Fálkinn


Fálkinn - 02.11.1929, Blaðsíða 2

Fálkinn - 02.11.1929, Blaðsíða 2
F Á L K I N N GAMLA BÍÓ flfjarl sÉgripafrófanna. Cowboymynd í 7 þáitum. — Paramonntmynd. — Aðalhlutverk: THELMA TODD GARY COOPER — SVND UM HELGINA - MALTÖL Ðajerskt ÖL PILSNER Beat. Ódýrast. INNLENT 'I Olgerðin Egill Skallagrímsson. I ö Herm. N. Petersen & Sön kgl. hirðsalar. Bestu píanóin fást með b e s t u borgunar skil málunum, sem hægt er að fá hjer á Iandi. Meðmæli til sýnis frá frægum núlifandi listamönnum, svo sem: Friedmann, Zadóra, Selim Palmgren, Eisen- berger o. fl. — Verðið er verksmiðjuverð, að viðbættum flutningskostnaði. — Einkenni á þess- um píanóum er, að þau eru eins góð, sem ætluð eru til heimanotkunar eins og konserthljóðfæri. Ath. Þau eru öll með sjö oktövum og ekta fílabeinsnótum.--Píanó þessi eru ávalt til sölu. — Notuð hljóðfæri tekin í skiftum. Hljóðfærahús Reykjavíkur Einkasali á íslandi. NÝJA BfÓ LABY IAMILT0N (Ókrýnda drottningin) Stórfenglegur sögulegur sjónleikur í 12 þáttum, tekinn af First National, búinn til leiks af FRANK LLOYD. Aðalhlutverk: CORINNE ORIF- FITH, VICTOR VARCONI, H. B. WARNER, MARIE DRESSLER. Sjáið þessa töfrandi sögu sjóhetjunnar Nelsons og einnar fegurstu konu, sem sögur fara af. — Sýnd í næsu viku. Rigmor Hanson á sunnudaginn kemur í Gamla Bíó kl. 31/-! stv. Aðgöngumeðar á kr. 2,50 og fást hjá Helga Hall- grímssyni, Sigfús Ey- mundsson, H. S. Hanson og við innganginn eftir kl. 1 síðdegis. K vikmyndir. Gera má ráð fyrir, að ]>egar kvik- myndagestir renna cftir á augunum yfir myndirnar, sem þeir hafa sjeð á árinu 1920 muni þeir staðnæmast við cina mynd, sein vakið hefir sjerstaka aðdáun þeirra. l>að er kvikmyndin Lady Hamilton, sein sýnd verður í NÝJA BÍÓ núna í næstu viku. First National hefir látið sjer sjerstaklcga ant um, að gera þcssa mynd þannig úr garði, að hún lirifi og töfri jafn- vel hina vandfýsnustu kvikmynda- gesti — og fjelaginu liefir tekist það. Lady Hamilton var ástmcy sjóhetj- unnar Nelsons, einnar glæstustu hetju, sem nokkurntíma hefir verið uppi, lietjunnar sem lagði grundvöll- i 1111 að vcldi Brcta á liafinu, manns- ins sem fjell en lijclt velli í sjóorust- inni við Trafalgar. Leikur Victor Var- coni hlutyerk lians, en lilutverk Lady Hamilton, konunnar sem varð svo af- drifarik fyrir alt lil' Nelsons, leikur Corinne Griffith. Lord Hamilton leik- ur H. B. Warner, liinn sami sem ljek Krist í myndinni „Konungur konung- aniia“. Ilvað ytra horð þessarar myndar sncrtir, þá tekur hún frain þvi stór- fenglegasta, sem kvikmyndir hafa getað sýnt fram að þessu. Frank Lloyd — hinn alkunni leikstjóri, scm m. a. sá um kvikmyndun „Hafarnarins" hef- ir búið þessa mynd, til lciks og lagt til grundvallar fyrir myndinni sögulega skáldsögu, sem vakið hefir mikla at- hygli. Annars skifta skáldsögurnnr um ástir þeirra Nelsons og Lady Ham- ilton tugum. Tíu mánuði var verið að taka myndina og skal lijer lítilsliátt- ar sagt frá ýmsu er hana snertir. Corinne Griffitli her 48 mismun- andi fatnaði í myndinnni, en Victor Varconi 18. Til þess að breyta sex stórum scglskipum í það liorf, scm lierskip voru á dögum Nelsons, fóru 250 þúsund dollarar. .1054 sjómenn og aðstoðarmenn tóku þátt i liardaga- myndunum á hverjum degi i þrjá mánuði sainfleytt og i orustunum voru noluð 28.960 pund af púðri. 1438 hárkollur voru notaðar og 5290 pund af inatvælum eyddust á dag lianda öllum fjöldanum, sein aðstoðaði við myndina. í sjóorustunum særðust 300 manns svo, að þeir urðu að fá læknis- lijálp. Sjö sinnum kviknaði i skip- unum meðan verið var að taka orustu- myndirnar frá Trafalgar; voru við þær myndatökur 14 leikstjórar, 22 ljós- mymlarar og 61 aðstoðarmaður og 60 þús. fet af kvikmyndaræmu voru not- aðar, þó myndin sjálf sje ekki nejna 9 þús. fet. Kostnaður Við myndatök- una varð 2.500.000 dollarar. Maður öðlast ekkert nema fyrir erf- iði, sagði lieimspekingurinn, nema erfiðið sjálft. o o o Kvikmyndari einn i Berlin þykist nú i fullri alvöru vera að undirbúa kvik- myndaleiðangur til tunglsins. Þykist hann ætla að senda þangað fólk i rakettu, en ekki lætur hann þess getið hvernig hann ætli að flytja það til baka aftur, svo sennnilega á það að að ilengjast þar! BARNAFÓRNIR í INDLANDI Nýlcga er komin út merkileg bólt í Englandi eftir sir Cecil Walsh. Bygg- ist efni hennar eingöngu á ýmsu, sem fram liefir koinið við dómstóla í Englandi og er suml ófagurt. Cecil Walsh sannar m. a. í bók sinni, að mannafórnir — cinkum barna — tiðkist enn i Indlandi, þrátt fyrir svokallaða siðmenningu þar í landi. í þorpum, sem bygð eru að kalla eintómu innfæddu fólki er þetta altítt og almenningur. lireyfir livorki hönd nje fót til að afstýra því. Fara þessar barnafórnir fram að ekta villimánnabætti og nieð margs- konar „serimoníum“, og veit lögreglan sjaklnast um það. í einum af þátt- um bókarinnar er ítarlega lýst einni slikri blótsatliöfn. Var þar fórnað ungum dreng. Hann hvarf að hciman einn góðan’ veðurdag og leituðu for- eldrar bans árangurslaust að lionum i þrjá daga. A fjórða degi kom prest- urinn heim til foreldranna og liafði með sjer limlest likið af drengnuin. Honuin hafði verið fórnað til þess að Ijetta bölvun af einni konunni í þorp- inu. Þessi kona hafði aldrei cignast sveinbarn og það er talið mesta ólán sem fyrir indverska konu geti komið. Til þess að ljetta þessu af þótti ekki annað ráð betra en að fórna svein- barni á Jiann liátt að limlesta það á sem liryllilegastan lnitt og drepa Jiað svo, er það hefði liðið J>ær kvalir, sem nauðsynlegar ]>óltu til J>ess að blíðka guðina. Williain Boliertson i Nottingham cignaðist nýlega 30. barnið. Iíann cr tvigiftur og eignaðist 24 börn með fyrri konunni og nú er þaö sjötta komið með þeirri siðari. Tvibura hef- ir liann cignast að eins einu sinni. Hann er 61 árs og meiddist svo i striðinu, að hann hefir ekki getað stundað neina atvinnu siðan. En börn getur hann átt, karlinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.