Fálkinn


Fálkinn - 26.07.1930, Qupperneq 2

Fálkinn - 26.07.1930, Qupperneq 2
2 F A L K I N N --- N Ý J A B í O — Munaðarleysiogjar Gullfalleg mynd. ASalhlutverk leika: Helen Twelvettrees og Frank Albertson. soffíubÐð (S. Jóhannesdóttir.) Vefnaðarvöru- og fataverslanir. Austurstræti 14 (beint á móti Landsbankanum). REYKJAVÍK og á ÍSAFIRÐI. Allskonar fatnaður fyrir konur, karla unglinga og börn. Fjölbreytt úrval af álnavöru, bæði í fatnaði ogtilheimilisþarfa. Allir, sem eitthvað þurfa, sem að fatnaði lýtur eða aðra vefnað- arvöru, ættu að líta inn í þess- ar verslanir eða senda pantan- ir, sem eru fljótl og samvisku- samlega afgreiddar gegn póst- kröfu um alt land. Allir þekkja nú SOFFIUBÚÐ. PROTOS handþurkan. Hentug fyrir sjúkrahús, banka og stofnanir, þar sem fjölmenni hefst við. Handklœðin sparast. Straumeyðslan óveruleg. Upplýsingar hjá raftækjasölunum W 50E 50E Vor- og snmarskófatnaðurinn er kominn, úrvalið mikið og verðið lægra en í fyrra. — Komið og skoðið, það margborgar sig. Lárus G. Lúðvígsson, Skóverslun. sfiz --- GAMLA BIO ------- Æíiatýraprinsessan Hlægilegasti og fjörugasti skopleikur Anny Ondra. Sýnd bráðlega. K vikmyndir. lítur hana vera barn silt og fer heim með hana. Lifir lnin nú við auð og allsnægtir en Richard flýr af barna- MUNAÐARLEYSINGJAR. Þetta er falleg mynd um barna- ástir og fórnfýsi. Hún gerist á barna- heimili, þar sem munaðarleys- ingjarnir verða að sæta harð- úð og grimmlyndi vondra, forstjóra, en þá er það ást- in, sem dregur úr sorg- inni og kvölunum og held- ur uppi hugrekki og djörfung barnanna þrátt fyrir kúgun- ina. Efnið er í fáum dráttum þetta. Richard og Dorthy eru bæði alin upp á barnaheimili. Einu gleðistundir þeirra eru þegar þau geta fengið að vera saman. Árin líða og þau eru átján ára. Þá er það að milj- ónamæringur kemur á barna- heimilið er hann að leita að barni sínu, sem hann liefir komist á snoðir um að muni vera alið upp þarna. Ekki veit hann þó hvort það er drengur eða stúlka. Það er í rauninni Richard. Hann veit sjálfur að hann er sonur miljónamær- ingsins en til þess að bjarga Dorthy frá þeim hörmungum, nem fyrir henni Iiggja kemur hann því svo fyrir að miljónamærngurinn á- Æfintýraprinsessan, sem Gamla Bió sýnir bráðlega mun vera einhver allra skemtilegasti gamanleikurinn, sem sýndur hefir verið hjer nýlega. Anny Ondra leikur aðalhlutverkið svo skemtilega að allir veltast um að lilæja. Mynd þessi heitir á út- lieimilinu. Seinna kemst þó alt upp. Mynd þessi verður sýnd í Nýja Bió hráðlega. lendu máli „Kaviar-prinsessan", en kavíar er eitt af þeim hnossgætum, sem ríkismenn og konur sækjast mest eftir í þessum heimi. Við mynd- ina hefir verið saminn „Fox-Trott“ sem kallast ,„kavíar“ og er nú mik- ið dansaður í íiskubæjum. Dýrafræðingur einn hefir komist að þeirri niðurstöðu, að eigi þurfi nema tíu pund af kongulóarvef til þess að ná kringum jörðina. Högl sem tennisboltar. Eitthvert hið versta óveður, sem kom- ið hefir fyrir í Afríku, varð um dag- inn í nánd við Durban. Úrkoman var alveg óskapleg og höglin voru 3Va þumlungur að þvermáli. Tjón varð mjög mikið af óveðrinu. Til saman- burðar var þessi mynd tekin af einu haglinu og tennisbolti látinn við lilið- ina á þvi. Það er orðið algengt, einkum í stór- um kirkjum, þar sem illa heyrist, að hljóðaukar sjeu notaðir i kirkjnnum, og eins við sæti fólks, sem tapað hefir heyrn. Með þessari umbót er hægt að láta alla, sem kirkju sækja, heyra það sem fram fer. Hitt er sjald- gæfara að kirkjur sjeu notaðar til þess að flytja mönnum útvarp frá fjarlægri stöð. Ein af fyrstu kirkj- unum i Evrópu, sem þetta gerði, var kirkjan í Bath í Englandi Setti sókn- arnefndin þar upp viðtæki, og gefur söfnuðinum kost á, að heyra morgun- og kvöldguðsþjónusturþær, semsend- ar eru út um heim frá útvarpsstöð- inni í Daventry. ----x---- Að sölumenn erlendra verslunar- húsa ferðist í flugvjelum mun eigi sjaldgæft, en hitt mun sjaldgæfara, að kaupsýslufyrirtækin eigi flugvjel- ar sjálf og hafi þau að staðaldri í förum með sölumenn og umboðsmenn sína. Að minsta kosti vakti það at- hygli í Englandi fyrir nokkru, er þrjár flugvjelar, sem bygðar höfðu verið handa Shellfjelaginu lögðu upp samtimis frá Croydenflugvellinum í London, með sölumenn, sem voru sendir til Indlands, Suður-Afríku og Egyptalands. Sölumennirnir hafa full umráð yfir vjelunum og nota þær til ferðalaga sinna í áðurnefndum löndum. Er ekki óliklegt að þessi að- ferð beri góðan ávöxt, þó að vísu muni ferðakostnaður verða nokkru meiri en með öðrum samgöngutækj- um. Þess þarf ekki að geta ,að vjel- arnar nota bensín og olíur frá Shell. ----x------- f blaði i Ameríku stóð nýlega svo- lálandi auglýsingu: „Til sölu: Nýr barnavagn, keyptur í misgripum. Hef- ir aldrei verið notaður. Verð 15 doll- arar. Menn snúi sjer til Ben Grow. Konan var ekki óljett“. ----X-------5

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.