Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1931, Síða 16

Fálkinn - 17.01.1931, Síða 16
fÁLfilMN M TUXH A MOTORINN er besti fiskiveiðamótorinn. Fjölda mörg heiðurs og 1. verðlaun og gullmedalíur hefir TUXHAM mótorinn fengið á umliðnum árum, sem opinbera viðurkenningu fyrir hin miklu vörugœðij verksmiðjunnar f teknisku tiiliti og hvað frágang snertir. En heimsfrægð T U X H A M mótoranna er tii orðin fyrir eiginleika hvers einstaks mótors: mesta sparneytni, mesta gangvissu, iengsta endingu og minstan viðhaldskostnað, ásamt næmustu stilliáhöldum. Umboðsmenn: Eggert Kristjánsson & Co. Reykjavfk Sfmnefni: Eggert Landspítalinn. Daggjöld sjúklinga eru fyrst um sinn ákveðin kr. 6.00 á sambýlisstofum og kr. 12.00 á einbýlisstofum fyrir full- orðna, en kr. 4.00 fyrir börn yngri en 12 ára. I daggjaldinu er allur kostnaður sjúklinga innifalinn, nema aukavökunætur og varanlegar umbúðir. Sjúklingar með lungnaberkla verða ekki teknir, nema um stuttan tíma til sjerstakra aðgerða. Konur, sem vilja fæða á spítalanum, eru beðnar að koma til skoðunar, 4—5 vikum undanfæðingu, á miðviku- dögum kl. 4—5 e. h. Á fæðingadeildinni er sama daggjald og að ofan greinir og sömu skilyrði. Sjúklingar eru aðeins teknir eftir læknistilvísun, sem sendist skrifstofu spítalans, nema um slys sje að ræða. Pyrirframgreiðsla fyrir 3 vikur og ábyrgð, sem spítal- inn tekur gilda, fylgi hverjum sjúkbng. Heimsóknartími til sjúkbnga er kl. 2 til 3 e. h. virka daga, en kl. 1 til 3 e. h. á helgidögum. Reykjavík, 12. janúar 1931. Stjórn spítalans. Alþingistíðindi ár 1920-21 1 eintak, ógallað, óskast til kaups strax Bókaverslun Sig. Kristjánssonar. 1930-1931 Ú skundar úr garði hið gamla ár ' °g glymjandi klukkan hún boðar hið nýja. Hvort flytur það frið eða fár? Að fregna um þá gátu ei stoðar. Vort takmark er enn sem það áður var og ávalt mun vera hið sama: Að bjóða hið besta um mold og mar er markið sem gefur æ frama. Vort boðorð „Fra Gedser til Skagen“ skal berast um lönd og sjá, þær pylsur, „der kendes paa Smagen“ er fæðan, sem firðarnir þrá. Vort Salami, Salat og Savoy, Malakoff, Mortadel og Medister, Wienerpölser og Leverpostej er kjörfæða hjá hverjum „Minister". Sú húsfrú, sem hælt sjer af hagsýni gat er hreykin þá á borðið hún setur Steffensens laðandi, ljúffenga mat sem lífsgleði alstaðar vekur. Vjer vitum hvert stefnir, hvort stýrum vjer að staðaldri fyrstir og hvar sem er, því „Steffensens matur“ af öðrum ber. Kom þvi nú nýjár með bros á brár, vjer berum fram þökk fyrir liðið ár, og óskum hvor öðrum farsæla för á fagnandi ársins nýja knör. Kaupmannahöfn, 31. des. 1930

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.