Fálkinn


Fálkinn - 06.07.1929, Síða 11

Fálkinn - 06.07.1929, Síða 11
F A L K I N N 11 Forneskjudýr. Á ]>eim miljónum ara sem liðin eru síðan fyrstu verurn- ar urðu til á jörS- inni hafa jurtir og óýr takið afar wiklum stakkaskift- wm, ])ó breytingin fari liægt. Stóru og klunnalegu dýrin, sem til voru í fyrndinni hafa smátt og smátt beSið ó- sigur í baráttunni fvrir tilverunni og dáiS út, en önnur dýr, sem betur áttu við staðhættina komið i þeirra stað. Hin fornu og afar stóru dýr voi’u flest mestu silakeppir og þessvegna urðu þau yfirbuguð af minni dýrum, sem voru grimmari og snarp- ari í snúningunum, — og vitrari. Því rnargt bendir til ÍJess að forndýrin Jiafi verið mjög heimsk. Engin af þessum stóru forneskjudýr- um voru spendýr, 'eins og þau dýr sem stærst eru lil nú á dögum, lieldur skriðdýr, af sama stofni eins og slöngur og krókódilar. Hau verptu eggjum, eins og skriðdýr nútímans. Hjerna fyrir ofan sjáið ])ið eitt af ]>essum dýrum vera að skríða af hreiðrinu sinu. Það heitir dynosaurus. Hgg þessa dýrs hafa fundist, sleingerð að vísu, en leifarnar sýna ])ó hvernig eggin hafa litið út og livað þau hafa verið stór. í einu egginu var incira að segja svolitill steingerður ungi. Hggin eru um 20 sentimetrar á lengd, en dýrin voru um tveggja metra liá °g sex metra löng. Hynosaurus þýðir „liræðilega eðlan“ °g víst er um það, að þessi dvr liafa ekki verið frýnileg, heldur hrein og bein skrýmsli. Elest af þessum “ dýrum lifðu af Jurtafæðu, en þó ekki öll. Sum þeirra Hfðu á öðrum dýr- um 0g voru verstu rándýr. Myndin hjer ofan er af tveimur þesskonar tandýrum í bar- daga. En þið munuð kannske spyrja, hvernig á þvi standi a® bessi mynd sje HH Þá voru cngir jósmyndarar, engir Wiálarar og — engir menn- En myndin er teikning, gerð ®fHr hugmynd neirri. sem menn nafa fengið um út- ÍU dýranna, af J'e!m leifum af neinum, sem fund- lst hafa af þcim á siðustu öldum. Horður-Ameriku fundust eigi alls ýfir löngu nokkrar 7 metra langar Dagleg sjón fyrir tíu miljón áruni. beinagrindur i krítarlögum, ekki mik- ið skemdar. Og visindamennirnir hafa getað ráðið útlit dýranna af þessum beinagrindum. Annað en beinin hafa þeir ekki við að styðjast, sem búa til myndir af forneskjudýrunum, sem lifðu fyrir miljónum ára. Fyrir nokkrum árum fundu menn beinagrindina af þessum risa, sem myndin er af, i Afríku. Var honum gefið nafnið gigantosaurus afrikanus, eða afríkanska risaeðlan. Halda menn, að dýr þetta hafi ver- ið um 30 metra langt og um átta metrar á hæð. Sem betur fór lifði dýr þetta á jurtafæðu, þvi annars hefði verið ógaman fyrir smærri og veikari dýr að koma nærri því. En ef það væri lifandi núna, er sennilegt að bændum þætti ekki gaman að fá það Bardagi fyrir átta miljón árum. í túnið, þvi eitthvað hefir það þurft Attra stœrsta dýrið. i belginn. Til þess að sýna stærð dýrs- ins er inaður teiknaður á myndinni undir kviðnum á því. Þið getið nærri, að það er ekki vandalaust verk, að gera sjer í hug- árlund hvernig dýr líti út, sem ekk- ert er til eftir af nema ef til vill nokkur hein. En dýrafræðingarnir, sem kunnugir eru líkamsbyggingu dýranna, eru mestu meistarar í þessu. Þeir geta ráðið af beinunum, hvernig kjöt- lag hefir verið á þeim, hvar það hefir verið þunt og hvar þykt, hvernig að- alvöðvarnir liafa legið og því um likt. Ennfremur geta þeir ráðið af bein- byggingu dýrsins, hvort það hafi ver- ið vel lagað til lilaupa, á livernig landi það hafi lifað; á tönnunum sjá þeir hvort dýrið liefir lifað á jurtum eða kjöti. Og fleira og fleira. Að öll- um þessum athugunum samanlögðuin gera þeir svo mj'ndir af dýrunum og skrifa heilar ritgerðir og bækur um þau og lifsliætti þeirra. Þannig liefir mannkyninu tekist að fá vitneskju um stórmerkilegar dýra- tegundir, sem útdauðar eru á jörðinni fyrir miljónum ára. Og eftir því sem vísindunum fleygir fram, verður vit- neskja mannanna um þessi gömlu dýr fullkomnari og ávalt finna menn nýj- ar og nýjar tegundir af þeim, i æfa- gömlum jarðlögum víðsvegar um heiminn. Til dæmis hafa alveg nýlega fundist afar miklar beinaleifar af forndýrum í Mið-Asíu. Tóta frænka. *******«*********«***************; * * * * ♦ * * # * ♦ « * ♦ ♦ « ♦ ♦ * * ♦ « * * ♦ ♦ * * # ♦ VERSLUNÍN BRYNJA Sími 1160 LAUGAVEG 24 Reykjavík Selur flest til iðnaðar — gefur best viðskiftakjör. -GJ w w W -o 0) mm 01 s E U) Læsingar og lásar af öllum tegundum. Húsgagnaskilti, höldur, tippi. Alt til húsabyggingar. Saumur, Skrúfur, Skrár, Húnar úr trje, messing Sí horni, Málningavörur & Pensla, Glugga- & Myndagler, Kítti, Gluggajárn, Gluggastilli. Öll smíðatól fyrir trésmiði. Hefilbekkir, trésmíðavélar. * * * ♦ # # * ♦ ♦ * ♦ * # ♦ # # * * ♦ ♦ « * # * * « * ♦ # ********************************** Saumavjelar VESTA ódýrar og góðar útvegar Heildv. Garðars Gíslasonar, Reykjavík. ooooooooooooooooooooeoooo S 8 £3 £3 8 l/á trygginga rfjelagid Nye O w ■■ £3 fDartske stofnad 1864 tekur S ------: g O aj sjer líftrpggingar og q o ---—- ** c brunatrpggingar allskonar g með bestu vátryggingar- kjörum. A ðalumboðsmaður Sighvatur Bjarnason Amtmannsstíg 2. o o o o o o a o o o o »0880888000008088800000

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.