Fálkinn - 26.07.1930, Page 13
F A L K I N N
13
Spyrjið þá, sem keypt hafa, t. d. útgerðarmennina Valdemar Krist-
mundsson, Keflavík og Sigurð Pjetursson, Keflavík, ásamt Jóhanni
Guðjónssyni, mótorista í Keflavík, (sem er einn hinn ágætasti
mótormaður, sem hjer er völ á).
allar stærðir, útvega jeg frá bestu byggingarstöðvum í
Noregi. — Traustustu, vönduðustu og fullkomnustu bát-
ar að öllum frágangi og um leið þeir fallegustu, gang-
bestu og bestu sjóbátar, sem hingað hafa flutst.
Verðið miklum mun lægra en hjer hefir þekst áður.
Samkvæmt þeirri reynslu, sem þegar er fengin, hafa 20
smál. bátar með 45 HK. „Rap“-vjel, 9—9% mílna hraða.
„Rap“- vjelin hefir reynst hjer fyrirtaks vel.
Reynslan hjer á landi verður þannig hin sama og í Nor-
egi, þar sem 250 „Rap“-vjelar voru seldar 1928-1930 á
móti 150 hjá liæsta innlenda (norska) keppinaut, og 50
hjá hinum hæsta útlenda.
„Rap“-vjelin þarf miklu minna rúm en aðrar vjelar og
verður þessvegna lestarrúmið helmingi stærra en á öðr-
um jafnstórum bátum.
Skrifið og spyrjið um verð og greiðsluskilmála, sem
munu verða hinir aðgengilegustu.
_= MÓTORBATA, =-
O. ELLINGSEN.
Símn.: Ellingsen Reykjavík.
Símar 605, 1605 og 597.
ASKA.
Skáldsaga eftir Grazia Deledda.
jeg skal verá að, þangað til jeg finn hann!
sagði hann við Oli. Núna nýlega . . i Maras,
rakst verkamaður eins og jeg á heilt knippi
af gullteinuni. Hann vissi ekki að það var
gull og ljet smið liafa það. Slíkur erkiasni!
En? jeg skal hafa augun lijá mjer. 1 nurag-
heiium, lijelt hann áfram, bjuggu risar, sem
áttu verkfæri öll úr gulli. Naglarnir i skón-
Um þeirra voru meira að segja úr skíru
gulli. 0, það eru altaf til fjársjóðir, bara að
leitað sje nógu vandlega. I Róm, þegar jeg
var við lieræfingar, sá jeg einusinni stað,
bar sem geymdar voru gullmyntir og aðrir
álutir, sem gömlu risarnir höfðu falið. Ann-
ars veistu það, að það lifa ennþá risar á
öðrum stöðum jarðarinnar, og þeir erU svo
ríkir að þeir nota aldrei annað en silfur-
Pióga og silfurljái.
Hann talaði i fullri alvöru, augu hans
glönipuðu af gullnum draumum; en hefði
einhver spurt liann til hvers liann ætlaði að
Uota fjársjóðina, sem hann bjóst við að
Hnna liefði hann ef til vill ekki getað svai’-
uð- Sem stóð hafði hann ekki annan á-
setning en flýgja með Oli; um framtiðina
öngsaði liann einungis í draumi.
Um páskaleytið þurfti stúllían að fara til
Nuero i einhverjum erindagjörðum og þar
spurðist hún fjTÍr um konu Anania. Var
lienni sagt að það væri kona hnigin á efra
aldur en langt frá þvi að vera efnuð.
— En sjáðu nú til, sagði Anania, þegar
Oli ásakaði hann fyrir lýgina, já núna er
hún fátæk, en þegar jeg giftist henni var
hún rík. Eftir að við giftum okkur fór jeg
í lierþjónustu, varð veikur og þurfti að nota
mikla peninga, konan mín varð líka veik.
0, þú veist ekki hvað það er að liggja
lengi 1 Svo lánuðum við líka peninga og
fengum þá aldrei aftur. Auk þess lield jeg
að konan mín liafi falið fyrir mjer eitthvað
af peningunum. Heyrðu nú sver jeg að það
er satt!
Hann talaði svo alvarlega að Oli trúði
honum. Hún trúði af því að hún vildi trúa
og af því að Anania hafði vanið hana á að
skoða liinar mestu fjarstæður, sem hug-
myndaflug sjálfs hans bljes honum i brjóst,
sem heilagan sannleika. Dag nokkurn í byrj-
un júnímánaðar, þegar hann var að grefti
í trjágarði húsbónda síns, fann liann stór-
an liring úr einhverjum rauðleitum málmi,
sem hann lijelt að væri gull.
„Hjer er áreiðanlega einhver fjársjóðnr",
hugsaði hann með sjer og fór strax af stað
til þess að segja Oli frá hinni nýju von
sinni.
Yorið rjeð lögum og lofum um skóga
og haga. Blátt fljótið endurspeglaði blóm
árbakkanna og narkissurnar önduðu frá sjer
ilmi i svefninum. Það var eins og gegnum
sjálft loftið streymdu öldur af æsandi töfra-
dryklc, þessar hlýju, þöglu nætur við birtu
tunglsins og hjarma vetrarbrautairnnar.
Oli hafði enga eirð í sjer, hún þaut úr
einum stað í annan og þjáningarnar skinu
út úr augnaráði hennar. Hinar löngu, hjörtu
rökkurstundir og sólhjarta dagana, þegar
f jöllin í f jarska runnu saman við himinblám-
ann, fylgdi hún litlu hræðrum sínum hálf-
nöktum og brúnum eins og bronsemyndum
eftir með hryggum augum og hugsaði til
þess dags þegar liún fengi að losna við þá
og fara á brott með Anania.
Hún hafði sjeð liring þann sem ungi mað-
urinn liafði fundið og beið og vonaði með
brennlieitt blóðið af töfrum vorsins.
/
— Oli, kallaði Anania hak við liauginn.
Oli titraði, fetaði sig varlega nær honum
og fleygði sjer i faðm hans. Þau settust í
grasið, sem ennþá var heitt af geislum sól-
arinnar, bak við lárviðarrunna, sem önduðu
frá sjer sterkum ilm.
— Það lá við að jeg ætlaði ekki að geta
komið sagði Anania. Kona húshónda mins
lagðist á sæng í nótt og konan mín, sem er
þar til að lijálpa henni, vildi að jeg væri
heima. „Nei“, sagði jeg, „í nótt ætla jeg að
rífa lárvið og puleju; veistu ekki að það er
Jónsmessunótt? og svo fór jeg. Hjerna er jeg,
sjáðu!
Hann þreifaði eftir einhverju í barmi sjer,
Oli ljel fingurna leika um græna kvistina
og spurði til hvers þeir væru.
— Veistu það eltki? Lárviður, sem er rif-
inn á þessari nóttu er ágætur til lækninga
og margs annars. Ef þú til dæmis stráir
svona lárviðarblöðum á múrvegginn kring-