Fálkinn


Fálkinn - 05.10.1929, Blaðsíða 9

Fálkinn - 05.10.1929, Blaðsíða 9
F A L K I N N 9 Pólverjar halda uin þessar mundir hútíölegt tíu ára afmæli hins cndurreista ríkis sins með stórri sýningu í Poznan í Posen. Er sýningin afar stór eins og marka má af því, að sýningarsvæðið er 600 þúsund fcrmetrar og sýningarhúsin alts 150. Gefur sýningin gott gfirlit gfir menninq Pól- nerja, forna og nýja, list, iðnað, landbúnað og verslun. Og sýningarborgin sjálf er fögur borg og merkileg. Þar cr t. d. dómkirkja með gröfum hinna elstu jiólsku konunga og merkilegt ráðhús frá 15. öld. Mgndin lijcr- að ofan er telcin úr flugvjel og sjest þar sýningarsvæðið. í heimsstgrjöldinni mildu var nýtt manndrápstæki teldð til notk- unar, nfl. brgnreiðarnar eða tankarnir svonefndu. Urðu Bretar fgrstir til að nota þessi tæki og gáfust þau svo vel, að Bretar eignuðu þeim ýmsa af sigrnm sínum. Síðan ófriðnum lauk hafa Bretar lagt mikla stund á að, endurbæta brgnreiðarnir og smíða nýjar gerðir af þeim. Ilafa þeir mesta trú á litlum brgnreiðum og Ijettum, því þær eru liðugri i snúningunum cn hinar þungu brgn- reiðar er þeir notuðu í ófriðnum. Á enski herinn orðið fjölda af Higgins hershöfðingi, gfirmaður Iijálpræðishersins hefir nýlega verið á ferðalagi um Canada og New Foundland til þess að heim- sækja aðalstöðvar hersins þar. Á mgndinni sjest hann í vagn- glugga og er að lcveðja einn söfnuð sinn. Ramsag MacDonald forsætisráðlic.rra Breia er um þessar mundir á ferð í Bandaríkjunum ásamt Ishbel dóttur sinni. Hefir hann verið gestur Hoovers forseta. þessum tækjum og hafa þau gefist ágætlega i heræfingum og sömuleiðis voru þau notuð, með góðum árangri í óeirðunum i Jerúsalem nýlega. Iljer á mgndinni sjást nokkrar brgnrciðar akandi á venjulegum þjóðvegi, en gfirburður þeirra liggja m. a. í því að þær geta farið, veglegsur, Mörgum sem sáu Paul Reumert leika hjer i vor, mun þgkja gam- an að sjá þessa mgnd af Iiinum ágæta listamanni. Ihún er tekin af honum þriggja ára. Fgrir þrcttán árum mistu hjón í Stuitgart barn sitt á þann hátt að það livarf skgndilega. Var þess leitað, árangurslaus og eigi sann- aðist við leitina, að það hefði farist vofeiflega. IJjeldu foreldr- arnir helst, að flökkulýður hefði stolið barninu og var leitað hjá þessu fólki sjerstaklcga, en alt kom fgrir ekki og foreldrarnir höfðu mist alla von um að sjá barn sitt afiur. En nýlega tókst að hafa upp á drcgnum. Fanst hann hjá bónda einum i Tjeklco- slovakíu. Flökkufólk hafði skil- ið hann þar eftir og böndinn alið hann upp. Er liann orðinn sextán ára og mcsti efnispiltur. Á mgndinni sjest hann ásamt foreldrum sínum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.