Fálkinn


Fálkinn - 01.06.1929, Blaðsíða 3

Fálkinn - 01.06.1929, Blaðsíða 3
F A L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen oq Skúli Skúlason. Pramkvœmdastj.: Svavar Hjaltested. ABalskrifstofa: Ansturstr. 6, Reykjavík. Simi 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Osló: Anton Sckj ðthsgate 14. Blaðið kemur út hvern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 6.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir qreiðist fyrirfram. Auglýsingaverð: 20 aura millimeter. Prentsmiðjan Gutenberg Sfiraóóaraþanfíar. Gáfaður Islondingur sagði fyrit’ Rokkrum áruni, að sannleikurinn væri lengur að'komast inn að Elliðaám en b’gin auslur á Langanes. l’essi stað- 7'eynd hlýtur að byggjast á því, hve mönnuin er miklu tamara að 'tota ósannindin að vopni cn sann- leikann. Sannleikprinn bítur ekki eins 'el og tennur Gróu gömlu á Leiti, og ]>ví þykir hentugra að nota liana til l'ess að ófrægja andstæðinginn en sannleikann til ]>ess að frægja sam- herjann. Sannleikurinn er oftast nær seinn í lörum. Þegar mikilmenni mannkyns- ms hafa komist að raun um einhver ný sánnindi, ]>á tekur ]>að oftast alla afi þeirra — og stundum lengri tíma ■ að fá menn til að viðurkenna ]>essi sannindi, eins og sjá má af ]>ví, að l'eir menn eru að jafnaði taldir eftir- lætisgoð lukkunnar, sem sjá lífsverk s*tt viðurkent áður en lífinu lýkur. *'•” lygin er bráðþroslca og gengur i iólkið eins og sælgæti — og út af því « ftur. Hættulegast er ]>etta fyrir þá sök, að freistingin er mikil til ]>ess að taka osannindin fremur en sannleikann í bjónustu dægurmálanna. En af þvi H’iðir aftur, að haráttan verður nei- kvæð en eltki jákvæð. I'egar lygin er notuð að vopni verður að snúa öllu öfugt, ef vel á að fara, ]>ví annars keinur hún ekki að fullu gagni. Þá verður að rökræða málin þannig, að Bvor aðili setji út á hins verk, í stað l>ess að telja fram kosti eigin stefnu- mála. Þá verður að halda umræðun- 11 m sem lengst frá kjarna málanna, en vaða elginn i útskefjum málanna, l>vi þar nýtur Gróa sín best. Þar er Þægast að koma að tviræðum stað- næfingum, vekja grunsemdir, bera róg «>g níða. Eru þess mörg dæmi, hve miklu illu ólilutvönd varmenni liafa getað til vegar komið með þessari bardagaáðferð. En ]>egar ]>etta eiturvopn er tekið til ''Oknar á vettvangi þjóðmálanna og nötað af þeim, sem einkum eiga að bata áhrif á skoðanir ]>jóðarinnar í opinberum máluin, vofir hætta yfir l'jóðlifinu. Ilinir ráðandi menii, sem gripið hafa vopnið, eru ef til vill svo miklir skapfestuinenn, að ]>cir gleyma aldrei, áð þeir hafa borið eitur í eggj- arnar. En liinir, sem sjá benjar þess- ara vopna, án þess að gela gert sjer grein fyrir hver vopnin voru, eiga erf- iðari aðstöðu. Þeir eiga á hættu að blindast og liætta að þekkja greinar- "’un góðs og ills. FLÖKKUBÖRN I RÚSSLANDI Heimuiinn hefir frarn að þessu einkum verið vitni að nið- urrifinu í Rússlandi. Og í því íer ávalt ýmislegt forgörðum, sem ætti að standa. Það hrynur með að óvörum. En endurbygg- ingin er skamt á veg komin og verður því ekki neitað, að sumt af henni hafi verið rifið niður jafnharðan. I'lökkubörn aS skifta þýfinu eftir daginn. ungbörnin, scm ólusl up]> á stríðsárunum hera þess nokk- urt vitni. Barnadauði hafði auk- ist stórkostlega: Meðalþyngd barna i skólum minkaði að stór- rniklum mun. Og barnasjúkdóm- ar, stafandi af viðurværisskorti, margfaldast. En þegar ofan á styrjöld milli þjóða bætist sú styrjöldin sem ægilegust þykir: borgarastyrjöld- in, iná geta nærri hvernig um- horfs er í landinu eftir á. Stór- feldasta þjóðarbyltingin, síðan frönsku byltinguna leið, er enn í fersku minni þvi hún sigldi i kjölfar heimsstyrjaldarinnar. — Það er byltingin í Rússlandi, stærsta og fjölmennasta ríki Evrópu. Margt af því sem uin Rúss- land hefir verið skrifað síðustu tólf árin ber þess merki, að menn hefir lirosti skilyrði til að gera sjer ljóst hvað bylting í Eitt hið átakanlegasta dæmi eymdarinnar, sem að sjálfsögðu hlaut að ganga yfir Rússland eftir hið mikla umrót þjóðfje- lagsins vegna heimsstyrjaldar- innar og' byltingarinnar, eru flökkubörnin í stórborgum Riiss- land. Eftir alla bardagana og blóðsúthellingarnar stóðu tvigir þúsunda af börnvim forstöðvilaus uppi. Þavi höfðu mist föðvir Og móður, heimilið hvarf. Og svo urðu þessir veslingar að freista gæfunnar og sjá fyrir sjer sjálf, en eini vegurinn til þess var að ganga vit á strætin og betla. Eng- fjölda mannslífa og glötun and- inn slvifti sjer at þeim, enginn legra og veraldlegra verðmæta, vissi deili á þeim, og svim þeirra hún er uinturnun alls þess sem voru svo litil, að þau gátu ekki Ftökkubörn, sofandi úti á borgarstrieti. Almenningi ervi áhrif styrj- alda enn í svo fersku minni, að þeim þarf ekki að lýsa. IJt vir þeirn ganga þjóðirnar lilóði drifnar, kjarnmesta æskan hefir verið drepin eða það sem verra er: gerð að öryrkjum, sem mn alla ókomna æfi verða að lifa sjálfunv sjer til skapraunar og öðrum lil byrði. Að styrjaldir komi hart niður, jafnvel á sigur- .vegurunum má sjá í stórborg- unum í Englandi, þar sem hóp- ar öryrkja betla á strætunum, blindir og haltir, afskræmdir og hilaðir á geðsmunum. Verðlavin- in sein þeir hafa fengið hjá ættjörðinni fyrir að leggja líf sitt í sölurnar eru leiffisbrjef til þess að mega sníkja aura á borg- arstrætunum. Hvernig munu þá áhrifin verða hjá þeim þjóðum, sem örðugar veitti? Til dæmis hjá þeim þjóðuni, sem óvinirnir reyndu að svelta inni -t— og tókst það að nokkrvi leyti. Skýrslvir þýsku læknanna um Tveir flökkudrengir afl' ráðgera hvar þeir eigi að nií sjer í bráð. raun og veru er. Eymdin og haimkvælin, sem gengið hafa yfir þjóðina mundu hafa geng- ið yfir hana, þó byltingunni hefði verið beint í aðrar áttir. Byltingin hlýtvir ávalt að Jvosta fyrir er, hefir endaskifti á allri þjóðinni, gerir þá fyrstu síðasta og síðustvi fyrsta. Gagn eða ó- gagn byltingar er undir því komið hve mikið af nýjum verðmætum hvin færir í staðinn. Og þessvegna er rangt að kveða upp dóm vnn byltingu, meðan lnin aðeins hefir rifið niðvir en ekki er farin að byggja upp.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.