Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1929, Blaðsíða 2

Fálkinn - 24.08.1929, Blaðsíða 2
2 F A L K I N N 11111 GAMLA BÍÓ Leyndardómur næturinnar. Paramountmyn í 6 þáttum. Aðalhlutverk: Adolph Menjon og Evelyn Brent. Verður sýnd bráðlega. MALTÖL Ðajerskt ÖL PILSNER Best. Ódýrast. INNLENT öigerðin Egill Skallagrímsson. PROTOS RYKSUGAN Ljettið yður hreingerningar til muna, með því að nota PROTOS. Sýnd og reynd heima hjá þeim er þess óska. Fæst hjá raftækja- sölum. II jfL Fallegt úrval af W' \ * sokkum ii fyrir konur og karla jf 1 ætíð fyrirliggjandi. i m Látus G. Lúðvígsson, l gaasa Skóvevslun. .. NÝJA BÍÓ ” Flóttinn til Stambul. Gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhutverkin Ieika: Mary Astor, Willian Byod, Louis Wollheim. Ef þið viljið hlægja þá komið og sjáið þessa mynd. Verður sýnd innan skamms. Litla BíSastööin Lækjartorgi Bestir bílar. Best afgreiðsla. Best verð. Sími 668 og 2368. Kvikmyndir. GAMLA ÐÍÓ: Leyndardómur næturinnar. höfðingjann lil ]>ess að þegja með J)ví að hann hótar honum að ljósta upp um hann að hann hafi komið einn heiin til konu dómarans. Dag- inn eftir fer Ferreol til Algier. ’ i'egai' hann liefir dvalið fáa daga i Afríku fær hann lirjef frá unnustu Gilberte, frú Bois- mortel dómara, held- ur vini sínum, Fer- reol hershöfðingja, veglega skilnaðar- veislu. Ferreol er að leggja af stað til Algier, þar sem hann verður yfirmaður franska setuliðsins. Eftir giftingu þeirra dómarans og Gil- berte, hefir hers- höfðinginn trúlofast Therese d’Egremont, og er það ætlun þeirra að giftast áð- ur langt líður. — í veislunni gefst frú Boismortel tækifæri að tala við liershöfð- ingjpnn í einrúmi, þar sem hún biður hann að koma til sín um kvöldið og af- henda sjer ástar- brjefin, sem hún hafði skrifað honum, Kvöldið kemur. — Marcasse varðmaður 'sjer hershöfðingjann koma og ganga inn tíl frú Boismortel. Þrátt fyrir að frúin gerir alt sem í hennar vaidi stendur að vinna hann, þá stenst hann freistinguna. — hegar hann er að ganga í hurt verður hann sjónarvottur að ]>vi að vaiðmaður- inn drepur inann einn, Roehe að nafni, sem dregið hafði konu hans á tálar. Varðmaðurinn neyðir hers- sinni. Hún segir honum að bróðir sinn, Jcrome, hafi verið tekinn fast- ur og ákærður um inorðið á Roche. Hershöfðinginn fer til París með flug- vjel. Á meðan hefir Jerome verið dæmdur sekur af Boismortel dómara. Ferreol iiersliöfðingi er í þann veg- inn að Ijósta upp því sem hann Frh. á hls. 15. | Insulite-1 plötur eru nú mikið notaðar um allan heim, S sem innanhúsklæðning í frystihús, sláturhús, mjólkurbú, verksmiðjur, sönghallir, kirkjur, íbúðarhús og alls- konar geymsluhús (útihús), alstaðar § með ágætuip árangri. Af efnl þessu = er nú framieitt S yfir 1 miljón teningsfet á dag. Engin hús eru jafn hlý og rakalaus sem þau, er að innan eru klædd § f wr* Insulite. ~wm f Einkasali á íslandi: S I Hlutafjel. „Völundur“. f Reykjavík. § S • mm íllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllimHHHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHI»

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.