Fálkinn


Fálkinn - 22.06.1929, Blaðsíða 10

Fálkinn - 22.06.1929, Blaðsíða 10
10 F A L K I N N Svaladrykkur sábesti.ljúf- fengasti og ódýrasti, er sá gos- drykkur, sem fram- leiddur er úr límon- aðipúlueri frá Efnagerðinni. Fæst hjá öllum kaupmönnum. Efnagerð Reykjavíkur Kemisk verksmiðja. Sími 1755. ISkjala- | möppur $ seðlaveski, peninga- ^ buddur í stóru úrvali og ódýrast í ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4» ♦ ♦ ^ffarsl. éxcéafoss X Laugaveg 5. £ Sími 436. ♦ ♦ ♦ ♦ Húsmæður! Gold Ðust þvottaefni og Gold Dust skúringar-duft hreinsa best. Sturlaugur Jónsson & Co. Til daglegrar notkunar: „Sirius“ stjðrnukakao. Gætið vörumerkisins. Bpppaqqg . Pésthúutr. 2. j ReykjavíU. i Simar 542, 254 1 oa 309 (framkv.tij.). Alíslenskt fyrirtæki. Allskonar bruna- og sjó-vítryggingar. Hvergi betri nje áreiöanlegri viðskifli. LeitiB upplýainga hjé naesta umboBamanni! Fyrir kvenfólkið. lofa manninum að fara. En nú vit- um við það: Stuttur jakki, opinn að framan, bolero, stutt liðsforingjaslá, Etonkragi, nærskorinn lrattur eða l>arðastór. Aðallitirnir svart, blátt eða bleikt. Sliingle og terrierhundur. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ NÝJUSTU PARÍSARFR.TETTIR Norska blaðið „Oslo Aftenavis“ flyt- ur eftirfarandi viðtal við einn kven- tiskufræðinginn, sem nýkoininn var frá París til Osló, í lok síðasta mán- aðar. Snýst viðtalið um allra nýjustu tískuna í París: — Jeg hefi beðið eftir yðuí', komið þjer ekki beina leið frá París? — Jú, jeg flaug frá París í gær til Kaupmannahaínar á 8 timum. — Verið þá fljótur að segja mjer frá. Hafið þjer tekið vel eftir? — Já, stúlkurnar eru yndislegar. — Það veit jeg. En í hverju eru þær núna? — Það er nú ekki mikið. — Stutt treyja með uppslögum. — Uppslögum. Þau liafa karlmenn- irnir á buxnaskálmunum. — Já, en stúlkurnar í París hafa þau á ermunum. — Fleira? — Litla bettu á höfðinu, — sumar að visu stóra liatta. Hvorttveggja mjög smekklegt. Og svo drengjakraga á treyjunni og blúnduskraut framan á. — Sumar treyjurnar nærskornar í bakið, aðrar þröngar um mittið. En fallegasta stúlkan gekk með svart, stutt slá, ekki ósvipað því sem liðs- foringjar nota yfir einkennisbúningn- um. Og svo þykir fínt að liafa terrier- hund í bandi. — En hvernig er hárið? — Stuttklipt og gljáandi. Shingle auðvitað. Jeg þakka fyrir upplýsingarnar og taniHiiiiiiiiiiiiiiii ■ ;[|aliiliiliiiiilillllllllllllllllliillllllllllilliiliiliil i ■ ■iiiijiiiiaiiiiiilifliiii KVENFÓLKIÐ OG KOSNINGARRJETTURINN Þótt konur yfir 21 árs hefðu kosn- ingarrjett við síðustu kosningar í Bretlandi voru furðu fáir framhjóð- endur í kjöri af kvenna liálfu við kosningarnar. Frambjóðendurnir voru alls um 1750, en þar af voru aðeins 51 konur, nefnilega átta af ihalds- Vandlátar húsmæður kaupa Tígulás- jurtafeiti. Brasso fægilögur ber setn gull af eir af öðrum fægilegi. STUTTIR KJÓLAR Siðan sumarhitarnir byrjuðu í ítaliu i vor hefir á ný hyrjað har- áttan um stuttu kjólana liar í landi. Sjerstaklcga er um deilt livort sæmi- legt sje, að nota stutta kjóla í kirkj- unum. í Feneyjum varð einkennileg- ur athurður 21. f. m. i einni kirkj- unni þar. Tvær stúlkur fengu beiðni um að fara út úr kirkjunni, því kjól- arnir lieirra vaeri of stuttir. Stúlkurn- ar fóru, en komu að vörmu spori aft- ur ásamt tveimur bræðrum sínum og ætluðu að reyna að komast inn í kirkjuna með ofbeldi. Komst nú alt i uppnám og söfnuðurinn skiftist i tvo flokka, ineð stúlkunum og á móti þeiin og varð svo mikið hark út úr jiessu, að presturinn varð að liætta guðsþjónustunni í miðju kafi, en lög- regla var sótt til þess að reka fólkið út úr kirkjunni. flokknum, 20 af frjálslynda flokknum og 23 af veykamannaflokknum. Hve margar konur liafa náð kosn- ingu vitum vjer ekki ennj)á, en senni- lega eru nokkru fleiri konur á l>ingi nú, en fyrir kosningarnar. Og ein kona liefir tekið sæti i hinni nýju stjórn Ramsay MacDonald, nefnilega frú Margaret Bondfield. SMAVEGIS Vasaklútur á að vera livítur með einlitri rönd og fangainarki í sama lit og aðallitur fatanna er. o o o Skór, handtaska og hattur á að svara hvað til annars að þvi er lit- inn snertir, og lielst að vera úr sama efni. Þetta er ekki svo erfitt, því liægt er að liafa þetta alt úr crepe de cliine, tweecl eða atlaski, og það er ekki dýrt. o o o Nýjustu hálsklútarnir eru úr geor- gette með stórum hlómum úr flau- eli saumuðum á.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.