Fálkinn


Fálkinn - 22.06.1929, Síða 8

Fálkinn - 22.06.1929, Síða 8
8 F A L K I N N Þjóðlegiistii skemtanir Spánverja eru nautaötin og kjötkvedjuhátiðirnar. Einkum fer mikið orð af kjötkveðjuhátiðunum í Sevilla, sem um langan aldur hafa þótt bera af öðrum og eru því afar mikið sótlar, eigi aðeins úr nágrcnninu heldur og langt að. Sumir koma í bifreiðum, aðrir í nautavögnum en sumir, einkum trálofað fólk og nýgift, kemur ríðandi. Mgndin ber með sjer, að Spán- verjar kunni að skemta sjer. Mynd þessi er af einu fullkomnasta Grænlandsfari Dana, Ger- trud Rask, sem ávalt er í förum milli Grænlands og Danmerkur á sumrum og Icemur stundum við lijer á landi. Bólusótt hefir gert vart við sig í Englandi nýlega og liefir Jwí hræðsla gripið fólkið í nálægum löndiim. T. d. liefir borgarstjór- inn i Le Havre bannað fólki frá Englandi landgöngu þar, nema Siðan pafarikið varð sjálfstætt þarf að hafa vegabrjef til þess að, komast þangað. Á myndinni sjást varðmenn páfa vera að athuga vegabrjef ferðgmanna. það geti sýnt nokkurnveginn nýtt bólusetningarvottorð. Þessvegna hafa sumar ferðaskrifstofurnar ráðið til sín lækni, til þess að bó.lusetja ferðamenn.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.