Fálkinn - 25.05.1929, Page 8
8
F A L K I N N
Læknavisindunum fleygir áfram ár frá ári og að sama slmpi aukast kröfurnar lil læknamentunar. Það cr oft erfiðleikpm bundið
að láta stúdentana hafa full not af því, scm þcir sjá kennara sína gera við skurðarborðið. Á stórum háskólum kemsf ekki nema
litill hluti áhorfenda að við hvern uppskurð. Til þcss að hæta úv þessu, hafa Amerikumenn gert áhald það, scm si'jnt cr hjer að
ofan. Er það, eins konar skuggamyndavjel scm varpar stækkaðri mgnd af uppskurðinum á tjald í öðru herbergi. Þar </eta
nemendurnir setið cins og í kenslusal og fglgst mcð því sem læknirinn gcrir, cn annar maður útskýrir það sem fram fer. í skurð-
arstofunni sjálfri er ekkert nema sjúklingurinn og læknirinn og aðstoðarfólk hans
/ Indusdalnum í Indlandi urðu fgrir nokkru ákafir vatnavcxtir
og hlaust stórtjón af. Árnar koma langt innan af hásljettum og
falla niður i marflata dali, og ef legsingarnar koma snögglega í
fjöllunum fgllast árnar svo, að þær flæða gfir láglendið. Hjer
rí mgndinni er að ofan sýnt fjallalandslag frá landamærum Ind-
iands og Kaschmir, sjást cnskir hermenn þar á göngu. En neðri
mgndin er af Indusdalnum, þar sem áin liðast gfir sljettlcndi.
Ef enginn texti fglgdi þesari mgnd mundu scnnilcga fleslir gefast
upp við, að ráða, af hverju hún væri. Sumir mundu ef til vill
halda að hún væri frá tunglinu. En mgndin cr tekin norður i is-
hafi, milli Svalbarða og Novaja Semlja; það hvítasta á mgndinni
cru isjakar, en allir svörtu blettirnir eru —- sclir. Rússneskir
selveiðarar hafa fengið flugvjelar til þess að vísa sjer á selinn,
og mgndin er tekin i'ir einni af þeim flugvjelum.