Fálkinn


Fálkinn - 02.11.1929, Blaðsíða 6

Fálkinn - 02.11.1929, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N Jón Halldórsson ríkisfjehirðir verður fertuqur i dag. Hann hefir sungið hjer nokkrum sinn- um undanfarið við mikla aðsókn og ágætar viðtökur áhegrenda. Þgkir hann enn hafa tekið miklum framförum síð- an í fgrra. — Skagfield er 33 ára gam- all, fæddur á Brautarholti í Skagafirði. Árið 1921 bgrjaði hann söngnám hjá síra Geir Sæmundssgni vígslubiskupi á Akuregri og söng þar fgrsta sinn opin- berlega. Síra Geir hafði hið mesta álit á Skagfield og Ijet hafa það eftir sjcr i blaði á Akuregri, að hann væri „ágæt- asta söngmannsefni, sem hann hefði haft kgnni af meðal íslendinga en ætti eftir að læra mikið“. — Sama vetur söng hann opinberlega i Regkjauík og sagði Árni Tliorsteinsson um hann í „Morgunblaðinu“, að hann væri „óslíp- aður gimsteinn“ meðal söngvara. Þetta sama ár sigldi Skagfield til Khafnar og hóf söngnám hjá sænskri söngkonu, Hönnu Lundquist að nafni, og lærði hjá henni í tvo næstu vetur. — Árið 1924 fekk hann inngöngu og ókegpis kenslu í Operuskólanum í Iíhöfn. Iíeptu þar 18 tenorsöngvarar og varð Skagfield annar af tveimur, sem hlutslcarpastir urðu vegna gfirburða raddar sinnar. — Eftir tveggja ára nám þar, hjelt liann til Rostock árið 1926. Var rödd hans prófuð þar við söngleikhúsið og fekk hann þegar atvinnu sem „voluntör“ og vann þar fgrir sjer til vors. Einn af Þær sgsturnar Rutli og Rigmor Hansson eru orðnar hverju mannsbarni i Regkjavík kunnar á síðustu árum fgrir dans sinn. Ruth Hansson er nú horf- in af landi burt en ungfrú Rig- mor licldur áfram starfi þeirra sgstra hjer í Regkjavík, dans- kenslunni. Ungfrú Rigmor Iians- son hefir dansað frá því að hún var barn að aldri og dansaði hjer ballett aðeins 12 ára gömul, svo vel, að hún vakti almenna aðdáun. Og síðan hefir hún lialdið ósleitilcga áfram dans- iðkunum sínum. 1 fgrravetur lærði liún m. a. dans hjá frú Elnu Jörgen-Jensen, sem um langt skcið hcfir verið fremsta solodanskona kgl. ballettsins í Kaupmannahöfn og nú er aðal kennari hans. Veitti frúin Rig- mor ókegpis kcnslu sakir ó- venjulegra hæfileika hennar. — Á morgun heídur ungfrúin dans- sgningu í Gamla Bió og bgður fjölbregtta skemtun, bæði ein- dansa, cins og t. d. spanskan dans og sigaunaradans, slcap- gerðardansa o. fl. og einnig dansar liún ngjustu samlcvæmis- dansa, m. a. ivo alveg ngja, sem heita „sex-átta“ og „slcauta- vals“ með aðstoð cins af nem- cndum sínum. Þá sgnir tiún og lítinn ballett „Hann og hún“. — Munu menn fjölmenna á þessa skemtun, því álrugi Regkvikinga fgrir listdansi er mikill og jafn- an þgkir fólki mikið tl lcoma að sjá síðustu ngjungar samkvæm- isdansanna. — Mgndin til vinstri cr úr spanska dansinum og til hægri i'ir „Ilann og hún“. leikendunum við leikhúsið hvatti Skagficld mjög til að fara til Dresden, til ágæts kennara, Gmeiner að nafni. Hann bgrjaði söngþjálfun Skagfields frá rót- um og kvað hann hafa verið tekinn skökkum tökum frá bgrj- un. Hjá þessum ágæta kennara hlaut Skagfield gegsimikla fram- för. Þó skorti hann rnddhæð iil jafns við ágætustu tenor- söngvara. — / fgrra kom Skag- field hingað lieim. Söng hann hjer á nokkrum stöðum, fór síð- an til Noregs, söng þar í nokkr- um borgum og hlaut ágætustu dóma. Eftir það. var hann ráð- inn við söngleikhús í Iíöln. Þar var hann samtíða mcðal annara ágætum bargtonsöngvara, sem hafði náð óvenjulegri raddhæð hjá kcnnara einum i Prag, rúss- nesk-itölskum, Gorra að nafni. Leitaði Skagfield þessa kennara að ráðum þessa söngvara og með þeim glæsilega árangri að hann náði á skömmum tíma þeirra raddhæð, sem er hróður iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiMiuiiiiiiiiiHiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimiiiiiiiiiii Jóel Fr. Ingvarsson, formaður K. F. U. M. í Hafnarfirði verður 40 ára 3. nóvember. livers tenorsöngvara. — Tekur hann nú þrístrikað c mjög Ijetti- lega. — Skagfield hggst að stunda enn nám hjá þessum kennara nú i vetur. — Skagfield er gngstur okkar þektu söngv- ara og má enn vænta frqmfara hjá honum. K-N. Frú Hclga Zoega verður sjötug n morgun. v\ v.\ wv x v wwvv.v wwv nV v wwwv (//////•/. Lindarpennar og blek, blýantar og blý. VaraLlutir vlöaerðir — ? á Lindar- pennum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.