Fálkinn


Fálkinn - 12.04.1930, Blaðsíða 6

Fálkinn - 12.04.1930, Blaðsíða 6
6 F A L K I N N d'V'te s^tt ^SP\ ^ís^ íteí'fe Góð vöruflutningabifreið 4- rjett smurning = lítill reksturskostnaður. Það er ekki nægilegt að hafa góSa og ábyggilega bifreiS rneS lítilli eldsneytiseySslu til aS tryggja sjer lágan flutnings- kostnaS. ÞaS verSur einnig aS passa bifreiSina svo aS bin árlega rýrnun ásaint útgjöldunum til viSgerðar baldist í rjettu liorfi. Fjöldinn allur af vörubifreiðaeigendum liafa reynsluna fyr- ir því, að það borgar sig að smyrja vjelina með Gargoyle Mobil- oil. Hin óviðjafnanlegu gæði hennar veita vjelinni þá tryggingu, sem þýðir margra króna sparnað á rekstursreikningunum. — Með því að nota GARGOYLE MOBILOIL frá Vacuum Oil Company, getur vöruflutningabifreiðin verið í stöðugri keyrslu yfir tugi þúsunda kílómetra. Ef þjer ætlið að selja hina notuðu bifreið er verðmæti hennar meira, ef þjer hafið notað hina rjettu smurningsolíutegund. Takið tillit til rekstursreikninganna, — notið GARGOYLE MOBILOIL — og sparið þannig peninga. Aðalumboðsmenn: H. Benediktsson & Co. Mobiloil framseldan, en Friðrik konung- ur annar neitaði því. Sat Botb- well í fangelsi það sem eftir var æfinnar. fyrst í Malmöhus og síðan í Dragsbólmsböll í Óðs- bjeraði, sem eftir siðaskiftin var notað sem ríkisfangelsi. Er enn til klefi sá í kjallara ballarinnar, sem hinn skoski æfintýramaður dvaldi í. Níu ár var Bothwell fangi á Dragshólmi uns hann dó þar árið 1578, 42 ára gamall. Var bann jarðsettur í kirkjunni i Faarevejle og lík bans smurt. Er það ennþá til sýnis. Margir eru þeir sagnfræðingar Höfuð Bothwells. Ljósmynd af liki sem reynt bafa að fá aukna vit- hans í kirkjunni í Faarevejle. neskju um þennan einkennilega Draghólmshöll, eins og hún leit út þegar Bothwell sat þar i varðfialdi. mann, en engum hefir tekist það til fulls. Það er eins og flest sje á huldu um hann. Og þessvegna befir myndast um manninn fjöldi þjóðsagna. Er sú ein þeirra að Bothwell hafi verið faðir danska prinsins Hamlet, sem Sbakespeare hefir gert ódauðleg- an með hinu snildarlega leikriti sínu. Um eitt eru þó flestir sáttir, að Bothwell bafi engan veginn verið sjerstakur maður á sinni tíð. Hann var einn af æfintýra- mönnum siðabótartímabilsins, og sennilega livorki betri nje verri en ýmsir aðrir heldri menn á þeim tíma.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.