Fálkinn - 18.10.1930, Qupperneq 4
4
F A L K I N N
Mjólknrbii
Olvesinga
er hið yngsta
þeirra þriggja
mjólkurbúa, sem
starfrækt eru sem
samlagsbú utan
Reijkjavikur.Eldri
eru . mjólkurbú
það sem Kaupfje-
lag Eyfirðinga
rekur á Akureyri
og Mjólkurbú
Flóamanna. öl-
vesingabúið er
sjerstakt i sinni
röð [yrir það, að þar er gufa notuð til hitunar og eins til suðu mysuosta.
Keypti búið fyr.ir tueimur. árum 60 he.ktara lóð, og eru þar ýms.ir bestu
hverir Hveragerðissvæðisins, og hcfir virkjað einn þeirra. Hefir geymir
úr semcnti verið steyptur yfir einn hverinn, en úr honum liggur leiðsla
inn í mjólkurbúið. Sjest sú virkjun á efri myndinni til hægri. (Mennirnir,
sem sjást á j>essari mynd eru t. v. Sig. Sigurðsson búnaðarmálastjóri og
t. li. Pjaaten forstjóri búsins). Á myndinni hjer að ofan sjest búið sjálft,
en húsið lengst undan er barnahælið sem Reykvikingar hafa reist. — Auk
þess að gerilsneiða mjólk með nýjustu aðferðum framleiðir búið skyr,
mjólkurosta og mysuosta. Auk þess er það að byrja á framleiðslu mjólkur-
hlaups (,,kultur“-mjólk) sem þykir hið mesta hollmeti. En mjólkurostarnir
eru gerðir með sömu aðferð og Edamer-ostar og innihalda frá 10—30% af
fitu. — Mysuostagerðin er nýmæli að því leyti að osturinn er soðinn við
gufu, en vegna þess að gufan nær ekki suðuhita er flýtt fyrir suðunni
með þvi að mynda loftlœmi yfir suðupottinum. Þótti vafasamt lwort hægt
mundi að sjóða bragðgóða mysuosta með þessu lagi en reynslan hefir orð-
ið hin besta. Neðri myndin t. h. sýnir mysuosta-suðupottinn. — Mjólkurbúi
Ölvesinga var i upphafi œtlað að geta annast verknn á alt að 3000 lítrum
mjólkur á dag. En þegar í sumar barst búinu miklu meiri mjólk en þetta
og hafa þvi verið aulcnar vjelarnar þannig að nú getur búið unnið úr 5—6
þúsund lítrum.
Slípivjelar.
fyrir rakvjelablöð nýkomnar á
Laugaveg 2.
Slípa blöðin á öllum 4 hliðum og
gerir gömul blöð sem ný.
— Nú skaltu bara sjá, sagði karl-
inn við eineygða jálkinn sinn. Og
svo setti hann i hann glerauga.
Hótel Borfl.
Lesendur Fálkans mintu oss á
það.er myndirnar af gistiher-
bergjunum á Hotel Borg voru
birlar í síðasta blaði, að enn
hefði Fálkinn ekki birt mgnd
af sjálfu húsinu. Þetta er rjett.
Eina mgndin sem *komið hefir
hjer í blaðinu af hásinu að utan
er gerð eftir teikningu og var
birt áður en húsið var fullgert.
En hjer á mgndinni til hægri
geta menn sjeð hvernig Borg
lítur út, og innan þessara veggja
er f)að, sem þeir geta gist í prgði-
legum herbergjum fgrir 5, 6, 7
krónur. Hjer er líka birt mgnd
af nokkrum hluta starfsfólksins;
það náðist ekki lil þess alls, svo
að mgndin sijnir ekki nema %
af ölliim hópnum,