkinn - 04.05.1929, Page 4
4 F A L K I N N Gamlir grútarlampar, seni notaðir vorn í þú daga. til Bergen frá Þýskalandi áttn að ganga í strangan skóla kanp- menskunnar. ,,Inntökuathöfn“ ein var viðhöfð, er nýjir menn menn komu; var hún í því fólg- in, að róið var með piltana út á voginn og klæddir þar úr hverri spjör, en síðar voru þeir kjöl- dregnir stuttan spöl þrisvar sinn- um og þegar því var lokið voru eldri sveinarnir Játnir flengja þá með ól. Vistarverur þeirra voru þægindalausar eins og sjá má af einni myndinni sem hjer fylgir, harðir trjehekkir og rúmföt af skornum skamti. Myndirnar sem hjer fylgja eru allar frá Bergen, sumar úr „Hansasafninu“ þar. — Safnið sjálft sýnir húsaskipun í Hansa- kaupmannsbúð í gamla daga og er þar fróðlegt um að litast. Þar hefir verið sem mest til sparað; jafnvel herbergi kaupmannsins sjálfs er býsna fátæklegt, og vantaði þá þó ekki aurana, marga hverja. Sjálf þýska bryggjan er ein- kennilegasti bæjarhlutinn í Berg- en. Er hún eilt hið fyrsta. sem íslendingar sjá er þeir koma hjeðan til Bergen, því um liana liggur leiðin frá skipinu inn i borgina. Húsin standa þjett hlið við hlið og snúa göflum út að slrætinu, en á milli þeirra eru rajó og þröng göng, mestpart yf- irbygð, inn á milli húsanna. Er það hvorki góð lykt nje fögur sjón, sem mætir þeim er vill gægjast inn í göngin, þar ægir sainan fisklykt og ótal tegund- um lyktar, en oftast nær er tjörulyktin þó sterkust í þeirri líiöndu. Fiskurinn var sú vörutegund er kaupmennirnir fluttu mest út af í þá daga. A einni mynd- inni sjest yfir inngöngudyrun- um tákn þessa: þar er mynd af manni, ineð öxi i hendi. En axir notuðu menu í þá daga til að fletja fiskinn með. Fiskur þessi kom nálega allur úr veiðistöðv- um fyrir norðan Bergen, og nú hefir borgin mist þá verslun að miklu leyti í hendur hinna norð- lægari kaupstaða. Svefnskáli lœrlinganna. Kýr ein í Saskatchewan, sem heitir ir hvorki meira nje minna en „Can- arj' Korndyke Alcartra“ og er eign bóndans Ben. H. Thomson, hefir sett nýtt heimsinct i smjörframleiðslu. Á 305 dögum fengusf úr mjólk beljunn- ar 1080 ensk pund af smjeri, og cr þetta 105 pundum meira, en menn vita til að nokkur kýr hafi framleitt af smjeri á jafnskömmum tima. Vikingasverð fanst nýlcga í ánni Thames á móts við Windsor. Hafa oft fundist fornmannasverð í ánni áður, en aldrei svona ofarlega. Þetta sverð er mesti kjörgripur, gull- og silfurrekið og hjöltin hið mesta dvergasmíði. Að „makademisera" er orð, sein oft heyrðist i Reykjavik fyrir nokkrum árum, en nú hefir orðið að víkja fyrir sögninni að malbika. Útlenda orðið er myndað af mannsnafninu MacAdam. Var hann enskur verkfræð- ingur og lifði 1756—1836. Hann lifði á yngri árum í Skotlandi og beitti sjer þá mjög fyrir endurbótum i vegagerð. Árin 1819—20 gaf hann út rit um endurbætur vegagerðar og benti þar á meðal á malbikunina, sem liingað barst svo nærfelt 100 ár- um síðar. Hann varð vegamálastjóri í Bristol 1827 og andaðist þar átt- ræður. Hafði hann varið miklum liluta eigna sinna til tilrauna á nýrri vcga- gerð, en skömmu áður en hann dó sýndi enska þingið lionum þá viður- kenning, að veita honum lieiðursgjöf, sem þeim útgjöldum svaraði, er hann hafði haft af tilraununum. Verksmiðju einni í Leningrad, eign Morgan-fjelagsins hefir nýlega verið lokað og forstöðumaður liennar og verkfræðingar teknir fastir. Var Morg- anfjelagið eina erlenda fjelagið sem rak verksmiðjur í borginni. Fjelag þetta byrjaði fyrir 100 árum að smíða bræðsludeiglur og hefir nú útbú viðs- vegar um heim, og það sem olli því, að þessi verksmiðja fjekk að lialda áfram rekstri eftir byltinguna var, að Uússar gátu ekki fengið deiglur frá öðrum löndum. Nú höfðu Rússar kom- ið sjer upp deiglusmiðju en liún bar sig ekki. Hefir verksmiðjustjóra Morg- anfjelagsins verið borið á hrýn að hann liafi mútað forstöðumanni liinn- ar verksmiðjunnar til þess að láta verksmiðjuna ganga með tapi. Og fyr- ir þær sakir hefir stjórnin nú lokað verksmiðju Morgans. I Frakklandi koma þrenskonar ný frímerlti á markaðinn um þessar mundir. Eitt er gert í minningu Jeanne d’Arc og vitanlega með mynd af benni. Annað er loftpóstmerki sem verður með mynd einhvers af liin- um frægu flugmönnum Frakka, senni- Pósthússtr. 2. Reykjavík. Slmar 542, 254 og 309 (framkv.ati.). Alíslenskt fyrirtæki. Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitiö upplýsinga hjá nœsta umboösmanni! lega Guilbaud. En um þriðja frimerk- ið var ekki fullráðið er síðast frjett- ist. A Páskaeyjunni i Kyrraliafi, sem fanst 1722 og liefir verið eign Chile siðan 1888 er afar vatnslítið. Eyjan er úr gosgrjóti, sem vatn sígur nið- ur um og lækir eða tjarnir nær eng- ar nema á rigningartimum. íbúarnir liafa þvi orðið að venja sig við að drckka sjó í stað vatns. En til þess að eyða seltunni liafa þeir hlandað sjóinn með safa úr sykureyr. — Nú lifa aðeins um 200 manns þarna, en áður hefir blómleg bygð verið þar og margar fornmenjar hafa fundist þarna, t. d. um 8 metra liá goðalíkneski úr liraungrýti. Fiðluleikarinn Paganini, sem oft sjest vitnað til þegar minst er á fiðluleik var einn af cinkennilegustu listamönnum, sem uppi liafa verið. Hann fæddist i Genúa og dó 1840, strauk að lieiman 16 ára gamall og varð það til liapps að honum var gefin einkar vönduð fiðla. Hann tamdi tamdi sjer aðferðir, sem enginn þekti áður og liafði svo mikla leikni, að menn gátu ekkert í því skilið, og hjeldu sumir að hann væri göldróttur. Suin „galdraverkin" voru sprottin af því, að liann stemdi fiðluna öðruvísi en títt er. Hann náði heimsfrægð og varð „hirðsnillingur" Austurríkiskeis- ara fyrir leik sinn, en liinsvegar var ómögulegt að nola hann til þess að leika með öðrum i hljóðfærasveit. Paganini var i mörgu lubbamenni, á- Icaflega nískur og öfundsjúkur. Hann var engu minni snillingur i gítarleik en fiðluleik. Franski stjarnfræðingurinn Abbé Moreux segir að alt til 1935 verði úr- koma í Evrópu mjög lítil hæði sum- ar og vetur, og miklu meiri muriur á sumarliita og vetrarkulda en undan- farið, lieit sumur og kaldir vetur. Jarðskjálftar verða óvenju tíðir á næstu árum. í vetur verður svo kalt i Englandi að áiia Thames leggur. I J l I

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.