Fálkinn - 04.05.1929, Síða 9
F Á L Ií I N N
9
Norski skipstjórinn Folgcrö varð
frægur fyrir það í hittifyrra að sigla
á opnu skipi frá Noregi til Ameríku..
Nú hcfir hann látið smíða annað
skip, af sömu gerð og víkingaskipið
frá Gaukstöðum og ætlar að sigla því
viðsvegar um heim, hlöðnu alls-
konar sýnishornum af norskri fram-
leiðslu. Verður þetta einskonar far-
andsýning og er talið víst að lienni
verði veitt cftirtekt, þvi skip eins og
þetta vekja afar mikla athygli hvar
sem þau koma. Iljcr er mynd af aug-
lýsingu þeirri, scm send liefir verið
át um Noreg til þess að vekja at-
hygli á ferðinni.
Hjer er mynd af „forsætisráðherra“
páfaríkisins, Gasparri kardínála, sem
annast stjórnarstörf páfa. Pað var
hann scm undirskrifaði sættina við
Mussolini fyrir páfans hönd.
Hjer til hægri birtist mynd af for-
stjóia ráðstjórnarlýðvcldisins rúss-
neska, Kalinin, þar sem hann situr
að miðdegisverði með fjölskyldu
sinni. Hann lifir mjög óbreyttu lífi,
að hæiti rússneskra bænda.
Hjer er mynd af Mahatma Gandi, sjálfstæðishctju Indverja.
Gcngur hann jafnan klæðlítill eins og sjá má á myndinni og lik-
ist mest meinlætamanni. Nýlega var Gandi bendlaður við uppþot
i Indlandi og var tekinn fastur, en látinn laus aftur hið bráðasta
og dæmdur í sekt, scm svarar til rúmrar krónu í isl. peningum.
Sýnir seldarupphæðin að Bretum er illa við að sakfella Gandi,
en munu vilja láta svo, sem lögum sje fullnægt með þessari sekt.
Ilarol krónprins Rúmena, sem mest urðu lætin út af hittifyrra
og þá afsalaði sjer ríkiserfðum lifir cnn i útlegð i Vestur-Evrópu.
En nú cru stjórnarskifti orðin i Rúmeniu og sá flolckur kominn
til valda, sem hliðhollastur er krónprinsinum. Spá sumir því, að
hann eigi eftir að verða konungur i Rúmeniu. Er það m. a. dreg-
ið af þvi, að móðir hans gerði sjer nýlega ferð til hans til þess
ao reyna að ná sáttum við hann.