Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1929, Side 15

Fálkinn - 24.08.1929, Side 15
F A L K I N N 15 LEYNDARDÓMUK NÆTURINNAR Frh. af bls. 2. veit um málið, en dómarafrúín grát- l>œnir liann að liegja, þar eð mann- orð hennar sje í veði. — Til þess að bjarga öllu við hýður Ferreol Mar- casse mikið fje til þess að flýja —- en gefi áður en hann fer skriflega jálningu um að hann hafi framið niorðið, sem að leggja megi fram begar Marcasse sje kominn undan. En Marcasse neitar. — Þá grípnr liers- liöfðinginn til þess óyndisúrræðis að játa á sig glæpinn. Dómarinn er treg- ur að trúa þvi, en lætur þó kalla bann fyrir. Við yfirheyrsluna kemur það í Ijós að Ferreol getur ekki verið sökudólgurinn. En ineðan hann er fyrir rjettinum kemur Marcasse þar nð. Hann heldur að Ferreol hafi ljóstað upp morðinu og játar það því ;l sig, og hann er að undirbúa sig til þess að segja frá lieimsókn hers- höfðingjans til dómarafrúarinnar þeg- ar Ferreol segir honum, að hann bafi játað á sig glæpinn, en það er *rin ástæða til þess að Marcasse þeg- n'. Marcasse er tekin, en Jerome lát- inn iaus. NÝJA BÍÓ Nýja Bió sýnir innan skamms Un- bed Artists mynd með þessu nafni Myndin snýst um tvo Ámeríkumenn, sem höfðu verið herteknir í striðinu °g orðið fangar í Þýskalandi og um nnga og yndisfagra pashadóttur. Þeim hafði ekki altaf samið sem best Daingerfield og O’Gaffney, þeir böfðu skammast og slegist daglega, en iangavistin færir þá nær hvor öðr- um og sambúðin skánar. Þeir sleppa úr fangelsinu á undra- verðan hátt og’ komast í Arabalest, sem er á leið til Austurlanda. í nánd við Konstantinopel kveikja þeir i blefanuni, sem þeir eru í, en við Uppþotið, sem af því hlýst, stökkva beir úr lestinni og i hcyvagn, sem fer framhjá. Og áður en þeir vita af eru þeir komnir á skip, sem er á leið tU Arabiu. A leiðinni mæta þeir seglbat, hon- um hvolfir. Þeir kasta sjer til sunds °g hjarga Mirsu, hinni yndisfögru Pashadóttur. Þeir verða háðir ást- iangnir af henni. En Mirsa er. heitin Arahaliöfðingjanum Ben Ali, sam- kvæmt ákvörðun föður liennar. Ren Ali kemur að sækja brúði sina, eu þeim fjelögum tekst að ná lienni ur höndum hans. Mirsa liefir aldrei verið i efa um hvorn fjelaganna hún elskaði. Það er Óaingerfield, hinn broshýri, bjartleiti sveinn. — Framtíðin er þeirra. Þau tara til ameríska konsúlsins og hann gefur þau saman. Frakkneskur vísindamaður heldur bvi fram, og þykist geta fært fram sönnun fyrir því, að krabbar, humrar °g marflær ferðist langar leiðir. En bau dýr iiafa hingað til verið álitin frekar löt og sein i snúningum. Hann segir að krabbar, sem fæðst liafa i Rauðahafinu, liafi fundist í Miðjarð- urliafi, en fyrst 30 árum siðar. Upplag allra dagblaða og vikublaða 1 Danmörku er samtals 1,2 milj. eint. Þar sem alls eru um 720,000 lieimili t landinu verður útkoman sú, að hvert einasta heimiii i landinu heldur að 'ninsta kosti eitt blað. Það er i Dan- niörku, eins og hjer á íslandi. viku- blöðin með myndum, er ekkert skifta sJer af stjórnmálum, sem eru við- iesnust. Dúfur geta flogið með um 30 kilo- nielra hraða á klukkustund. < Notið eingöngu íslenska rúgmjölið ■) ) Mjólkurtjelag Reykjavíkur. ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ Titan hvíta Blýhvíta Zinkhvíta . Fernisolía , Alskonar . 1,75 kg. . . 1,30 — . . 1,30 — . . 1,25 — þurrir litir, Þurkefni, Löguð málning, Penslar allskonar. Alt gæða vörur. Sipröur Kjartanssou, Laugaveg 20 B. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ -A. ><a 17 menn voru nýlega dæmdir í 6 miljóna marka sekt fyrir smyglun í Köln. Þeir höfðu gert það að atvinnu sinni að smygla inn kaffi, súkkulaði og tóbaki fyrir mörg hundruð miljón- ir marka. Það er ekki tekið með silkihönskum á smyglurum ]>ar. Breska blaðið „Daily Mail“ bað les- endur sina að segja frá þvi í nokkrum orðum hvernig ástarbrjef ætti að vera. Eitt aC svörunum, sem blaðinu barst, var á þá leið, að það eina, sem væri r.auðsynlegt til þess að ástarbrjef væri alvcg fullkomið, væri að það væri ritað með bleki, sem yrði ólæsi- legt eftir viltu. ***%++**+*++**++*+***+*++*++++++++ * Vörur sendar um alt land gegn eftirkröfu. Reiðhjólaverksmiðjan „Fálkinn“. * * * * ♦ ♦ * * * * * * * ♦ * * * * ♦ * * ****>*£*******«$*$*$$$«**$**$****$ D Y N A M O - LU KTIR Þær bestu á heims- markaðnum. * er langbest. — Ávalt fyrirliggjandi. Sturlaugur Jónsson & Co. Amerísk lijón voru nýlega dæmd i sameiningu ráðist á gamlan mann og margra ára fangelsi. Þau höfðu í rænt liann. \

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.