Fálkinn


Fálkinn - 26.07.1930, Qupperneq 9

Fálkinn - 26.07.1930, Qupperneq 9
F A L K I N N 9 Hyndin hjer til hægri er af þremur mönnum, sem allir koma nokkuð við stjórnmál Finnlands. En um þau er mikið tulað vegna hreifingar einnar, sem risið hefir upp þar í landi °9 kölluð er Lappo-hreyfingin, vegna þess að hún reis upp í þorpinu Lappo í Austurbotn- Uni. Er henni stefnt gegn kom- Múnistum. Lappoarnir heimta að fá sjerstök lög lil að hindra undirróður kommúnista í land- (nu, en hann er harla mikill, sem eklci er furða, þar sem iandið er rjett undir Iiandar- jaðri Rússlands. Til þess að fylgja á eftir málinu við stjórn- *na hafa andslæðingar kom- tþúnista lxaldið í kröfugöngum (l fund hennar hópum saman. begar síðast frjettist hafði stjórninni tekist að miðla mál- Urr} í svipinn, en óvíst er hvort það verður til frambúðar. Myndin sýnir: t. v. Relander forseta Finnlands, í miðið Vik- tori Kosöla bónda, foringja yaPpo-manna og Svinhufvud andshöfðingja, sem er talinn ntesti stjórnmálamaður Finn- lands og fenginn var til að mynda Myndin hjer að ofan er frá hafa verið blóðugar óeirðir i landamæri Afganistan, og ná- stjórn, er gæti miðlað málum. Peshavar í Norðurindlandi. Þar vor, enda er bærinn rjett við búakritur á milli þjóðanna. Hjer er mynd af Strickland lá- varði, þeim sem getið er um, u blaðsíðunni næstu á undan. Er heimastjórn á Malta og er lávarðurinn forseti þar. Ibúar eru um hálf miljón. Deilan við Breta hófst með því, að ka- þólska kirkjustjórnin vísaði vnunk einum úr landi og til Sikileyjar, en þá tók Strickland i taumana og sagði, að það væri ekki kaþólsku yfirvöldin held- Vr þau ensku, sem hefði leyfi til uð vísa mönnum úr landi frá Malta, og hafði í lwtunum um, að gera landrækan ábóta þann, sem hafði skipað munkinum vr landi, ábóta einum, sem var italskur þegn. Þá lagði kaþólska kirkjustjórnin bann við þvi, að fylgismenn Stricklands fengi sakramenti og síðan hefir geng- lð á orðsendingum milli bresku stjórnarinnar og páfadæmisins og vill hvorugur láta sig. En Mussolini var þetta kærkomið til þess að láta í tjósi, að ítalir ætti Malta og væri rjettast af þeim að hirða hana. / Florida, á Kuba og í Porto Rico, þar sem tóbaksræktin er mest, er einkennilegt að líta yfir landið á lieitasia tíma ársins. Það er alhvítt yfir að sjá, eins og þegar saltfiskur er til breiðslu, en hvíti liturinn stafar af tjöldum, sem breidd eru yfir tóbaksekrurnar iil þess að verja þær ofhitun og skrælnun frá sólinni. Tjöldum þessum er haldið uppi með miljónum af stólpum, en milli þeirra er stálþræðir, sem halda tjöldunum uppi. Myndin er frá Norður- Florida og sýnir tóbaksekru undir tjaldþaki. Með þessari aðferð fæst betra tóbak en það sem sem altaf er undir beru lofti.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.