Fálkinn


Fálkinn - 22.06.1929, Blaðsíða 9

Fálkinn - 22.06.1929, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Asparges koma víðast Iwar á grænmetismarkaðinn seint í maí og þykja hið mesta sælgæti. Mgndin sijnir hvernig aspargcs-ekrur líta út. „Santa Maria“ lijet skip það, scm Columbus fór á til Ameriku forðum. Nú hefir verið smíðað skip, sem í öllum atriðum er ná- kvæmlega eins og skip þetta og Hggur það á Sevilla-höfn og j)\]kir merkilegt. I Trebbin við Berlín hefir Josef nokkur stofnað trúbragðasöfnuð, ■sem læknar mcð handagfirleggingum. Um 120 þúsund manns eru þegar komin i söfnuðinn. Bretakonungur var nýlega hgltur af mannfjöldanum, er hann fluttist á ný í Windsorhöll eftir sjúkdóm sinn í vetur. Konungs- lijónin sjást í bifreiðinni. Mgndin sýnir Alfons Spánarkonung og Gustaf Svíakonung á gangi á hallartorginu í Stokkhólmi, er Spánarkonungur var þar í heim- sókn i vetur. Lindberg sótti nýlega unnustu sína og sgstur hennar til Mexico og flaug með þær til Bandarikjanna. Og nú hefir hann gift sig.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.