Fálkinn


Fálkinn - 16.05.1931, Blaðsíða 1

Fálkinn - 16.05.1931, Blaðsíða 1
16 siðnr 40 anra ÚR HAMRASKÓGUM í ÞÓRSMÖRK Víða eru á landi hjer verlcefni handa Ijásmyndurum, en óvíða mun vera til á takmörkuðu svæði önnur eins gnægð af verkefnum handa Ijósmyndavjel og mannsauga, sem næmt er fyrir því sem fagurt er, eins og í Þórsmörk. Flestir sem þang- að fara gefa sjer því miður ekki tíma til að kanna mörkina eins og skyldi, vegna þess að þeir fara þangað úr hygð að morgni, og vilja ná til hygða aftur að kvöldi. Þessvegna er enn í mörkinn fjöldi staða, sem flestir fara á mis við, þó að þeir geri sjer ferð í Þórsmörk. Einn af þessum stöðum sjest hjer á myndinni. Er það Hamraskógar i norðvestanverðri mörkinni. Þröngá rennur eftir gljúfrinu út í Markarfljót, sem sjest í baksýn. Skilur á þessi Þórsmörk og Almenninga.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.