Fálkinn


Fálkinn - 26.07.1930, Page 10

Fálkinn - 26.07.1930, Page 10
10 F A L K I N N Sjálfstæðir krakkar. SOLINPILLUR eru framleiddar úr lireinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrif á meltingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólinpillur lækna van- liðan er stafar af óregluleg- um hægðum og hægðaleysi. Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.25. -— Fæst hjá hjeraðslæknum og öllum lyfjabúðum. VAN HOUTENS konfejtt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. Tækifærísgjafir j Fagurt úrval. Nýjar vörur. — Vandaðar 5 vörur. — Lágt verð. Verslun Jóns Þórðarsonar. Eitt af því, sem mæður mega vera ánægðar yfir, er ef þær finna sjálf- stæðisþörf hjá börnum sínum. — Jeg er hræddur um að dreng- urinn minn verði ákaflega ráðrikur sagði ung kona um daginn. Hann er svo þrár og mótþróafullur, og öskrar eins og ljón ef hann fær ekki að gera alt eins og hann vill. Eins og t. d. í morgun. Jeg varð að berjast við hann, af þvi hann vildi endilega halda á mjólkurbollanum sínum og það endaði náttúrlega með þvi að hann sullaði öllu ofan á hreinu treyj- una sína. Og seinna þegar jeg ætlaði í flýti að skifta um sokka á honum af því þeir voru orðnir blautir, fór hann að gráta og gerði sig alveg stíf- ann i skrokknum af því jeg vildi ekki lofa honum að fara í solckana sjálf- um. Það er hlægilegt að krakkar, sem varla eru ársgamlir, skuli vilja gera alt mögulegt sjálfir. Okkur finst hlægilegra, eða heldur að segja sorglegra að ung móðir skuli skilja barn sitt svona illa. Það er al- gjörlega rangt að halda að drengur- inn sje slæmur og ráðríkur. Þeir, sem árum saman hafa sjeð börn vaxa upp í kringum sig og hafa veitt þeim ná- kvæma eftirtekt, vita að það eru ein- mitt þau börnin, sem mæðurnar kvörtuðu sárast yfir að væru þeim erfið og einráð, sem verða með aldr- inum sterkustu og sjálfstæðustu mennirnir. Barni, eins og því, sem hjer hefir verið talað um verður að sýna mjög mikla nákvæmni í uppeldinu. Móðir- in verður að finna milliveg á milli þess að láta alt eftir barninu og þess að liindra frjálsa þróun þess með því að banna því altof mikið. Fyrsta eimskipið sem Svíar eign- uðust, er meðal margra annara gripa á svningunni i Stokkhólmi núna í sumar. Það heitir „The Witch of Stockholin“ og er smíðað í Englandi árið 1826. ----x----- Enskur maður, 37 ára gamall dó nýlega með einkennilegum hætti. Hann hafði krabbainein í nefinu og var verið að lækna það með radíum, á þann hátt að nál með þessu undra- efni hafði verið látin inn i nefið á honum og látin liggja þar. En svo hafði nálin komist niður í barka- kýlið á manninum og legið þar í tvo daga en komist þaðan ofan í annað lungað. Var reynt að bjarga mann- inum með uppskurði, en það tókst ekki og dó hann eftir látlausar kval- ir i sjö vikur. Ættingjar mannsins Uppeldið kostar fyrst og fremst þolinmæði. Reiðist ekki þó litla barn- ið sulli úr bollanum þegar það er að reyna að handleika hann eða ati sig alt út. Leiknin kemur smátt og smátt og það er mikilsvert að barnið reyni sjálft að stuðla að henni. Seinna meir sparar það móðurinni mörg óþægindi. Það er ráðlegt að kenna barninu þegar frá byrjun að vera hreykið vfir að geta gert liitt og þetta. Það er alls ekki verið að láta eftir þó því sje leyft, að njóta sin. Það reynir að vísu á þolinmæði móður- innar en slíkt borgar sig. Þörf, sem á að nota. Munið að það tímabil, þegar það er heitasta ósk barnsins að „hjálpa mömmu“ er ekki langvarandi, og þessvegna verður að nota þessa þörf á sem bestan hátt meðan hún gerir vart við sig. Móðirin á, meðan timi er til að kenna barninu, að það er yndislegt að hjálpa öðrum. Annars er venjan sú, að þegar barnið er orð- ið sex—sjö ára og manni finst það ætti að fara ‘að geta gert sitt af hverju, þá neitar það að gera bað. Litla barnið er svo vant því að sjá mömmu sína gera alt sjálfa og finst þessvegna engin ástæða til að breyta þeirri þægilegu rás viðburðanna. En þegar þriggja ára snáði einn góðan veðurdag neitar að láta full- orðna leiða sig yfir götuna og lætur óhemjulega af því að hann eða hún fær ekki að fara einn, ber það þá ekki vott um altof mikla sjálfstæðis- þörf? Ja — við það er inargt að athuga; eiginlega er þessu mjög mis- munandi varið um hvert barn. Sjeu það aðeins dutlungar má ef til vill kalla það óþekt, en komi þörfin af því að litla barninu finst sjer sýnd lítilsvirðing með því að ekki er farið með það á sama hátt og stærri syst- kyni þess, ef sjálfstæðisþörf barns- ins kemur til greina þá er ekki rjett að ávíta barnið fyrir þetta. Það er hægt að haga sjer á annan hátt gagn- vart því. T. d. er hægt að slá á þann strenginn hjá barninu að fá það til að hjálpa sjer. Viltu hjálpa mjer yfir götuna, Kútur? Og á augabragði grípur litli maðurinn í hendi þess fullorðna. kærðu sjúkrahúsið fyrir þetta óhapp, en ákæruvaldið sýknaði það. ----x---- Nýlega var maður tekinn fastur á járnbrautarstöðinni í Berlín. Hafði hann fundist hangandi neðan í einum vöruvagninum í lest, sem kom alla leið frá Köln. Hann liafði ætlað sjer að útvega sjer betri samastað undir eins og lestin færi frá Köln, en komst hvergi inn í vagn, því að alstaðar var harðlokað. Hafði hann því orðið að hýrast þarna alla leið, i 19 klukku- stundir, hangandi á höndum og fót- um neðan i vagngrindinni og hefir hann því varla verið öfundsverður af ferðalaginu. Hann játaði fyrir lög- reglunni, að hann hefði einu sinni áður ferðast á sama hátt milli Varsjá og Parísar og er það miklu lengri leið. Ferrosan er bragðgott og styrkjandi • járnmeðal : og ágætt meðal við blóðleysi • og taugaveiklun. 5 Fæst í öllum lyf jabúðum. • Verð 2.50 glasið. J P „Sirius“ súkkulaði og kakó- 0 duft velja allir smekkmenn. S 5 Gætið vörumerkisins. Alíslenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar.■ Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. J Leitið uyplýsinga hjá næsta umboðsmanni. ; Fólki ■ m B til hægðarauka afgreiðir og send- j ■ ir Laugavegs Apotek öll meðul, J hjúkrunargögn, gleraugu, hrein- • * ■vörur út um alt land gegn ; póstkröfu. 0 m Sendið okkur beiðni yðar, og yð- ; ■ ur verður strax sent það sem ; þjer óskið. m Laugavegs Apótek } ■ Laugaveg 16. Reykjavík. ; ■ M á I n i n g a-1 i ■ m m vörur : m Veggfóður Landsins stærsta úrval. »MÁLARINN« Reykjavík. ■ : * : Fálkinn fæst eftirleiðis keypt- ur á Hotel Borg (tóbakssölunni)-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.