Fálkinn - 26.07.1930, Síða 5
F A L.K.I N N
5
Sunnudags hugleiðing.
Eftir Pjetur Sigurðsson.
Utlegðarstaðurinn Djöflaey.
Flokkur frcuiskra sakamanna kemur til Djöflaeyjar umkringdur af stórum hóp varðmanna.
Verk Gúðs.
I
Þegar jeg var vngri og vissi
mikið minna en jeg veit nú, þá
hjelt jeg, að jeg vissi margt og
mikið, að jeg liefði fundið allan
sannleikann og gæti ráðið fram
Ur ýmsum erfiðum vandamál-
ým manns-andans. Nú er tilfinn-
dngum mínum þannig farið, að
nijer finst jeg vita svo’lítið, að
Það kostar mig oft mikla um-
migsun að komast að niðurstöðu
1 þvi vandamáli, livað jeg eigi
helsl að velja sem ræðuefni fyr-
ir blessað fólkið, sem ber það
mikið traust til mín, að það er
vilj ugt til þess að koma langar
leiðir og eyða tíma sínum í að
hlusta á mann, sem er eins og
einn af þvi, og í fáu og ef til vill
engu fremri.
Það sem vanalega lijálpar
nijer þó út úr þessum vandræð-
nm, er bjargföst sannfæring
niín, að besta verkið, sem menn
vinna á þessari jörðu, sje það,
nð liafa göfgandi og blessunarrik
nhrif á liugarfar annara. All-
ir menn, sem komnir eru af
harnsaldrinum, vita af eigin
reynslu, live feykilega víðtækur
Verknaður ábrifanna er. Maður
getur komið inn á heimili þar
sem hvorki mætir manni sólskin
eða stórliríðarbylur. Maður er
hvorki rifinn eða bitinn, ef svo
má að orði kveða. Þar er ekkert
óþolandi, en þar eru heldur engin
gleðjandi og endurlífgandi álirif.
Maður getur komið inn á annað
heimili, þar sem maður finnur
Uepju kuldan strax gagntaka
haeði líkama og sál. Jeg man
eftir einu tilfelli, þar sem það
tók mig nokkra daga að hlýja
súlu minni aftur svo að henni liði
Vel, eftir slíkan kulda. Maður
getur einnig komið inn á heimili,
þar sem sólskin og hlíða streym-
lr á móli manni, eins fljótt og
óyrnar eru opnaðar. Andlitið,
sein mætir manni er brosliýrt og
hlítt, handtakið er vinalegt og
hlýtt, málrómurinn mjúkur og
þægilegur og orðin falla eins og
þúfur lækjarniður. Þar er sam-
öð og hluttekning, samtalið er
aÞ uppörfandi og lieilbrigt, and-
vúmsloftið er lífgandi og skap-
andi. Frá slíku heimili fer hver
maður svo endurnærður, að liann
getur lifað á því lengi, og betur
haefur til að berjast lífsins og
h'úarinnar góðu baráttu.. Guð
hlessi slik heimili og láti þeim
^jölga.
Enginn getur gefið það, sem
hann á ekki til. Sá, sem gefur
verður að liafa af einhverju að
^nka. Enginn getur látið frá sjer
streyma blessunarrík og göfg-
aildi áhrif, nema hann sje ríkur
a^ auðlegð þeirri er gerir það
^vógulegt. Þar sem það er nú
sannreynt, að lófastórt ský getur
hulið manni sólina, að maður-
inn, sem veltir sjer í heimsins
gæðum, getur fest andlega sjón
sína svo gersamlega á einhverju
smáatriði, er gcrir hann kald-
lyndan og óhamingjusaman, og
þá auðvitað hranalegan í fram-
kornu, þá ætti það að vera lýð-
um ljóst, að hvorki timanlegur
fengur, uppliefð eða frægð, eða
nokkur lífsstaða eða lifsþægindi
getur verið uppspretta þessarar
auðlegðar. Uppsprettan hlýtur að
vera hugarfarið, og hugarfarið
fer eftir þvi hvernig vilji manns-
ins beinir huganum, á hvað hann
festir hugann og við livað hann
lætur hugann dvelja. Jesús sagði
við lærisveina sína: „Himnarík-
ið er liið innra i yður“. ríkur
jafnt sem fátækur getur átt
þetta himnariki hið „innra“ í
sjer, og frá því „ríki“ hlýtur
æfinlega ríkidæmi að koma og
allskonar blessun að streyma.
Guð er alstaðar. Guð er lífið og
lífið er alstaðar. Guðsblær um-
lykur því sjerhverja sálu, hvort
heldur hún er rík eða fátæk,
heilbrigð eða veik. Hún þarf að-
eins að opna glugga síns innra
manns og hleypa þeim guðsblæ
inn, láta andrúmsloft himinsins
inn. Ef fult er hið innra af þvi
andrúmslofti, þá mun eigandinn
ausa af auðlegð þeirri þegar ein-
hvern þurfaling ber að dyrum
eða vegmóðan vegfaranda.
Gluggar liafa oft verið festir
það vel í húsum manna, að það
hcfir þurft laghendan mann til
að opna þá, og svo mun fara um
sálarglugga margra. Jeg vildi
gjai'nan geta staðið lxjá einhverj-
um, senx vilja opixa sálarglvigga
sína, sem lagheixdxxr maður og
hjálpað til, og gæti jeg það, þá er
jeg viss um að jeg vinn verk
Guðs. Framh.
Frakkar hafa fyrir löixgxi af-
numið þá refsiaðferð sína, að
gera sakamenn að ánauðugunx
þrælum og láta þá strita í hlekkj-
um við árina á galeiðum sínum.
Hinsvegar liafa þeir enn fyrir sið
að senda glæpamenn úr landi til
glæpamannanýlendu sixxnar í
Cayenne í Sxiður-Ameriku eða til
Austxir-Asíxi og erxi hópar manna
flxitlir árlega til þessara staða.
Að vísu er ekki farið að á þenn-
an hátt nenia ixieð menn sem sek-
ir hafa orðið uixx stórglæpi, eða
menn senx dæmdir hafa verið til
dauða, en náðaðir síðan á þann
hátt, að þeir fengu æfilanga vist
í glæpamamxanýlendunum í stað
þess að missa lífið á höggstokkn-
um. Náðanir af þessu tagi eru i
raun og veru eklci hetri en dauð-
imx, því aðbúð fanganna er hin
versta, loftslagið óheilnæmt og
seigdrepandi, svo að menn vesl-
ast xipp og líða hin verstxx harm-
kvæli. Eixda hefir verið ráðist
harðlega á þessa tilhögun og and-
úðin gegn henni er orðin svo
sterk, að stjórnin hefir tekið til
vfirvegunar að leggja niður þann
fangastaðixxn, sem ah-æmdastur
liefir orðið i meðvituixd alheims,
en það er Djöflaey, sem liggur
15 kilónxetra undan Cayenne-
strönd.
Það var á Djöflaey, sem Al-
fred Dreyfus höfuðsixxaður sat
sem frakkneskur ríkisfangi í
fimm ár, saklaus með öllu, en
dæmdur landráðamaður vegna
rógs og falsvitna vondra manna.
Var hann á eynni árin 1894—
1899. Hreysi það, sem hann átti
heinxa í, stendur emx á Djöflaey.
Fyrir frumkvæði nokkurra
merkra íxxamxa, fyrst og fremst
skáldsins Enxile Zola var nxál
hans tekið til nýrrar rannsóknar
og lauk henni þannig, að liann
var sýknaður af ákæru þeirri,
sem hann hafði verið dæmdur
fyrir og fjekk loks uppreist æru
sinnar árið 1904. Alfred Dreyfus
lifir enn og er nú 71 árs, en hef-
ir ekki haft nein afskifti af neinu
síðan hann koni aftur til Fi’akk-
Fangelsið i Djöflaey. Þar sofa fangarnir í hlekkjum ánóttinni