Fálkinn - 25.05.1929, Síða 6
6
F A L K I N N
U. M. F. Eyrarbakka yekst
nýlega fyrir heimilisiðnaðar-
sýningu fyrir kauptúnið, og
var hún opin 9.—12. maí s. I.
Á sýningunni voru 430 munir
af ýmsum tegundum heimil-
isiðnaðar, allir af Eyrarbakka.
Jafnframt gelcst sama fjelag
fyrir sýningu á íslcnskum
iðnaðarvörum; sýndu 6 verk-
smiðjur þar framleiðslu sína.
Um 400 manns sóttu sýning-
ar þessar. Heimilisiðnaðarsýn-
ingin er liður í undirbúningi
þeim, sem víða er hafinn und-
ir landssýningu 1930, og er
vafataust meðal mundarleg-
ustu hreppasýninga. Áður hef-
ir U. M. F. E. gengist fyrir
samskonar sýningum 1922 og hvorum enda sýningarsalsins. að heimilisiðnaður er á hraðri ingar hinn mcsta sóma af sýn-
1925. ■—- Myndirnar cru sin af Gefa Þær nokkra hugmynd um, framfarabrant, og hafa Eyrbelck- ingunni.
Við hverina uppi i Rcykja-
dölum hefir á síðustu árum
risið\ upp nýbýli eitt scm
einkum er cftirtektarvcrt fyr-
ir þá sök, að. það byggir að
kalla eingöngu framtíð sína á
hverahitanum, þar eð staður-
inn liggur svo hátt yfir sjáv-
armál að um verulega rækt-
un án liitunar getur varla orð-
ið að ræða. Maðurinn sem
hefir reist þetta nýbýli er
danskur ræktunarfræðingur
og heitir Ilöyer. Fluttist hann
til Rússlands fyrir strið og
kvæntist rússneskri konu, en
eftir byltinguna varð þeim
ekki vært ]>ar og hrökluðust
úr landi. Fluttu þau hingað
fyrir nokkrum árum og voru í
vinnumensku um hrið á ýmsum
stöðum, m. a. á Korpúlfsstöðum
og Rræðratungu. En það sem
Ilöyer var hugleiknast var að
gera tilraunir um notlcun jarð-
hita til blóma- og matjurtarælct-
ar. Fjekk liann því erfðafestu-
land i Hvcradölum og cru iil-
raunir þær sem hann gerir mik-
ilsverðar fyrir reynsluna ef þær
talcast, þar þessi staður mun
erfiðastur viðfangs af þeim sem
þessi tegund jarðræktar hefir
verið reynd á. Hafa þau hjón-
in nú komið sjer upp öllum
bæjarhúsum og auk þess vermi-
skálum og hafa framleitt tals-
vert af matjurtum og blómum
tvö undanfarin sumur. Er áhugi
þeirra og viðleitni eftirtektar-
verð ekki síst fyrir þá sök að
þau hafa brotist í þessu mcð
tvær hendur tómar og valið sjer
stað, sem íslenskir menn mundu
varla hafa lagt upp að byggja
á. Nú hafa þau komið sjer allvel
fyrir og m. a. hafa þau leitt
heitt og kalt vatn um bæinn. —
Á annari myndinni sjást bæjar-
þilin cn á hinni vermiskálinn
fremst á myndinni.
CSöngvazi Íí/sins.
^Tifein^ad ffKfisfnaji.
Nú birtir i dölum og liátt til hlíða;
húmskuggar víkja úr lund.
Seiðfagrir tónar um lofiið liða;
Ijösöldur flæða’ yfir grund.
Ljúft er mjer, vinur, að vaka og bíða.
Nú verður mjer dýrmæt hvcr stund!
Þinn söngur leysir af sál minni hlekki;
þinn söngur er töfrandi hrcinn.
Hann veg mjer grciðir; jeg villist elcki,
þótt vcrði jeg löngum cinn!
Nú vel jeg rata og vcginn þekki:
Jeg veit — liann er grýttur — en beinn!
Þú syngur inn í mig sól og yndi;
þú sciðir mig dalnum úr,
og hjá þjer stend jeg á hvítum tindi
og liorfi á hinn sigraða múr,
sem lukti um fangann. Nú flúði hann í skyndi,
— nú fjekk hann að opna sitt búr!
Þinn söngur, ó vinur, er töfratundur,
cr tíma í eilífð fær breytt,
og gjör mjer skýrist hið guðlega undur:
— að Guð og jcg — sjcum eitt.
Nú greiðast flækjurnar gömlu sundur.
Nú get jeg mig sjálfur leitt!
GRÉTAR FELLS.
n MILJÓNADORGIR í HEIMINUM.
í síðustu útgáfu af Worlds alman-
akinu eru taldar vera 34 borgir í
heiminum með miljón íbúa eða
meira. 'I’ölurnar eru bygðar á mann-
tali 1. jan. 1928. í Norðurálfu eru 12
miljónaborgir: London með 7,8 mil-
jónum íbúa, Berlin 4,1, París 3,1,
Moskva 2,1, Vínarborg 1,8, Petrograd
1,6, Budapest 1, 2, Glasgow 1,1, Ham-
borg 1,1, Warschau 1,08, Neapel 1,05
og Birmingham 1,02. í Vesturlieimi eru
10 miljónaborgir: New York með 6,1,
Chicago 3,2, Philadelphia 2,1, Detroit
1,4, Los Angelos 1,2, Cleveland 1,1,
Boston 1,1, St. Louis 1,1, Buenos Aires
2,1 og Piio de Janeiro 1,7, í Asiu eru 9
miljónahorgir: Osaka ineð 2,2 miljón-
um ibúa, Tokio 1,5, Shangliai 1,5,
Hankow 1,4, Ivalkutta 1,3, Bombay 1,2,
Peking 1,2, Kanton 1,1 og Hangschau
1,0 miljón. í Ástraliu eru Sidney
með 1,2 miljónum og Melbourne með
1,1 miljón. í Afriku cr aðeins ein
borg með miljón ibúum, Kairo.
Af öðrum stórborgum, jiœr sem
næstar koma á eftir miljónaborgun-
um, má nefna: Milano ineð 920,000
ibúum, Liverpool með 850,000, Madrid
og Barcelona með 810,000, Rómaborg
og Amsterdam með 750.000. En í Kína
og Japan eru margar borgir með frá
700—950 þús. íbúum.
Thorkild Roose.
Einn af ágætisleikurum Dana,
Thorlcild Roose kemur til
Reykjavikur á morgun og er
hann hjer í kynnisför, — hefir
i hyggju að ferðast um landið á
hclsiu mcrka staði. Roose er
afburða leikari og einlcum lætur
honum vel að sýna alvarlcga
leiki, og mætti nefna ýms hlut-
verk, sem hann hefir leikið af
frábærri snild. Eitt af helstu
hlutverkum hans er verkfræð-
ingurinn í „V jer morðingjar“.
Roose er óefað einn af samvisku-
sömustu iðkendum leildistar,
afar vandur að virðingu sinni
og vikur ekki hársbreidd frá lög-
máli sannrar listar. En þó hann
hafi orðið frægastur fyrir alvar-
legu hlutverlcin sem hann hefir
leikið þá liefir hann einnig leik-
ið fjölda gamanhlutverlca. lioose
cr maður gagnmentaður og bet-
ur að sjer í bókmentum en títt cr
um leikara. — Ilann ætlar að
lcsa upp hjer í Reykjavík, cink-
um cfni eftir dönsk skáld og cr
þar góðrar skemtunar von.