Fálkinn


Fálkinn - 22.06.1929, Blaðsíða 12

Fálkinn - 22.06.1929, Blaðsíða 12
12 F A L K I N N Skrítlur. — Hversvegna hafa manneskjurnar ekki skott, eins og t. d. tófan? Þaö er ekki rúm í buxunum fgrir skott. * * — Jeg œtla elcki að skrökva neinu aö gður, ungfrú. Jeg er því miður enginn unglingxir lengur. Adamson polir ekki að horfasi í augu við dauðann. - Faðrinn: — Hversvegna stalstu krónunni, anginn þinn? Sonurinn: Til þess að komast í Bíó. — Og hvað vildirðu þangað? — Jeg ætlaði að sjá „Tíu boðorðin". * * « Pjetur litli er á gangi með móður sinni og þau koma að gamalli og mjög hrörlegri kirkju. — Heyrðu mamma, er þetta Guðs hús, spyr Pjetur. — Já, góði minn, svarar móðirin. Pjetur litur við hugsandi, en loks segir liann: — Af liverju flytur hann ekki, mamma? * * * — Hafið þjer heyrt að hann Hval- fer hefir gifst hraðritaranum sínum? — Jæja, svo þau liafa skift um hlutverk. Áður las hann henni text- ann en nú hún honum. En hversvegna lœrið þjer ekki Esperanto? Það skal jeg segja yður. Jeg held að maður geti aldrei licrt framandi mál nema að maður búi í landinu, þar sem það er lalað. Ó, bara að jeg vœri komin þangað. Hegrðu, þú regnir að gá í spilin min! Ertu alveg vitlaus, það var jeg sem gaf! — Pabbi, til hvers eru allir þessir þrœðir þarna i loftinu? — Það eru þrteð- irnir fgrir þráðlausu stöðina, barnið mitt! í vatnagangi í dalnum: Guði sje lof að það drapst i ofninum svo við gátum sest á regkháfinn!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.