Fálkinn - 01.03.1930, Blaðsíða 12
12
F Á L K I N N
Skrítlur.
a
Þjófurinn:
— En hvaff þessi skammbyssa er
fallegl Hefiröu fengið hana i af-
mœlis-gjöf.
Meff notkunarfyrirsögn.
•—- Viff kaupum þá þessar og svo
verðiff þjer að gefa manninum mín-
um leiðbeining um, hvernig eigi að
nota þær.
Adam-
son.
84
Adamson
þykist kunna
að klippa
drengjakoll.
CCWniGHT Þ, !, D, aox 6, CCPLLMACíl.rt
'■ij.iiy'>'r j .. '4 m"S-\
En hvaff þetta er skrítið! Þarna
hefir einhver búið til snjókarl al-
vcg við búðardyrnar.
— Hjálpi mjer! Það er maðurinn
minn. Hann hefir staðið þarna og
beðið á meðan jeg var að versla
inni i búðinni.
Flugmaðurinn (i stóru vjelinni):
— Varið þjer yður ef þjer kynnuð
að mæta manni með flugnapappír.
— Hepnismaður hefir maður eig-
inlega verið um œfina. Hugsum okk-
ur að jeg hefði verið giftur þessari
þarna. Þá væri jeg kominn á haus-
inn fyrir löngu.
Varkárni:
— Segðu henni þá upp vistinni.
— Ekki fyr en hún hefir lagt af
sjer diskana.
Mjólkursalinn nýi, sem undanfar-
ið hefir borið út blöð.
— Ef þjer viljið gæta að bifhjól-
inu minu, skal jeg gefa yður 50 aura,
— Þá er best að jeg fái þá strax,
þvi það er óvíst að við sjáustum
oftar.
— Getið þjcr nú lcsið það sem
stendur þarna í efstu linunni?
— Ja—eh, fyrirgefið þjer læknir,
en jeg get ekki lesið rússnesku.
Hyrningarsteinninn lagður:
— Þvi næst mælti borgarstjórinn
nokkur tilfinningarrík orð ....