Fálkinn


Fálkinn - 12.04.1930, Side 7

Fálkinn - 12.04.1930, Side 7
F A L K I N N 7 Velgjörðamaður. Þess skal getiö, aö lcjarni þessarar smá-sögu er feng- inn úr samnefndri sögu eft- \r I. Ií. Rosny, en umbúö- irnar heimagerðar. — Th. Á.. Vi'ð komum út úr leikhúsinu °S Tryggvi hóaði í bifreið. ~~ Tryggvi var orðinn mikils j*letinn rithöfundur og skáld. I 1lu við, að mjer þætti upp- Jetð i að vera í fylgd með hon- ni- Meðal annars var nú búið V §efa út eftir hann þrjú leik- II . sem öll höfðu fengið ágæta ^ og verið leikin á lielstu (k>m; ^ikjmsum horgarinnar og jafn- ■ v' i öðruni Íöndum. Nú var ver- að æf'a fjórða leikritið, og við °rUm að koma af síðustu æf- ngUnni, sem liann hafði boðið nJer að vera viðstaddur. Þótti Uier það bera af öllum hinum. ■ ,'iúlft i hvoru gat jeg ekki að H| §ert að jeg öfundaði Tryggva, ekki þó af frægðinni sjálfri, öur þvi, hvað mjer fanst lion- *n hafa gengið greiðlega og Mirhafnarlítið að geta sjer hennar. 'ieg var sjálfur að fást við rit- störf íuín káfl, og skáldskap, en leiðin 'irtist ætla að vérða svo á- s- e§a ógreið og torsótt upp á gUrliæðirnar. Engan leikliús- • i(,,'a eða hókaútgefanda liafði v']’)01111 fyrirfundið, sem leggja ,ni það á sig, að lesa liandritin j,lÖ- Jeg vissi það, þó að jeg fri hegar jeg fjekk þau aftur s„ þeim. Þau komu altaf með f unimerkjunum og þeim gdu altaf sömu góðlátlegu úm- n,elin. ^n auðvitað köm mjer ekki ' illn|Ö í lnig en að lialda áfram, j Pótt-mjér fyndist sjálfúm fátt s 11 sinásögurnar og greinirnar, jeg hrófaði upp og gat selt °oum og tímaritum öðru 'oru, mjer til lífsuppeldis - - t^' 0it Var vei látið af, hafði jeg j .U ú þvi, að á því starfi myndu 11 stærri verk mín fljóta til lraegðar. naeðan við biðum á gang- jt Jethnni, kom til okkar bein- ii fUn\aður, rauðnefjaður og ræf- s eghr, og sagði drafandi: ir' ( Verið þið , nú miskunsam- 1 lieiðursmeún, við ólæknandi U,mingja! - og jj U'yggvi rjettihonumorðalaust . 1111,1 krónu seðil. Jeg varð Agu siður forviða en beininga- 'aourinn. : Tókstu ekki eftir þvi, sagði .. ö' við Tryggva, þegar við vor- . 11 Sestir fyrir í bifreiðinni, að aöurinn var ölvaður? ikrð mátti nú sjá minna, mr aði Tr yggvi. En það er vehja uldr Uð iúta beiningamehn 0f . ei íat'a frá mjer tómhénta, ieg a nokkúrn 'eyri í buddunni. þú heldur ef til vill, að'það verði þjer til lieilla, þegar farið verður að sýna nýja leikritið þitt. — Nei, — en ástæða er þó til þess, og jeg get sagt þjer til- drögin. Eins og þú veist, þá eru all- mörg ár, síðan jeg fór að gefa mig að ritstörfunum og skáld- skapnum eingöngu, — jeg var j)á rjett um tvítugt. Jeg hafði ó- biíandi trú á hæfileikum mínum og starfsgetu og slepti öllu öðru. En jeg var bláfátækur og átti í mesla basli, fyrst framan af, — og þá voru oft föstudagar hjá mjer, en einhvernveginn tórði jeg; Svo fjekk jeg' hugmyndina að fyrsta leikritinu mínu, það er að segja, því fýrsta sem leikið var og prentað. Jeg sinti þá engu öðru ög aurarnir gengu til þurð- ar. í því nær þrjár vikur get jeg varla sagt, að jeg hefði nokkuð að borða. Jeg' fjekk að vísu mál- tíð einstaka sinnmn, — en aldrei svo að jeg yrði saddur. Og öll aðbúðin var eftir því. Jeg varð magnlaus og kjark- laus og mjer faiist maginn í mjer vera orðinn uppþornaður ög samankrejitur. Jeg var áð í- mynda riijer, að hann væri örð- inn öllú líkastur hertum sund- maga. Auðvitað átti jeg heima eins hátl uppi og komist varð, - í kvistherbergi á fimta lofti. Og mjer var þvi nær orðin of- raúri að komast upp alla stigana, jeg fjekk bljóm fyrir eyrún, það söng og suðaði í bausnum á mjer og mjer fanst eins og aug- mi væru að spýtast út úr fóftun- um,-af áreynslunrii. Jeg varð að livila mig á öðrum hvorum stiga- palli. Eiim daginn vár þettáá- stand verst, — jeg Iijelt jeg ætl- aði aldrei að komast upp alla stigana. Jeg riðaði eins og ölv- aður maður og hvíldi mig við hvert fótmál. Loksins komst jeg þó upp á efsta þrepið, en þá voru kraftarnir að þrotum komnir, — mjer fanst alt veltast og hring- snúast í kringum mig, — og svo vissi jeg ekki af mjer frekar um stund. Þegar jeg raknaði við, úr öng- vitinu, s.tóð hjá mjer maður, sem jeg' liafði aldrei áður sjeð, en hanri var eitthvað að liagræða mjer. Hann hjálpaði mjer á fæt- ur og studdi mig inri í herbergi mitt og kveikti ljós. Jeg held jeg hafi aldrei sjeð öllu ófríðari mann. Hann var hroðalega rangeygður, skakk- myntur svo, að vinstra munnvik- ið náði upp undir auga og hör- undið gulgrátt og ákaflega hrukkótt. En röddin var ein- keimilega hreimfögur og viðfeld- in. ' '; ' ; — Jég er hræddur tun, áð þjer sjéúð svaiigur, vinui- minn, sagði lianil, þegar hánri' var búinn að virða niig fyrir sjer,------jeg veit sjálfúr hvað það er að vera svangur. Það er fjárans óholt. Setjið jijer yður nú niður og svo skulum við reyna að ná í ein- hvern bita handa vður. Hann fór út og kom aftur eftir stundarlcorn með matarpihkil og brauðhleif. Síðan skar hann nið- ur nokkrar brauðsneiðar og smurði og ljet ofan á þær flísar af ýmsu góðmeti úr pinklinum. Hverja sneið skar bann svo í smábita og rjetti mjer síðan á diski, en bað mig að borða með gætni fyrst i stað og umfram alt að tyggja vel. Jeg hlýddi hon- um eins og ómálga barn, enda tjáði ekki annað, ])ví að hann stóð yfir mjer á meðan jeg var að borða, og gætti þess vandlega að jeg tæki ekki nema einn bita í einu og að jeg gleypti ekki mat- inn, sem mjer var þó næst skapi. Mjer fanst þetta alveg dá- samlegt og jeg hefði getað hald- ið áfram endalaust. En hann var nú ekki á því. — Þegar lionum fanst jeg hafa fengið hæfilegan skamt að sinni, bjó hann um matarleifarnar og stakk þeim á sig, en sagði, að síðar skyldi jeg fá aðra máltíð. Síðan dró liann upp úr vasa sínum flata flösku með volgu kaffi sem jeg sötraði. Svo fórum við að rabba sam- an. Ilann var óheimskur, - og hann-virtist skilja hvað það mundi vera, að vera skáld og i'it- liöfundur. Jeg sagði honum alt um hagi mína og hann lilustaði á mig með athygli. En þegar jeg sagði honum að jeg væri að semja leikrit og væri búinn að skrifa hálfan annan þátt, tók hann fram í fvrir mjer með mik- illi ákefð og sagði, að jeg yrði fyrir alla lifandi riiuni að reyna að ljúka við það, — og spurði mig, hvað jeg mundi þurfa lang- an tíma til þess. Jeg gat nú ekki varist því að brosa að spurning- unni, en svaraði liispurslaust, að ef jeg þyrfti ekki að svelta, myndi jeg geta fullsamið leik- ritið á Iiálfum öðrum mánuði, eða jafnvel á skemri tíma. Ekki skal ]iað verða okkitr þröskuldurinn í vegi, að þjer fáið ekki nóg að jeta, maðúr minn, sagði karl, og var allur á lofti. Jeg skal liafa einhver ráð lil þess, að þjer drepist ekki úr sulti á meðan. Jeg maldaði eitthvað í móinn, en liann gerðist byrstur og sagð- isl engan þvætting vilja heyra. Ef mjer þætti minkun að því, að þiggja af sjer hjálp, gæti jeg endurgoldið sjer síðar, þegar betur bljesi fyrir mjer. Hann hefði bjargað mjer frá því að drepast úr sulti að þessu sinni og hann ætti heimlingu á að sjá, livort jeg gæti ekki orðið að manni. Sjer væri engin byrði að því að sjá mjer fyrir matarögn á meðan jeg væri að þessu dundi. Við vorum seinast konmir í besta skap báðir og hann rjeði. Síðar um kveldið færði hann mjer aftur málsverð og morgun- inn eftir heitt kaffi og nýbakað brauð. Jeg var lasburða í marga dag'a, en lirestist þó vonum bráðar, fyr- ir umönnun og aðhlynningu þessa ókunna velgjörðamanns. Þegar jeg varð vinnufær, tók jeg til óspiltra málanna. Mjer hafði safnast gnægð góðra Img- mynda í veikindunum og bygg- ing leikritsins var gjörhugsuð, svo að jeg gat skrifað því nær viðstöðulaust. Sjálfstraustið var nú meira en nokkru sinni áður og framtíðarvonirnar glæddust með degi hverjum. í fullar fimm vikur vann jeg svo að segja livíldarlaust og sjöttu vikuna notaði jeg til.-að hreinskrifa leik- ritið. En þá var nú spurningin hvern- ig það mundi falla þeirn, sem máli skifti. Jeg las það fyrir vel- gjörðarmanni mínum. Hann hristi höfuðið yfir þeim köflum, sem honum fjellu best, en ljet ekki á sjer bæra þegar eitthvað kom fyrir, sem hann ekki skildi og að lokrium lestrinum varð hönum að orði: — Það þoi’i jeg að hengja mig upp á að þetta verður lieims- i'rægt og að það kemst bæði á prent og á leikpallana.------Og nú er að duga eða drepast. Því jeg þykist vita að þeir eru bölv- aðir við að eiga, karlarnir, sem mestu ráða um þessa liluti. Margar hefi jeg átt hamingju- stundirnar síðan, en ógleyman- legust er liún mjer þó sú fyrsta. .Teg kom leikritinu ó framfæri og því var tekið með afbrigðum vel, og var ])að þó ekki af því að neinir afburða leikarar fengju það til meðferðar fyrst i stáð. Og leikritið varð mjer til frægð- ar. Velgjörðarmaður minn hvarf, mjer, nokkrum dögum eftir að það var sýnt í fyrsta sinn, — án þes að kveðja. En hann hafði þó komið því við að scgja með góð- látlegu drýgindabrosi: — En hvernig liefði nú farið, ef jeg hefði hvergi komið nærri, karl minn?--------hvernig hefði ])á farið ? Svo liðu nokkur ár. Jeg var að koma úr kirkju og rakst á hann fyrir utan dyrn- ar. Hann var allmikið breyttur, en þó ekki svo, að jeg þekti hann slrax. Það gat enginn maður ann- ar verið en hann, svona hroða- iega rangeygður, skakkmyntur og hrukkóttur. Hann hjelt á ofurlítilli trjeskál og beiddist öhnusii. Hann var ])á orðinn betlari! Honum varð svo hverft við þegar hann sá mig, að Iiann misti niður skáliöa, - og jeg varð ekki síður undrandi. Ilann deplaði til mín áUguri- um og sagði í liálfum hljóðum, að hann ætlaði, að koma á eftir mjer. Mig langaði til að faðma' karlinn þarna strax, en Ijet Frnijihalri á bls. 14.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.