Fálkinn


Fálkinn - 13.07.1929, Page 3

Fálkinn - 13.07.1929, Page 3
F A L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen oq Skúli Skölason. Pramkvœmdastj.: Svavab Hjaltested. AOalskrifstofa: Austurstr. 6, Heykjavík. Simi 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Osló: Anton Schjötlisgate 14. BlaCið kemur út hvern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 6.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar ískriptir qreiðist fvrirfram. Aaglf/singavertl: 2ð aura millimeter. Prentsmiðjan Gutenberq &firaóéaraþanfiar. »Ef undirmaðurinn er hygginn, verður hann að sjá til þess, að yfir- inaðurinn sje enn hyggnari“. segir í'jóðverjinn Otto Weiss. Og jieir menn Cl'u til, sem fara bókstaflega eftir hessari reglu. Þeir vilja ekki hafa duglega undirmenn. Komi það fyr- lr> að þeir verði þess varir að ein- hver fari að skara fram úr og vita hetur skil á fyrirtækinu en hús- hóndinn sjálfur, þá eru þessir menn latnir fara. En hinir starfsmennirnir, sem eru sísofandi og i rauniuni ekki nnnað en vjelar, geta verið vissir um !*ð halda starfa sínum og liækka í figninni. Forstöðumenn fyrirtækja liykjast jafnan vera færustu mennirnir hver á sinum stað. Þeirra vilji á að ráða, °8 þessvegna vilja þeir ekki hleypa neinuni fram fyrir sig. Ef undirmað- urinn finnur upp á einhverri nýjung, sem horfir til hóta, er um að gera að koma þeirri nýjung í framkvæmd hannig, að forstjórinn geti tileinkað sjcr heiðurinn af henni. Best sjeði starfsmaðurinn á skrifstofunni er sá, sem vinnur verk sitt þannig, að sjálfur yfirmaðurinn fái heiðurinn !|f því. Maðurinn sem læst vera vitlausari en hann er, stendur best að vígi með að komast áfram. Hann hefir eins- honar varasjóð, það rætist betur úr honum en haldið var. En hiuir seiji l>era það utan á sjer hvað þeir geti, °f> jafnvel gefa í skyn að þeir geti a'cira en þeir eru menn til að efna, mega vara sig. Því ekkert er eins f'ættulegt og að láta aðra vérða fyrir vonhrigðum af starfi sínu. f þessum efnum er því hvort- Jveggja að varast: maðurinn má vorki^ fara of langt eða of skamt. >ann verður jafnan að skilja afstöðu stna ti) húsbóndans og aldrei láta á sja, að Iiann sje húsbóndanum fremri u,l> nokkurn hlut, þó svo sje í raun °g veru. hað er vitanlegt, að gengi margra Jrirtækja er ekki komið undir verki hyí sem forstjórinn vinnur sjálfur. rssasti vegurinn til góðs gengis er sá, a' forstjórinn kunni að velja sjer að- Moðarmenn. Það val er liin raunveru- ef>a undirstaða alls annars, sem á C,Ur hemur. En það eru sem sagt alls v vitmennirnir, sem reynast best sun þjól í framkvæmdamiðstöð hvers 'rirtsekis, það eru aðrir eiginleikar heni. efg* eru síður nauðsynlegir og þá 11 hvað síst þetta: að kunna að '*fa stjórnast. EITURORMAR OG NOÐRUKYN Danskur skip- stjóri sem fyrir nokkruin árum kom úr ferðalagi frá Suður-Ame- ríku, hafði orð- ið svo mikið um að sjá alla högg- ormana jiar, að hann varð að j taka sjer árs hvíld frá störf- um sínum til þess að taugar hans kæmist í samt lag aftur. Og slönguham er hann hafði tekið með sjer gaf hann kunningja sinum. — Ham- urínn var af kirkislöngu, sem hann hafði ætl- að að flytja lif- andi til Kauji- mannahafnar og gefa dýragarðin- um þar. — En kassinn sem slangan var í hafð'i bilað og kvikindið sloppið. Hófst nú skipstjórann. En atburðurinn grimmur hardagi milli slöng- hafði sem sagt þau áhrif á skip- unnar og skipstjórans. Slangan stjórann að hann varð aldrei Kirkislanga aö drepa aðra minni slöngu. vatt sig utan um manninn og samur maður eftir. ef ekki hefðu komið aðrir menn Um 2000 mismunandi slöngu- til hjálpar hefði hún drepið tegundir eru til í heiminum og Indverskur fakír lœtur slöngu dansa. Frá bóluefnisstöð. Mgndin sgnir menn vera að fóðra kobraslöngu. I'eir hclla mjólk gegnum trekt ofan í ginið á henni. slöngurnar hafa komiö við sögu frá elstu tímuni. Verður ekki lengra vitnað en að minna á höggorminn í aldingarðinuin í Eden. Hjá sumum þjóðuin hafa slöngurnar verið heilög dýr og eru það enn í dág. Til dæmis má nefna, að í sumum nýlend- um Breta svo seiii í Suðvestur- Afríku eru höggonnarnir dýrk- aðir og tignaðir. Varðar það líf- látshegningu að drepa sumar tegundir þeirra. Engin dýr eru jafn hættuleg og skæð mönnunum eins og höggormarnir. í Aústur-Indlandi er talið, að þeir drepi um 20.000 manns á ári að meðaltali og bú- fjenað drepa þeir hrönnuin sam- an. Ljón og tígrisdýr eru mestu meinleysingjar i samanburði við höggormana. Frá indverskri bóluefnisstöð. Maðnr- inn e'r að ná eitri úr slöngunni.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.