Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1929, Blaðsíða 11

Fálkinn - 24.08.1929, Blaðsíða 11
ffALKINN 11 Oldungar. Fyrir nokkrum árum kom nokkuð fyrir flugmann einn, sem liann áreið- anlega mun aldrei gleyma. Hann var að fljúga yfir Alpafjöllunum og þar i einverunni komst hann i nánd við arnarhreiður — skyldi kon- ungur loftsins liafa orðið liræddur um yfirráð sín? Skyldi liann í flug- vjelinni hafa sjeð hinn skæða keppi- naut sinn á vegum loftsins? — Með æðisgenginni grimd rjeðist örn- inn á flugvjelina, til þcss að tæta hana í sundur mcð nefi og klóm og steypa henni með voldugu vængjun- um sinum niður í djúpið, þaðan sem hún var komin. Þannig sjáum vjer að ekkert ann- að dýr á jafnlanga æfi og hvalurinn, en ef hann legði leið sína um hita- beltishöfin, gæti átt sjer stað að við óshólma (deltur) indversku stór- fljótanna mætti hann krókódílum, sem gæfu honum Htið eftir að ára- tölu. Við þekkjum enga aðferð til þess að ákveða aldur krókódilsins, en sje hann ekki etinn af storki, þegar hann er nýkominn úr egginu eða gleyptur af fiski, meðan hann er litill, þá mun liann cignast afkvæmi um tíu ára ald- ur, og halda áfram að vaxa í 100 ár. Dýrafræðingum kemur þó ekki saman um hve lengi liann er að vaxa, en margt mælir með þvi að krókódillinn geti lifað 300 ár og sjo altaf aS stækka. Ofstopi. Hve gamall var þessi örn? Það get- ur vel átt sjer stað, að liann liafi átt þarna lieima þegar Napóleon og her- skarar hans fóru yfir Alpana. Auðvitað verður ekki sagt með vissu um aldur hinna ýmsu dýratcgunda. En talið er að örninn geti orðið alt að 400 ára gamall. Maðurinn lifir ekki nógu lengi til hess að geta sagt um hve hvalurinn verður gamall, en eins og telja má aldursár trjesins á liringunum á trjá- stofni, er sagaður liefir verið i sund- ur, þannig má ákveða nokkuð um aldur hvalsins á beinagrind hans. Það er ekki ómögulegt, að enn lifi hvalir i sjónum, sem voru á sveimi i kring um skip Kólumbusar forð- >im. Þó að þessi ágiskun verði ekki sönnuð, þá er þó talið vist að hval- urinn geti lifað í 500 ár. Af þeim dýrum, sem nú eru uppi, vcrður hvalurinn elstur, þá krókó- dillinn og því næst örninn eða lirafn- inn, sem vel getur lifað í 200 ár. En sumir fiskanna eru erfiðir kcppinautar um aldursforsætið. Gull- fiskarnir litlu, sem sjá má synda i glasgcymirum, lita ekki út fvrir að geta orðið gamlir. En deyi þeir ungir stafar það venjulega af misliepnaðri meðferð. Maria Antoinette drotning, sem þú hefir án efa lesið um i mannkynssög- unni, var mikill dýravinur. Á þcssari inynd sjer þú hana vera að gefa gull- fiskunuin sinuin að eta í tjörn hjá Versailles, þar sem konungsfjölskyldan átti heima. Hennar skömmu æfi lauk stjórnarbyltingarárið 1789, en gull- fiskarnir hennar lifa enn. Þeir eru af karfaætt, sem er alkunn fyrir hve llngnr og gamall. langlíf hún verður. Það er talið víst, nð karfar geti lifað á við fila, um 200 ár. Drotningin gefur gullfiskinum sínum aS eta. Dýratcgund, sem er að því komin að deyja út er risaskjaldbakan. Napóleon er löngu dauður — skjald- bakan lifir cnn. Á eynni St. Helena er skjaldbaka, sem var flutt þangað áður en Napóle- on kom þangað, og liinn lieillum horfni keisari liefir oft sjeð liana og án efa gefið henni að eta. Skjaldbak- an lifir rólegu og viðburðarlauru lifi, og því skyldi liún ekki lifa lengi? Hún liefir skelina til þess að skriða inn i og á fremur t'áa óvini, maður- inn er verstur. Menn hafa drcpið þær þúsundum saman, svo að nú eru að- eins fáar eftir, og þær eru friðaðar. Áður en þær týndust með öllu, sendu nokkrir menn, sem var liug- leikið að þær lijeldu áfram að vera til, cinstakar fallegar sltjaldbökur til kunningja sinna víðsvegar um heim, og þannig barst cin til St. Helena. Hún hefir lifað þar i rúm 100 ár og mjakar sjcr þar áfram seint og sila- lega eins og á dögum Napólcons. I dýragarðinum i Lundúnum eru örfáar skjaldbökur. Sú stærsta þeirra er á þyngd við sjö menn, og mun vera um 200 ára gömul. Það bar við um daginn að mcnn, sem voru við fiskiveiðar utarlega i einum norsku fjarðanna urðu sjónarvottar að ægileguin liardaga milli liáhyrna og hvals. Háhyrnurnar rjeðust á hval- inn, sem kom með óskaplcgum bæxla- gangi utan frá liafi og beint inn fjörðinn. Hvað eftir annað rjeð- ust háhyrnurnar á livalinn og sjór- inn varð rauður af blóði. — En nú bar við mcrkilegur atburður. í miðj- um bardaganum fæddi hvalurinn unga — og meðan á því stóð rjeðust um 40—50 liáhyrnur á hvalinn, bitu úr honum stórar flyksur af spiki og gengu svo frá dýrinu dauðu að lokum. Síðan veltu háliyrnurnar sjer yfir skrokkiun og átu hann upp. En fiski- mönnunum tókst að ná í ungann og er hann nú kominn á náttúrugripasafnið i Bergeu. □--------- f Matar Kaffi Te Ávaxta Þvotta Reyk Úrvalið mest. Verðið lægst. Verslun Jóns Þórðarsonar. □^_________________- i □ \ Vandlátar húsmæður nota eingðngu £ Van Houtens ► heimsins besta ^ suðusúkkulaOi. £ Fæst í ðllum verslunum. ^ ▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼■ NOTUÐ íslensk frí- merki kaupl jag aH> h»t< verBi. VerBlieti eendur fikeypie, þeim er öeka. Óska eftir duglegum umboðsmönnum til að annast innkaup; góð ómakslaun. GfSLI SIGURBJÖRNSSON, Áei — Reykjavik. ppppqqgq Pöethúeetr. Z. Reykjavlk. Simar MZ, 1M og >09 (fremltv.etj.). ppppqqqq Alíslenskt fyrirtæki. AUskonar bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. LeitiB upplýeinga hjá neeeta umboBemannit O«£300t30C0£3t3f3í3C}í3£30000»000C O O 50 aura o gjaldmælisbifreiðar o o hefir | Nýja bifreiðastöðin til Ieigu. Afgreiðslusímar 1216 & 1870. IOOOOOOO)

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.