Fálkinn


Fálkinn - 13.07.1929, Side 9

Fálkinn - 13.07.1929, Side 9
F A L K I N N 9 Það er segin saga, að þegar líður fram á sumariö fara erlendu blöðin að, segja sögur af þvi að sjóslcrimsli hafi sjest þar eða þar. Enskt blað birtir nýlega mgnd af þessu furðu- dýri, er sýnt er efst til vinstri. Erlendis er altítt að bifreiðum sje stolið. Þjófarnir breyta siðan bifreið- unum með jmi að mála þær og selja siðan. Nú hefir verlcfræðingur einn gert áhald, sem á að sýna að bíllinn sje stolinn, ef hann kemst í óvanra manna hendur. En hætt er við að jyjófarnir kunni krók á móti þessu bragði. Á mgndinni efst til hægri er mgnd af þessum utbúnaði. Myndin til vinstri er af 6 ára göml- um dreng, Karl Mahan, sem nýlega var dæmdur í 15 ára vist á betrunar- hæli fgrir að liafa drepið leikbróður sinn. Iíann sjest þar ásamt móður sinni. í Berlín var nýlega haldið mat- reiðslusamkepni. Hjer sjest sigur- vegarinn, frú Geissler, sem þótti sjóða bestan mat fgrir minst verð. j s*ðustu árum hefir mjög verið kept að þvi að auka mannúð- ega meðferð, á föngum. Mgndin er tekin í kvennafangelsi í Ber- /íi’ cru aðeins lconur þar til efiirlits og mikil áhersla lögð á, að æ‘a líkamlega og andlega heilbrigði fanganna. Þessi sumarmgnd af Litla og Stóra þarf elcki skýringa við.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.