Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1931, Síða 9

Fálkinn - 17.01.1931, Síða 9
F A L K I N N 9 / kastalanum á Wartburg, þar sem Marteinn Luther átti forð- um friðland og sem gegmir suo margar sögulegar minjar, eru jafnan farnar veiðifarir á hverju hausti. Sgnir myndin hjer að ofan þegar verið er að leggja upp í slíka för át í skógana. Hjer er mynd af sigurboganum í París, en undir honum er gröf ókunna hermannsins franska, sem þar var jarðseltur eftir heims- styrjöldina. Myndin er tekin við hátíðahöldin, sem fram fóru við sigurbogann síðaslliðinn vopnahljesdag, 11. nóvember. á þessu ári. Eru aðalflokkarn- ir, demokratar og republikanar að kalla jafnsterkir i þinginu nú. Þykir víst að Hoover verði ekki í forsetakjöri næst, heldur verði boðinn fram af flokki demokrata Franklin Roosevelt, sem sjesl á efri myndinni og Morrow öldungadeildarmaður (neðri myndin) af hálfu repu- blikana. Er hann tengdafaðir Litidbergs flugkappa. Hjer er mynd af Hoover Bandaríkjaforseta. Hann er um borð á einu af herskipum Bandaríkjanna til þess að horfa á flotasýn- ingu og heræfingarnar, sem altaf er verið að halda öðru hvoru. Auka Bandarikjamenn ftota sinn i ákafa. í Wien er það gamall siðnr að minnast á allraheilagramessu þeirra manna, sem druknað hafa í Dóná á árinu, en þeir eru margir. Er þá róið át á ána og blómsveig sökt í fljótið. Kosningarnar síðustu í Banda- ríkjunum fóru á þái leið að stjórnarflokkurinn .beið .slór- feldan ósigur. Mátti báast við þessu eftir hið mikla lxrun i fyrra og sívaxandi atvinnuleysi

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.