Fálkinn


Fálkinn - 01.03.1930, Blaðsíða 13

Fálkinn - 01.03.1930, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 M á I n i n g a- vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. »MÁLARINN« Reykjavík. Durkopp’s Saumavjelar handsnúnar og stífínar. Versl. Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. 3E1 Aðeins ekta Steinway- Piano og Flygel bera þetta merki. Einkaumboðsenn: Sturlaugur Jónsson & Co. | —íf=ihhi=|| Pósthússt. 2 Reykjavik Simar 542, 254 og 309(framkv.stj.) Alíslenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitið uyplýsinga hjá næsta umboðsmanni. Túlfpanar fást í Hanskabúðinni. FAIlrínn er Viðlesnasta blaðið. Idmlllil gr besta heimilisblaðið. Múrbrotaklúbburinn. Efttr WILLIAM LE QUEUX. Frh. — ir hleyptn úr riflum sínum upp í loftið í kveðjuskyni. Hjer gaf ekki á að líta silfur og látúns- skraut það, er tíðkast á riddaraliði í Vestur- löndum, en herinn har vott um einhverja festn og harðfengi, svo Hugh fann með sjálf- uni sjer, að þessir menn mundu elcki liika við að ganga út í opinn dauðann. Þeir voru hjer komnir til að verja rjett Ibn-el-Saids, sein þeir báru lotningu fyrir, og vissu, að hafði rjettan málstað að verja. Hann, Hugh Valentroyd, varð að Iialda áfram, því nú gat ekki lengur komið til mála að snúa við. Eft- k' að hafa athugað liðið, ákvað Hugh, að hvað sem á kynni að dynja, skyldi liann ekki ganga að verki sínu með liálfvelgju, keldur herjast fyrir málstað hins virðulega gamla sheiks, þótt það yrði að kosta liann Hf Iians, og gera sitt til að fyrirætlunin kepnaðist. Hugh gekk með vini sínum og foringja til ^jalds, sem var skamt frá liinum. Er þangað var komið, mælti dómarinn: -— Þar kemur einhver til vor og fer geyst. Hugli sá, að maður kom ríðandi á fleygiferð. Hann staðnæmdist lijá Abdullah, mælti við hann nokkur orð og kom síðan til Hugh. — Hjer er skeyti til yðar, sagði hann, og rjetti honum brotið hlað. XX. KAPÍTULI. Hngh tók við skeytinu og opnaði það. Það var frá Forseta, var all-langt og á dulmáli. Lað var enginn vcgur að lesa úr því þar, sem kann var staddur, þar eð dulmálslykillinn var ásamt öðrum skjölum í liöll Abdullah. Hann skýrði dómaranum frá þessu, og svar- aði hann, að jafnskjótt sem þeir hefðu feng- sjer einhverja hressingu, skyldu þeir halda til baka, þar eð skeytið kynni að vera áríð- andi efnis. Ibn-el-Said vildi einnig fyrir hvern mun snúa við, svo að Hugli gæti lokið undir- kúningi sínum. Síðan drukku þeir vín og átu hart hrauð og þurkað geitakjöt, sem Hugh þótti ekki allskostar bragðgotl. Hann spurði: Hvar eru sprengiefnin geymd? Hann fjekk það svar, að þau væru grafin niður hjá gömlum kastalarústum, sem voru á gróður- bletti einum ekki langt þaðan, og væru vand- lega varin af mönnum Abdullah og væri lát- ið lita svo út, sem þar væru verkamenn við olíuboranir. Valentroyd ákvað að athuga sprengiefnin þegar næsta dag og bað Mu- stapha, sem nú var komin til þeirra, að velja sjer tuttugu menn, sem treysta mætti til að vera fljótir að skilja skipanir þær, er hann kyniii að gefa þeim viðvíkjandi sprengiefn- um, og Mustapha lofaði að fá þessa menn og vera kominn með þá til liallar Abdullah þá um kvöldið um sólarlag. Hugh reið síðan áleiðis með Ibn, Ahdullah og þjónunum og kom að útjöðrum Mosul. Jafnskjótt, sem l.aim hafði þvegið sjer eftir ferðina tók liann að lesa úr skeyti Forseta, en það tók hálfa klukkustund. Skeytið hljóðaði þannig: Til vonar og vara, ef þess kynni að þurfa, sendi jeg með flugvjel það, sem trygg- ir okkur sigurinn. En verði það uppvíst, að það liafi verið notað, getur það spilt núver- andi fyrirætlunum okkar. Eins og þjer vitið, er Scolland Yard tortrygginn, og tilraun hefir verið gerð til þess að hafa hendur í hári yðar. Sendið skeyti þegar þjer hafið ákveðið hvern- ig þjer framkvæmið verkið og gefið fyrir- skipanir manninum, sem jeg sendi til yðar —- hann mun lilýða yður en ekki láta neitt uppi um áliald sitt, livorki við yður nje aðra. Sjáið um, að vel sje tekið á móti honum og með leynd. Afliending Sylviu Peyton er kom- in í kring og jeg mun sjá um, að liún verði látin laus, eins og jeg hefi sagt yður áður. Flugvjelin bíður eftir yður meðan á verkinu stendur og að því loknu snúið þjer tafarlaust heimleiðis. Latinia óþolinmóð. Forseti yðar. Hugh skrifaði þegar í stað skeyti til For- seta, og skýrði honum frá hvað orðið var og fullvissaði liann um, að hann myndi fram- kvæma skipanirnar, eins og fyrir hann var lagt. Síðan sýndi hann Ibn og Abdullah skeytið, og útskýrði það, sem þurfti. Ab- dullah skildi hina tvo eftir eina og fór til að undirbúa hermennina tuttugu, sem þangað áttu að koma um kvöldið, og tólc um leið með sjer skeyti Huglis til að láta loftskeytamann sinn senda það af stað. Hugli talaði stundar- korn við sheikinn og fjekk enn hjá honum skýringar nokki-ar á teikningunum, og fór síðan til svefnherbergis síns til þess að hugsa málið í næði. Um sólarlag var hann langt kominn með bráðabyrgðaáætlun, en áður en liann lyki endanlega við hana, vildi hann sjá sjálft landið, sem um var að ræða og einnig reyna sprgngiefnin. Um þetta leyti kom Mustaplia með 20 valda menn, sem allir töl- uðu ensku ágætlega, og Hugli varði einni klukkustund til þess að útskýra fyrir þeim sprengiefni og verkanir þeirra, alment og sjerstaklega verkanir sterkra sprengiefna. Er hann að því loknu liafði lagt fyrir þá nokkr- ar spurningar um þessi efni, sá hann fljótt, að mennirnir voru greindir og eftirtektar- samir áheyrendur. Lauk þannig fyrsta degi ævintýrisins. Snemma næsta morgun var Hugh komin á fætur og reið þá ásamt slieikn- um og dómaranum og liinum 20 lærisvein- um sínum út á gróðurblettinn, þar sein sprengiefnið var niðurgrafið. Þegar þangað kom mættu þeir þegar Mus- taplia, og Hugh gelck ásamt honum og liin- um tveim að hálfhrundum veggjum, sem voru að fara í kaf í sandinn, og voru þar gamlar rústir af serknesku vígi. Skamt frá voru noklaár menn að vinna að borun, ekki svo mjög vegna þess að svo mikil von væri um að finna olíu, sem til þess að liafa jafn- an örugt varðhð í nánd við sprengiefnin. Mustaplia henti á blett rjett fyrir innan einn rústavegginn og tveir menn tóku að grafa. Er þeir höfðu grafið hjer um bil þrjú fet niður í sandinn, komu þeir að röð af stórum steinum, en undir þeim var liver járnplatan undir annari. Þegar járnið liafði verið tekið burt kom í ljós einskonar kjallari eða jarð- livelfing og Hugli sá, að hann hafði upp- runalega tilheyrt víginu, en svo vandlega liafði verið þakið yfir liann, að jörðin virtist ekki annað en venjulegur foksandur. Á kjall- aragólfinu lágu þungir kassar og er Hugli rannsakaði þá, sá liann að innan í þeim voru málmhólkar, er innihjeldu sprengiefnið. Einnig var þar mikið af tundurþræði. Hugh rannsakaði þetta alt nákvæmlega og tók síð- an nokkuð af sprengiefninu með sjer nægi-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.