Fálkinn - 12.04.1930, Síða 2
9
F A L K I N N
GAMLA BÍO
Bráðabirflda feærastan
.Metro Goldwyn gamanmynd
í 8 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Marion Davies,
Niels Asther,
Ietta Gaudal.
Sýnd um helgina.
PROTOS BONVJELAR
Ljettið yð«r hrein-
gerningar til muna,
með því að nota
PROTQS.
Sýnd og reynd heiina
hjá þeim er þess óska.
Fœst hjá
raftækja-
sölum.
NÝJA BÍO
Förin til Parisar
Þessi mynd sýnir hvernig kon-
an :i að fara að tii að halda
ástum mannsins.
Aðalhlutverk:
Lois Wiison, H. B. Warner
og Clive Brook.
lteykjavikurkonur!
Sjáið jiessa mynd!
Sýnd bráðlega.
Bajerskt ÖL
PILSNER
Best. ódýrast.
INNLENT.
ÖLGERÐIN
EGILL SKALLAGRÍMSSON.
SOFFIUBUÐ
Austurstræti 14.
(Beint á móti Landsbankanum).'
VORVÖRUR
Dömu-
Suniarkápur-
Gúmmikápur,
Peysufatakápur,
Kasiniirsjöl,
Kjólar úr silki og
úllartauum,
Sumarkjólaefni,
Pevsufatasilki,
Alklæði — Silkiflauel
Tricotine undirföt,
Herra-
Hyk- og Regnfrakkar
Alklæðnaðir, hláir- og
mislitir,
Reiðjakkar og buxur
Alt til fermingar
fyrir drengi og stúlkur
Meira lirval en nokkuru sinni áð-
ur. Enginn ætti að festa kaup án
þcss að líta fyrst á þessar eða
aðrar vörur í
SUFFÍUBÚÐ.
(S. Jóhannesdóttir.)
Kvikmyndir.
BRÁÐABIRGÐAKÆRASTAN.
Gamla Bíó sýnir um helgina skemti-
lega og vel leikna mvnd með þessu
nafni. Hún gerist við Riverierann á
ströndum Miðjarðarhafsins en þang-
að sækir fólk úr öllum heimsálfum
eins og kurmugt er meðan kalt er og
vetrarlegt á norðlægari stöðum. Við
Riýerann er svo að segja altaf sól og
sumar.
Hópur ungra stúlkna frá Marlbo-
rough í Ameríku er meðal annara
komin til Monte Carlo. Sally Baxter
her af þeim öllum sakir röskleika
síns og fegurðar. Það er títt i Am-
eríku að ungar stúíkur liafa nafna-
hækur. Safna þær í þessar hækur
nöfnum þess fólks, sem inest þykir
skara fram úr á einhverju sviði og
er náttúrlega mest um vert að hafa
sem flest af góðum nöfnum. Sally
hefir tekið nafnabók sína ineð sjer
og safnar nú nöfnuin í gríð og erg
þvi riógu er úr að velja. Meðal ann-
ara hittir hún tennismeistarann
André Rouen og verður hún svo lirif-
in af honuin strax og hún sjer hann,
að hún hefir enga eirð í sjer og hefst
nú hörð barátta milii hennar og ann-
arar stúlku, sem heitir Simone og
André er töluvert ástfanginn í. En
það, sem bjargar Sally er að Simone
er ekki við eina fjöliiia feld og iegg-
ur líka lag sitt við söngmarin nokk-
urn, sem heitir de Segurola. i.eiðist
André þelta, sem von er til, og fær
Sally til að látast vera kærastan sín
svona' til bráðabirgða og ætlar á þann
hátt að reyna að losna við Simone.
En þrátt fyrir þetta á hann hágt með
að slíta sig frá Simone og fellur aftur
og aftur fyrir freistingum hinnar
fögru konu, en Sally er ekki alveg á
því að gefast upp og að lokum hefir
hún unnið hann allan á sitt hand
og þarf nú ekkert framar að óttast.
Sem sagt skemtileg og fjörug mynd,
þar sem ástin sigrar.
Gyntliiu að koma með sjer heim, jietta
gengur þó ekki alveg orðalaust af og
eiga jieir nokkrar brösur saman mað-
urinnn og elskhuginn, en endar þó
með að Cynthiu rennur hlóðið til
skyldunnar og hún fer aftur með
maniií sínum glöð og sátt.
FÖRIN TIL PARISAR
heitir skemtileg mynd, sem Nýja
Bíó sýnir bráðlega. Hún er mn
ást og afbrýðisemi. Cynthia er af-
bragðs kona að öllu leyti, nenia hvað
hún • er helst til of nostursöm. Það
má hvergi sjást blettur eða hrukka
og það getur slundum verið um of
þó gott sje. Einhverju sinni kemur
vinstúlka hcnnar að heimsækja liana,
l’eggy að nafni. Og fyrir eintóman
misskilning heldur Cynthia að manni
hennar litist vel á vinkonuna og
hleypur burt, það er að segja hún fer
til Parisar, því þar hefir liún heyrt að
gott sje að fá hjónaskilnað. En í París
er einmanalegt og leiðinlegt og hana
langar aftur heim. Þá kemur Peggy
lil hennar og þær sættast. Cynthia
einsetur sjer nú að reyna að ná aftur
ástum manns síns. Dubbar hún sig
upp sem best má verða og fara þær
stöllur síðan út að skemta sjer. Ein-
hverju sinni hitta þær vellríkan
heinxsmann, sem lieitir Henri de Bri-
ac. Verður hann ástfanginn af Cynt-
hiu og líða nú uokkrir dagar í gleði
o'g glaunii; samt sem áður saknar
Cynthia manns síns og er eyðilögð
yfir að hann skuii ekki láta neitt til
siu heyra. Einij góðan veðurdag kem-
Hr haiin þó til Píirisár og skipar
KRAFTAVERK Frú Lydia Kyasht,
RASPÚTINS. hin fræga dansmær,
----:--------- sem fyrir tuttugu
árum síðan lagði alla Evrópu að
fóturii sjer, hefir nýlega gefið út bók
í Lundúnum, sem hún kallar „Ro-
mantic RecoIlections“. Bókin er að
nokkru leyti æfiminningar og segir
frá þvi, hvernig Lydia Kyasht komst
þegar hún var lítil stúlka, á ballet-
skólann í Pjetursborg og þurfti þá
ekki lengur að þvo fötin sín sjálf.
Hvað hún var þunglamaleg og stirð
í fyrslu en hvernig hún alt í einu
breyttist i undra fagra slúlku og
hvernig alt endaði á þann hátt, að hún
varð eftirlætisgoð konunga og keis-
ara í Evrópu.
í einum kafla bókarinnar segir hún
frá hinu marglita ástalífi sinu. En
sá kafli er eklti eins skemtilegur og
annar, þar sem hún lýsir Iifinu við
rússnesku keisarahirðina. Er mikill
liluti bókarinnar um þétta efni, sem
aldrei virðisi ætla að verða úttæmt.
fíaspulin.
Frú Kýasht Iiilti svartmunkinn i
fyrsta sirin í rússneskum brautar-
vagni og segist hennj svo frá:
Það er hinn hárfegursti ntaður,
sem jeg hefi sjeð — þó ef til vill sje
ekki rjett að orði komist að kalla
. hanii hárfagran. Hann var mikiihærð-
ur, hendur hans vorti loðnar eins og á
apa. Nefið var griðar stórt. Tennurn-
ar kolsvartar og höfðu auðsjáanlega
aldrei verið þvegnar. Jeg sat Jieint á
móti hoiuim i klefanum. Hann hjelt
á hlaði í grútskitnum krumluniu'1
og Ijest vera að lesa í því, en hann
las ekkert. Hann var altaf að gjóta
augununi upp fyrir hlaðið og stara
á mig. Jeg verð að viðurkenna að þa®
var einkennilegur töframátlur, seW
frá honum leið og hefði maðurim1
niinn ekki sétið hjá mjer hefði i^S
líklega ekki geíað stilt mig, því kven-
fólk er forvitið, og farið að tala viö
hann.
Þegar Rasputin vakti clreng uPP
frú dauðum.
Dansmeyjan átti enska vinkonUi
sent hjó í Leningrad, Den að nafni-
Eill sinn varð lítill drengúr, sen1
kona þessi átli dauðveikur og snjer1
móðirin sjer þá lil frú Kyasht til
þess að hiðja haria að reyna að f®
munkinn til þess að bjarga barninU-
Frú Kyasht snjeri sjer aftur til viU'
koint sinitnr keisarafrúarinnar ásaný
frú Den. „Jeg skal senda ltann til
yðar“, mælti keisarafrúin, „og þíel
skuluð ekki örvænta, jafnvel þó barU'
ið sje dáið. Hann vekur barnið aft'
ur upp frá dauðum“. Keisarafrúin l.iet
senda hraðboða til Raspúiins, og hinj1
frægi miinkur ók alt hvað af tók tij
spítalans þar sem drengurinn lá 1
andarslitrunum. Læknarnir sáu
ekkert var liægt að gjöra franun'-
Raspútin gerði krossntark yfir rún1'
imi, lagði lVendina á ehrii drengs>llS
og baðst lengi fyrir með liárri oí?
sterkri röddu. Alt í einu raknað)
barnið við og var fuíl hraiist 1
saina bili.
Frú Kyasht bœtir við að þetta húD
verið fyrsta kraftaverkið, sem Rí,s'
pútin gerði, en eftir það hafi ha»11
gert inörg fleiri undur.
x-