Fálkinn - 12.04.1930, Page 3
FÁLKINN
3
VIKUBLAÐ með myndum.
Viiu r,. Ritstjórar:
i?„ Fmsen og Skúli Skúlason.
,nkvæmdastj.: Svavar Hjaltested.
i)„n, Aðalskrifslofa:
"ankastrœti 3, Reykjavík. Sími 2210.
pm Vlrka daga kl. 10—12 og 1—7.
. Skrifstofa i Oslo:
nton Schjöthsgade 14.
kenuir i'it hvern laugardag.
kr ^ o!.anver® er kr. 1.70 á mánuði;
■ O-OO a ársfjórðungi og 20 kr. árg.
All
arsfjórðungi
Erlendis 24 kr.
ar áskriftir greiðist fyrirfram.
''ndlýsincjaverð: 20 aiira millimeter
^erherts|)rent, Iíankastræti 3.
Skraddaraþanfear.
0í!íainingjan er fólgin í ánægjunni.
'ið i lr eru ánægðastir, sem kunna
ar i f:iasl yfir litlu. Ytri ljómi skap-
Vni.'N - ’nkkuna, því hún er innra
Sddi, Ekkert er við því að segja,
0„ nienn reyni að komast sem lengst
eJ? sein hest áfram í lífinu, en það
ve/ / aðíllatriðið, heldur hitt að
fj, a ailægður. Og sá er ánægður.f sem
ger!Ur„a® hann gerir öðrum gagn. Að
sjáif, öðruni gagn og ánægju hefir
in Inunin i sjer fólgin, ekki aðeins
,Vlð heldur lika út á við.
(]rej nrnri ánægju ná mennirnir al-
þvj !'2eð hamförum, ekki heldur með
hví ,'!v au8lýáa sjálfa sig, ekki með
je„ að herja sjer á hrjóst og segja:
á n ■ eiíiil eins °S aðrir menn. Þvert
0g 0 l- Sjálfshrós vekur mótspyrnu
atiii f!'erir tnenn lilægilega í augum
ar iara °g biblían segir dagsatt þeg-
an Un segir: „Sá, sem upphefur sjálf-
eruSl« tnun niðurlægjast“. Mennirnir
gefi einu sinni svona. Öllum er
q„ !! löngunin til þess að andmæla.
|.0 lln<hnni má heldur ekki gleyrna.
þaít1 /W og fremst verður að hafa
te|Ui, Ulgfast, að sjálfhælinn maður
Veiit S'8 hnnnskc meiri en hann er.
sni]|
seni
seni þykjasl vera misskildir
ntgtir eru leiðinlegri en hinir,
llm avah eru að gera íitið úr sjálf-
lejðj'SJer- Misskildu snillingarnir eru
0g i'i'gustu mennirnir í heiminum
si;,.. 1 ^gHngustu. Þeir eru eins og
ver\U Uiga^a al leirburði. Og þeir
heii ! !’!ki gæfusamari fyrir það, þó
})vki«4 i1 aðra menn heimskingja, og
að .1 hugsa svo djúpt, að allir eigi
]>vertln<kl a, öndinni og dást að þeim.
i, j | ,a lnóti verða þeir ógæfusam-
sig o!!;larta Slnu’ Því þeir gera sjálfíi
gnæf. U!ana- l>eir skoða sig sem fjöll,
fjalli^11'11 UPP úr þúfnamóa. Og ef
á i ,er nógu hátt þá festisl jökull
EnPlnnn. Þar vaxa engin hlóm.
segja
upp
j t uau vuöni uiviiu.
hett-i !aðv. er hýðingarlaust að seg,
á ilv. * að C1,t’ að maðúr tekur uj
að hykjast misskildur snill-
hv
i ejn!’ sýnir að hann er vitgranriur
Ur ekv *’. að lninsta kosti. Hann tek-
fyrjr ’vtPnsuhi. — Og hvernig færi
sönim ° ! Ur smælingjunum, cf Jiin
að jnfn *.rmenni hegðuðu sjer ekki
ekk'i !! Um eins og við hinir. Mundi
Niel r- °lllan,li innan um þau.
astur S. '!!lsen hefir sagt: „Gæfusam-
heim ,Verður niaður ef maður nær
an si! '<>ska’ að kunna að meta sjálf-
eii :ifs,!i„Verk. sin (,g liæfileika, lægra
Skyldi þetta
ekki1trir m# hað“. -
! VGra nærri sanni?
Um víða veröld.
----X---
HEFNDIR Það cr gömul
TUTANKHAMENS. trú í Egypta-
----------------landi, að smur-
lingar þeir, sem ónáðaðir eru í gröf
sinni hefni sín. Undanfarin ár liefir
meira verið talað um gröf Tutank-
hamens en nokkurn annan forn-
menjafund i Egyptalandi. En nú hafa
menn þótst veita því eftirtekt, að
fjórtán menn, sem riðnir voru við
rannsókn þessarar konungsgrafar
liafi allir látist með mjög kynlegum
hætti síðan gröfin fanst, árið 1923.
Hið síðasta dauðsfall varð í Lon-
don núna fyrir skemstu. Gamall lá-
varður, Westbury að nafni, stytti
sjer aldur á þann hátt að hann kast-
aði sjer út um glugga, 70 fetum yfir
götu. hafði hann látið eftir sig hrjef
til ýmsra vandamanna sinna og segir
þar, að liann geti ekki „afborið
skelfingarnar lengur". Lávarðurinn
varð 78 ára gamall. Soniir lians og
aðalerfingi, Richard Bethell hafði
verið aðstoðarmaður Howard Carters,
þess sem stjórnaði grafrannsóknun-
um í Luxor. Bethell dó í liaust, með
injög kynlegu móti og eftir það
hafði ganili lávarðurinn varla verið
mönnum sinnandi.
Ensku blöðin sem segja frá sjálfs-
tnorði Lord Westbury, birta lista
þann sem hjer fer á eftir, yfir þá,
sem mist liafa lífið síðustu sjö árin,
af „völdum Tutankliameris“:
Richard Bethell, sonur Westbury
lávarðar, Carnarvon lávarður, sem
lagði fram fje til rannsókna Howard
C.artes og dó af flugubiti nokkrum
vikum eftir að gröfin farist, Archibald
Douglas Reid, sem rannsakaði smur-
ling Tutanhames með x-geislum, Laf-
fleur prófessor, sem dó nokkrum dög-
um eftir að hann hafði skoðað gröf-
ina, H. C. Evelyn-White, sem framdi
sjálfsmorð og Ijet eftir sig brjef, þar
sem hann sagðist ekki gela lifað und-
ir rciði Tulankhamens, Benedite,
franskur vísindamaður, sem hafði að-
stoðað Evelyn-White, Casanova, sem
hafði starfað að grafrannsóknunum,
Herbert ofursti, hálfbróðir Carnar-
vons lávarðar, og var viðstaddur þeg-
ar gröfin var opnuð, Jay Gould, ame-
rískur auðkýfingur, sem var við-
staddur þegar gröfin var opnuð, frú
Evelyn Waddington Creely, sem
framdi sjálfsmorð skönnnu eftir að
hún hafði skoðað gröfina, Ali Fahmy
hey prins, sem var skotinn skönnnu
eftir að hann hafði skoðað gröfina
og komst aldrei upp hver morðing-
inn var, Hallah Ben einkaritari prins-
ins dó rjett eflir að hann var myrt-
ur og loks dr. Jonathan W. Carver,
sem var aðstoðarmaður Carters. Og
fjórtándi maðurinn er lord West-
bury, seln áður er getið.
KltABBA- Ekkért er nýtt undir sól-
EYJAN. inni. I hinni þektu æf-
—------■— intýrasögu „Allan Quater-
main“, sem er framhald af „Kings
Solomon’s Mincs“ lætur Rider Hag-
gard söguhetjurnar rekast á stóra
krabba á árbökkkuni nokkrum neð-
anjarðar, eru krabbar þessir svo á-
sæknir að ferðamennirnir verða að
flýja þaðan. Sjálfsagt liefir söguhöf-
undinum sjálfum fundist þessi hug-
mynd sín fjarri öllum sanni. Engu að
síður eru slík dýr til í raun og veru
og skal nú sagt frá því.
Fyrir skömmu síðan strandaði gufu-
skipið „Norwich Gity“ á rifi einu um
það bil 200 metra frá eyðieyju nokk-
urri í Kyrrahafinu. Eyja þessi telst
til Gardnereyjaklasans. Flestir þeirra,
sem voru um borð, fórust. Með mikl-
um erfiðismunum liepnaðist þó nokkr-
um af skipverjunum að komasti í
land á eynni þrátt fyrir hákarlana,
sem syntu i stórum hópum í kring-
um bátinn.
Brjefdúfur látnar taka myndir.
Brjefdúfur hafa frá alda öðli ver-
ið notaðar í þjónustu mannanna sem
sendiboðar, og Grikkir og Rómverjar
höfðu þær með sjer í strið.
Upp á síðkastið hafa menn liaft
ný not af brjefdúfunum. En þau eru
í þvi fólgin að dúfurnar eru látn-
ar taka litlar „flugmyndir". Litlar
1 fransk-þýska stríðinu voru brjef-
dúfurnar notaðar mikið, með góð-
um árangri og jafnvel í síðasta stríði
voru þær sendar með boð, þrátt fyr-
ir öll nýtisku hjálpartækin, flug-
myndavjelar eru l'estar framan á
dúfurnar, eins og sýnt er á mynd-
inni að ofan.
Á Spáni og í Þýskalandi liefir ver-
ið komið up dúfutamningarstofum.
vjelar, þráðlaus skeyti og símann.
Einkurii voru þær látnar koma boð-
um á þeim stöðum, þar sem mest
var hættan.
Neðri myndin sýnir „flugmynd" af
slotinu Frederichsruhe og er inynd-
in tekin af brjefdúfu.
En varla höfðu þeir stigið á land
þegar þeir tóku eftir því að eyjan
úði og grúði öll af kröbbum, voru
klær þeirra 25 cm. langar. A eyjunni
bjuggu dýr þessi miljónum sainan en
auk þeirra var þar alt fult af rottum.
Strandmennirnir reistu sjer nú segl-
dúkstjald og bygðu varnargarð um
þáð til þess að verjast kröbbunum
og rottunum. En það kom fyrir ekki.
Á hverri nóttu varð einn þeirra að
halda vörð og slá um tjaldið með
lurkum svo rotturnar og krabbarnir
kæmust ekki inn. Þrátt fyrir þessar
varúðarráðstafanir voru margir
strandmannanna bit.iir og klipnir af
þessum óargadýrum og ætluðu sárin
aldrei að gróa. Efir að hafa setið
þarna í fjögur dægur konui loksins
nokkrir innfæddra manna að á báti,
sem var sjerstaklega bygður fyrir
brimsogin þar við eyjarnar, og sóttu
þeir skipsbrotsmennina, sem nýlega
eru komnir til Sidney.
Þýskur hagfræðingur hefir reikn-
að út, að heilhrigt mannshjarta slái
að meðaltali 5000 sinnum á klukku-
stund, 120.000 sinnum á sólarhring
og 43.830.(500 sinnum á ári. Hjartað
i ntanni sem lifir hundrað ár, ætti þá
að slá 4V> miljard sinnum.
----x---
ANDVAKA i FIMTÁN ÁR.
Læknavísindin liafa seni stendur
fengið einkennilegt rannsóknareífni.
Það er þessi maður. Ilefir honum al-
drei komið dúr á auga i 15 át- og
þykir það hin mesta furða. .4 stríðs-
árunum særðist hann illa og er álitið
að svefnstöðvar hans hai'i raskast við
þau meiðsl. Hann hefir sem sagt ekki
sofnað siðan daginn, sem hann særð-
ist og það er þó nierkilegra að liann
virðist á engan hátt þjást af liessu.
Maðurinn heitir Paul Kern og vinnur
hjá vátryggingarfjelagi í Budapest og
er vel látinn af yfirboðurum sínum.
Það er óefað algengara að menn
sofa alla æfi — og fá þó litlu af-
kastað.
Flugfjelag eitt í Ítalíu hefir fyrir
skömmu byrjað farþegaflugferðir
með fastri áætlun, og til þéss að sýna
að flugferðirnar sjeu orðnar full-
komnar og ódýrar hefir fargjaldið
með flugvjelunum verið sett lægra en
fargjald með járnbrautum er á sömu
vegalengdum.
•X-