Fálkinn


Fálkinn - 16.05.1931, Blaðsíða 11

Fálkinn - 16.05.1931, Blaðsíða 11
í F A L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Skemtilegur regndagur. Hjerna lun daginn komu nokkrir litlir kunningjar minir til mín. Við vorunx búnir að ráðgera að t'ara langa ferð saman, en það varð ekkert uf þvi vegna þess að það kom svo mik- il rigning. Þrútt fyrir jxað skemtum við okkur ágætlega um daginn. Við fórum í svo marga skemtilega leiki, og það er um þá, sem jeg liefi hugs- að mjer að segja ykkur í dag. Fyrst kastaði jeg peningi upp i loft- ið. Þegar hann var sestur að á gólf- inu spurði jeg gestina hvort nokkur þeirra gæti sagt mjer hvað upp sneri. En'ginn þeirra gat það, sumir gátu sjer eitthvað til, en það var nú ekki meiningin með því, þeir áttu að geta sagt það alveg fyrir víst. Þeir urðu alveg hissa, þegar jeg sagði þeim, að jeg gæti það. Eg bað þá síðan að leggja pappirs- blað yfir peninginn, siðan tók jeg blýantinn minn og strauk honum eft- ir pappírnum, og þá leið ekki á löngu áður en jeg gat sagt börnunum hvað upp sneri, án þess að sjá peninginn •uejiefs Svo náði jeg í pappalok og skar í það nokkrar liolur svo sem 8 sm. að þvernxáli. Við hverja holu skrif- aði jeg vinniiiginn. Epli, Appelsinu, hrjóstsykur, súkkulaði o. s. frv., það var alt saman eitthvað sem börnun- um jxótti gott. Svo fjekk jeg hverju þeirra ör, sem jeg liafði búið til úr gömlum korktöppum og var stungið fjöður í annan endann, en naglá i liinn. Hvert barn fjekk áð skjóta þrisvar úr vissri fjarlægð. Og nú áttu lxau að reyna að láta örina lenda í einhverri holunni. Þau þeii*ra, sem gátu það, fengu þann vinning, senx skrifaður var við þá holu, sem þau hittu. Eitt barnanna stakk upp á því að við skyldum teikna skugga hvors annars. Eg mundi nú eftir að jeg átli þunnan, hvítan pappír og þandi hann Skuggar. úl á gler í hurðarglugga. Tveim- ur metruin fyrir framan gluggann kveikti jeg á rafmagnsperu, og sá, sem teikna átti settist fast upp að rúðunni. Auðvitað varð jeg að vera ákaflega fljótur að teikna. Börnin eiga bágt með að setja kyr mjög lengi i einu. Þegar jeg var búinn að teikna ystu linurnar, ljet jeg stærsta drenginn sverta alt andlitið með teiknibleki. Fjekk svo livert barnanna mynd af sjer, sem það gat átt til minningar um þennan skemtilega dag. Myndir. Síðan tók jeg mynd af öllum börn- unum á eina plötu, framkallaði liana og „kopíeraði“ í fallegan pappír í kop- íuramma og nýju plötuna lagði jeg öf- uga í vjelina, ljet falla ljós á hana í nokkrar mínútur, framkallaði hana og „fikseraði“ á venjulegan hátt. Jeg skolaði hana aðeins, og hún þornaði mjög fljótt af þvi jeg ljet hana liggja tvær — þrjár mínútur í brensluspritti. Svo selli jeg nýju plötuna inn í skuggamyndavjelina mína, og stækk- aði liana talsvert, og svo átti hvert barnanna um sig að teikna mynd af sjálfu sjer. Þegar við kveiktunx ljósið seinna sáum við að myndirnar höfðu tekist mjög sæmilega. Það er nefnilega alls ekki erfitt að teikna þæi*, þó auð- vitað það hepnist best fyrir jxeim, sem eru næmir fyrir linum og litum. Spurningar til umhugsunar. Eftir því sem á leið urðu börnin þreytt á að leika sjer og nú lagði jeg fyrir þau nokkrar spurningax*, sem i fljótu bragði sýndust mjög auðveldar. er gaman að líta á J?vottana u Jeg Þvæ skemdalaust og á helmingi styttri tíma meö segir húsmóðirin ,, Lökin og koddaverin eru hvít eins og mjöll, hvergi stoppað eða bætt. Það er Rinso að þakka! Rinso heldur pvottunum hvítum, enginn harður núningur, engin bleikja, ek- kert sem slítur göt a J>vottana, bara gott, hreint sápusudd, senx naer út öllum óhreinindum. Jeg gæti ekki hugsað mér að vera án Rinso." RINSO Er aðeins selt i pökkum — aldrei umbúðalaust LítiII pakki — 30 aura Stór pakki — 55 aura W-R 24-047» Fyrsta spurningin var svona: Hvað marga daga þuúfið þið til þess að klippa í sundur 50 metra lang- an ljereftsbút ef jxið klippið einn meter af á dag? „50 daga“, svöruðu þau. Það var vit- laust. Já, hið trúið þvi ef til vill ekki og lialdið að jeg sje að gera gys að ykkur, en bráðum skal jeg segja ykkur hvernig það er. Lítið í svörin. Næsta spurning var þessi: Drengur nokkur vegur 20 kg. og helminginn af jxyngd sinni. Hvað er liann þungur „30 kg.“ kölluðu flest þeirra. Er Þriðja og síðasta spurningin, sem jeg lagði fyx'ir börnin var svona: Slanga skríður upp eflir 20 metra háum stólpa. Hún fer 5 metra á dag, en á hverri nóttu síður lnin niður um fjóra metra. Hvað lengi er liún að komast alla leið upp? „20 daga“, kölluðu öll einum munni. Hvað finst ykkur? Rjett svör. 1. 4.9 claga. — Fertugasta og níunda daginn fær maður tvo búta, þegar kliptur er af síðasti meterinn. B ' ■ : | I M á I n i n g a -1 5 í vörur ■ ■ ■ Veggfóður ■ ■ i ■ Landsins stærsta úrval. Umálarinn! ■ ■ Reykjavík. ■ ■ ■ ■ ■•■■■■■■■■«■«■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ 2. 40 kg. — Drengurinn vegur tvisvar sinnum helming vigtarinnar og það voru 20 kg. liinn helmingurinn er líka 20 kílo! 3. 16 daga. — Hún kemst ekki nema einn ineter upp á dag. Þegar hún er búin að vera að skríða i finxtán daga er hún komin fimtán metra upp sext- ánda daginn skríður liún fimm nxetra og er þá komin alla leið,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.