Fálkinn - 24.08.1929, Síða 4
4
F ÁLKINN
Söriggáfan er í ríkum mœli meðal Svertingjanna. Hjer á myndinni má
sjá drengjahljómsveit í Suður-Afríku, sem spilar á flautu.
allir leigjendur flytji strax í
burtu, og áður en langt um lið-
ur hafa kanske allir hvítir menn
flúið götuna. Af þessum ástæð-
um myndast heil Negrahverfi í
stórborgunum, l. d. varð „Haar-
lem“ í New York þannig til.
Stærri veitingahiisin eru lokuð
fyrir Negrunum, sömuleiðis
margar kirkjur og bestu sætin í
leikhúsunum eru alls ekki sehl
Negrum, og jafnvel í Ijelegri
hótelum eru sjerstakir salir fyr-
ir þá „lituðu“. Þó gengur þétta
enn lengra i Suðurríkjunum.
Þar er svo langt gengið, að gest-
gjafinn brýtur strax glasið, sem
Negri hefir dridckið úr. í Suð-
urríkjunum eru sjerstök lög
fyrir Negrana og þar sein hvít-
um inönnum finst þau ekki
nógu ströng, grípa þeir til alls-
konar lögleysu gagnvart þeim
og yfirvöldin iáta það oft við-
gangast bótalaust. Það skal þó
tekið fram, að margir Ameríku-
menn vilja sem mest eyð.i þeim
misr jettindum, sem eiga sjer
stað milli hvítra og svartra
manna. En almenningsálitið
stendur eins og múrveggur móti
þessu.
En oft kemur það kynlega
fyrir.
Þannig bar við nýlega að
í söngfjelag stúdenta við Kolum-
bíuháskólann voru teknir tveir
stúdentar, sem voru Negrar.
Þeir sungu svo vel, að fjelag-
ið gat ómögulega án þeirra ver-
ið. En báðir stúdentarnir
urðu að leggja við drengskap
sinn að mæta aldrei á dans-
leikjuin eða öðrum hátíðum
fjelagsins. Drengskaporð hinna
dökku var þó jiess virði að
krefjast Jiess af þeim. Það er
annars eftirtektarvert, að Jiegar
talað er um hina „lituðu“, þá
er átt við Negra og kynblend-
inga þpirra, en alls ekki Ivín-
verja, Japana, Indverja eða
Indíána, — a. m. k. ekki í söinu
merkingu. Þetta stendur senni-
lega í sambandi við það, að Jiað
er Jiræll fortíðarinnar, sem
Ameríkuinaðúrinn fyrilítur alt-
af uin leið og hann sjer Negr-
ann.
Geta má og Jiess að sum hand-
iðnafjelög, t. d. múrarar og úr-
siníðafjelög, leyfa yfirleitt ekki
Svertingjum aðgang í fjelags-
skapinn.
Og þó verður því ekki neitað,
að hinir fyrirlitnu Negrar eiga
að minsta kosti upptökin að
þjóðarhljóinlist Ameríkumanna
nú á dögum, jazz-hljómlistinni,
og að Svertingjablóð rennur í
æðum sumra frægustu tónskálda
Ameríku. Aineríkumenn eiga
erfitt með að viðurkenna Svert-
ingjann á Jiessu sviði sem öðr-
um.
Það er ekki að undra, Jió að
vandamálið um Svertingjana i
Ameríku verði stöðugt erfiðara
viðfangs.
Frá Negrahverfi i New York: MaiSur, sem selur heitar hnelur og viSskifta-
vinir hans.
Bók um nýtísku dansa er nýlega Arabar bráðlega að dansa foxtrot og
komin út á arabisku — svo nú fara lango eins og aðrir.
B£
E R M A
»Therma« Fabrik fiir electrische Heizung A/G., Schwanden,
er ein af þeim raftækjaverksmiðjum sem þekt er um alla
Evrópu, og viðurkend fyrir að skara fram úr hvað vöru-
vöndun snertir. — Hin stærsíu iðnaðarlönd í álfunni, svo sem
t. d. Þýskaland, kaupa rafmagnstæki af Therma.
Allir þeir sem ætla að kaupa eitthvað sjerlega vandað,
spyrja um „Therma“.
Snúið yður til:
JÚLÍUS BjÖRNSSON, raftækjaverslun, eöa ELECTRO CO.,
Austurstræti 12, Reykjavík. Akureyri.
Frakkneskur rithöfundur, sem i
fyrra seldi útgefanda liandrit að bók
um Chile, bað bann að birta
ekki handritið i svo sem eitt missiri.
Hann sagðist )>urfa að bregða sjer til
Chile til ]>ess að vita hvort liann
hefði ekki farið rangt með ýmislegt,
sem hann ljet gerast í l)ókinni og
eignaði Cliilcbúum.
í borginni Koblenz i Þýsltalandi
liefir setulið Frakka og Breta lialdið
til siðustu tíu árin. Nú er í ráði að
setuliðið hverfi lieim. Er sagt að Bret-
um líki það bölvanlcga, því að her-
menn þeirra liafa aldrei átt við svo
góð kjör að búa, sein þessi 10 ár í
Þýskalandi.
f Ameríku hafa talssimaineyjar
skyndilega eignast alveg óvænta mögu-
leika til þess að komast áfram í líf-
inu. Eigendur tal-kvikmyndafyrir-
tælcja hafa nfl. veitt l>ví eftirtekt, að
flestar talsiinameyjar liafa fallegan
málróm. Annars væri ekki unt að
nota þær á miðstöð. í New York og
Chicago hefir fjöldi talsimameyja
verið ráðnar til tal-kvikmyndatöku
— og hefir hepnast ágætlega, þó ó-
vanar væru að leika.
Tom Mix, lieiinsfrægi kvikmynda-
lcikarinn varð fyrir þvi óhappi ný-
lega að frá honum var stolið nærri
því öllu, sem liann átti i reiðum pen-
ingum. En það voru uin 300 þús.
krónur. Hann geymdi aurana sina i
skúffu licima hjá sjer, i stað þess að
láta þá i lianka.
Tveir ungir læknar sátu um dag-
inn i skemtigarði í Boston þegar
mjög fátæklega búin, hálf sóðalcg og
ákaflega ljót ung stúlka kom til
þeirra og bauð þcim hlóm til sölu.
Hún var alsett kaunum í andliti,
rangeygð og rauðeygð og nefið alt
hogið. Ætli læknavísindin gætu nú
gert þessa stúlku nokkurnveginn ab
mennilega, sagði annar? Þeir veðjuðu
um það og hinn gaf sig á tal við
stúlkuna. Nokkrum inánuðum siðar
hittust þau öll aftur í leikhúsi. Ann-
ar læknanna var þá í fylgd með mjög
fallegri konu. Það var stúlkan, sem
seldi þeim blómin í skemtigarðinum,
sem vísindin liöfðu breytt þannig til
batnaðar. Og nú voru þau gift.
í Tokio er verið að byggja nýjan
banka. Húsið mun saintals kosta um
25 miljónir yen. Meðal nýjunga við
byggingu þessa er það, að liægt er að
veita vatni niður i kjallarann, þar
sem gullið er geymt, og þannig
drekkja þeim, sem gera tilraun til þess
að ræna bankann, eins getur það kom-
ið að góðu liði ef eldur skyldi koina
upp.
Hærra og liærra byggja menn nú
húsin i Ameriku. í Chicago á nú að
fara að reisa hús, sem verður 300
metrar að hæð, en það er þó nokkuð
liærra en Eiffelturninn í Parísarborg.
Fyrsta hæð hússins er ætluð bifreið-
um, og rúmar sá salur 1000 bifreiðar
i einu.
Árið 1928 fann kaupmaður nokkur
lík i Weichsel-fljótinu. Hann þóttist
þekkja líkið, það var lik sonar lians,
sem liafði horfið nokkru áður. Þau
hjónin ljetu grafa líkið og keyptu
legstein á gröfina. En allmörgum
mánuðum siðar kom sonur hjónanna
skyndilega heim aftur. Hann liafði
verið lijá kunningjum sínum i öðrum
bæ. Faðir hans vildi ekki trúa sinum
eigin augum. Var sonurinn genginn
aftur? Nokkru síðar andaðist sonur-
inn og nú bar það við, að yfirvöldin
vildu ekki jarða hann. Hann var jarð-
aður einu sinni áður, hjelt prestur-
inn fram. Loks varð það að samkomu-
lagi að lkinu var komið i jörðina, en
í kirkjubókunum stóð: .Tosef Rosbacli
er kominn aftur eftir dauða sinn —
og dáinn öðru sinni.
Á amerískum gistihúsum er það
venja, að sápa, brjefsefni og ýmislegt
annað þarflegt er lagt fram til afnota
fyrir gestina, upp á síðkastið l'ylgir
Iíka handbók hverju lierbergi. Er það
gert vegna þess að komið hefir i ljós
að gestirnir opna flöskur með „pat-
ent“tappa á fatasnögum, borðsliornum
og ýmsu öðru, sem þá eyðilegst að
ineiru eða minna leyti. Gestirnir
panta isvatn i lierbergi sin, en þegar
þjónarnir eru farnir út, taka þeir
fram flöskur með sódavatni — og
drekka síðan óleyfilcga whisky og
sóda.
Brcskt tímarit bendir á það, að
flest „stórmenni" í hljómlistarheimin-
um liafi verið litlir vexti. Brahms
var ekki meðalmaður að liæð,
Mendelsohn líka og Mozart var langt
þar fyrir neðan, þó hann liti úl fyrir
að vcra hærri en hann var i raun og
veru af því liann var svo magur.
Chopin var meðalhár maður, en Verdi
og Wagner lágir vexti, en samanreknir
og liraustlegir. Grieg var óvenju litill
maður með stórt höfuð og langa
handleggi og fingur. En minstur
þeirra allra var Meyerbeer, sem var
nærri því dvergur. Sama er að segja
um Beethoven og Scliubcrt.